Jónas Kristjánsson látinn

Fyrrverandi ritstjóri DV og eigandi jonas.is lést í gær á hjartadeild Landspítalans.

Auglýsing
Jónas Kristjánsson, fyrrverandi ritstjóri.
Jónas Kristjánsson, fyrrverandi ritstjóri.

Jónas Krist­jáns­son fyrr­ver­andi rit­stjóri DV lést í gær­morgun á hjarta­deild Land­spít­al­ans. Þetta kemur fram í nýbirtri frétta­til­kynn­ingu frá fjöl­skyldu Jónas­ar. 

Jónas var fæddur í Reykja­vík 5. febr­úar 1940. For­eldrar hans voru Anna Pét­urs­dottir bók­ari og Krist­ján Jón­as­son lækn­ir. Systir Jónasar er Anna Halla lög­fræð­ing­ur. Jónas lauk stúd­ents­prófi frá MR 1959 og BA prófi í sagn­færði frá HÍ 1966.

Jónas skrif­aði reglu­lega pistla á vefriti sínu jona­s.is, en hann var einnig for­maður Blaða­manna­fé­lags Íslands og Íslands­nefndar International Press Institu­te. Auk þess skrif­aði Jónas fjölda bóka, einkum ferða­bækur og hesta­rit. 

Auglýsing

Eig­in­kona hans, Kristín Hall­dórs­dótt­ir, fyrr­ver­andi alþing­is­maður lést 14.júlí 2016. Börn þeirra eru Krist­ján jarð­fræð­ing­ur, Pálmi frétta­maður og sagn­fræð­ing­ur, Pétur kerf­is­fræð­ingur og Hall­dóra flug­mað­ur.

Krónan sögð í „veikara lagi“
Gengi krónunnar hefur veikst nokkuð að undanförnu, enda áföll komið fram í efnahagslífinu. Engu að síður eru undirstöðurnar sterkar.
Kjarninn 26. júní 2019
Borgir að verða uppiskroppa með vatn
Vatnskortur er til staðar í öllum heimsálfum og gætu 700 milljónir manna þurft að flytja heimili sín árið 2030 vegna skortsins ef ekkert verður að gert.
Kjarninn 26. júní 2019
Póstsendingar frá Kína hafa aukist um 202 prósent frá 2014
Inn- og útflutningur á vörum frá Kína hefur stóraukist frá því fríverslunarsamningur Íslands og Kína tók gildi árið 2014. Aliexpress markaði vatnaskil í netverslun Íslendinga.
Kjarninn 26. júní 2019
Dómsmálaráðuneytið athugar misræmi í tölum um nauðungarsölur
Misvísandi tölur hafa borist í svörum dómsmálaráðherra við fyrirspurnum á Alþingi.
Kjarninn 26. júní 2019
Stuðningsfólk Miðflokks hefur minnstar áhyggjur af hlýnun jarðar
Tæplega 70 prósent Íslendinga hafa áhyggjur af hlýnun jarðar. Áhyggjurnar eru mismunandi miklar eftir kyni, aldri, búsetu og stjórnmálaskoðunum.
Kjarninn 26. júní 2019
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Skoðanakönnun gerð um viðhorf Íslendinga til endurskoðunar á stjórnarskrá
Viðhorf Íslendinga til endurskoðun stjórnarskrár verður kannað af Félagsvísindastofnun. Tilgangurinn er m.a. að „draga fram sameiginleg grunngildi íslensku þjóðarinnar“ og kanna viðhorf til tillagna sem komið hafa fram að breytingum á stjórnarskrá.
Kjarninn 26. júní 2019
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
„Fáránleikinn og samtryggingin kemur til bjargar fyrir elítuna“
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, telur að það að vera dæmdur fyrir að segja satt geti ekki verið góð málsmeðferð og vísar hann til þess að sannleiksgildi ummæla Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur hafi ekki verið sannreynt við málsmeðferð forsætisnefndar.
Kjarninn 26. júní 2019
Helmingur leigjenda telur sig búa við húsnæðisöryggi
Einungis 51 prósent leigjenda telja sig búa við húsnæðisöryggi samanborið við 94 prósent húsnæðiseigenda. Helstu ástæður þess eru að fólk hefur ekki efni á leigu, leiguverð er of hátt og tímabundnir leigusamningar.
Kjarninn 26. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent