Jón Steinar sýknaður í Héraðsdómi

Jón Steinar Gunnlaugsson var sýknaður af kröfum Benedikts Bogasonar vegna meintra meiðyrða í héraðsdómi Reykjaness.

Auglýsing
Jón Steinar Gunnlaugsson, hrl.
Jón Steinar Gunnlaugsson, hrl.

Hér­aðs­dómur Reykja­ness sýkn­aði fyrr í dag Jón Steinar Gunn­laugs­son af tveggja millj­óna króna kröfu Bene­dikts Boga­sonar vegna meintrar æru­meið­ing­ar. Sam­kvæmt dómnum voru orð Jóns Sein­ars notuð í óeig­in­legri eða yfir­færðri merk­ingu og því ekki refsi­verð. Dóminn má nálg­ast hér.

Málið sner­ist um ummæli Jóns Stein­ars í nýrri bók sinni, „Með lognið í fang­ið,“ en í henni skrifar Jón Steinar að Hæsti­réttur hafi framið dóms­morð á Baldri Guð­laugs­syni, fyrr­ver­andi ráðu­neyt­is­stjóra í fjár­mála­ráðu­neyt­inu. Hæsti­réttur stað­festi tveggja ára fang­els­is­dóm yfir Baldri vegna inn­herja­svika og brota í opin­beru starfi í tengslum við sölu hans á hluta­bréfum í Landsbankanum.

Auglýsing

Bene­dikt krafð­ist þess að fimm ummæli í bók Jóns Stein­ars yrðu dæmd dauð og ómerk, auk þess sem miska­bóta var kraf­ist að fjár­hæð tveggja millj­óna króna. Öll ummælin sem um ræðir sneru að full­yrð­ingum Jóns um að dóms­morð hafi verið framið. „Dóms­morð er.. dráp af ásettu ráði, þar sem rétt­ar­farið verður að morð­tól­in­u,“ skrifar Jón Steinar meðal ann­ars í bók sinni og vísar þar til gam­allar skil­grein­ingar á hug­tak­inu.

Í dómi Hér­aðs­dóms segir að stefn­andi og öðrum hæstar­rétt­ar­dóm­urum séu hvergi sak­aðir um refsi­verða hátt­semi. Jón hafi stundum tekið sterkt til orða sinna í gagn­rýni sinni á Hæsta­rétt en þegar umfjöllun hans sé virt í heild verður talið að hann hafi notað hug­takið dóms­morð í óeig­in­legri eða yfir­færðri merk­ingu, aðal­lega til þess að leggja áherslu á orð sín. Ummælin verði því ekki dæmt ómerk og Jón sýkn­aður af öllum kröfum Bene­dikts.Vilt þú vera með?

Frjálsir, hugrakkir fjölmiðlar eru ómetanlegir en ekki ókeypis. Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda og með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og við ætlum að standa vaktina áfram og bjóða almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Fyrir þá lesendur sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þorsteinn Már Baldvinsson, annar forstjóra Samherja.
Samherji segir namibísku lögregluna ekki leita sinna manna
Í yfirlýsingu frá Samherja segir að namibísk yfirvöld hafi ekki reynt að hafa afskipti af núverandi né fyrrverandi starfsmönnum fyrirtækisins. Hvorki fyrrverandi stjórnendur félagsins í Namibíu né aðrir séu á flótta undan réttvísinni.
Kjarninn 3. desember 2020
Halldór Gunnarsson
Mismunun og ranglæti gagnvart lífeyrisþegum
Kjarninn 3. desember 2020
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
„Misnotkun á valdi og bolabrögð hafa verið einkenni Sjálfstæðisflokksins í langan tíma“
Þingmaður Pírata segir að koma þurfi í veg fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn fái að koma nálægt völdum en hann fjallaði um landsréttarmálið á þingi í morgun. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir að horfa verði á málið í ákveðnu samhengi.
Kjarninn 3. desember 2020
Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands.
Öryrkjabandalagið fagnar hugmynd Brynjars um rannsókn á bótasvikum
Þingmaður Sjálfstæðisflokks vill láta rannsaka hvor öryrkjar og bótaþegar sigli undir fölsku flaggi. ÖBÍ fagnar þeirri hugmynd en segja rannsókn ekki nauðsynlega til að staðfesta ríkjandi fordóma og andúð gegn fötluðu fólki í samfélaginu.
Kjarninn 3. desember 2020
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Stjórnvöld vona að hjarðónæmi verði náð á fyrsta ársfjórðungi
Í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu segir að vonir standi til þess að markmiðum bólusetningar verði náð á fyrsta ársfjórðungi. Búið er að ná samkomulagi um bóluefni fyrir 200.000 manns, en ólíklegt er að það komi allt til landsins á sama tíma.
Kjarninn 3. desember 2020
Þórólfur: Ekki hægt að ganga að því vísu að bólusetning hefjist fljótlega eftir áramót
Sóttvarnalæknir hvetur til raunhæfrar bjartsýni þegar kemur að tímasetningu bólusetningar við COVID-19 á Íslandi. Það megi ekki láta jákvæðar fréttir leiða til þess að landsmenn passi sig ekki í sóttvörnum.
Kjarninn 3. desember 2020
Þorsteinn Vilhjálmsson
Lítil eru geð guma – Um Landsrétt og Sjálfstæðisflokkinn
Kjarninn 3. desember 2020
Borgarfulltrúi vill ráðningarbann hjá Reykjavíkurborg
Reykjavíkurborg ætlar að verja milljarði króna til að búa til ný störf fyrir fólk sem annars þyrfti fjárhagsaðstoð eða færi á atvinnuleysisbætur. Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, vill ráðningarbann í borginni.
Kjarninn 3. desember 2020
Meira úr sama flokkiInnlent