Heimir hættur með landsliðið

Heimir Hallgrímsson hefur ákveðið að hætta að þjálfa A landslið karla í knattspyrnu.

Heimir Hallgrímsson, fráfarandi landsliðsþjálfari.
Heimir Hallgrímsson, fráfarandi landsliðsþjálfari.
Auglýsing

Heimir Hall­gríms­son er hættur að þjálfa A lands­lið karla í knatt­spyrnu. Þetta kemur fram í nýbirtri frétta­til­kynn­ingu frá KSÍ. 

Í frétta­til­kynn­ing­unni segir að allir aðilar knatt­spyrnu­sam­bands­ins sem komu að ráðn­ingu Heimis urðu ásáttir um að gefa sér góðan tíma til að meta stöð­una í aðdrag­anda nýlið­ins heims­meist­ara­móts og taka upp þráð­inn að móti loknu. Nið­ur­staðan hafi hins vegar verið sú að Heimir hætti með lið­ið. 

Til­kynn­ingin hefur einnig eftir Guðna Bergs­son, for­mann KSÍ, að sam­bandið hafi bundið miklar vonir við að Heimir yrði áfram, en nið­ur­staðan væri þó sú að hann hætti með liðið að eigin ósk. Enn fremur þakkar Guðni Heimi kær­lega fyrir sam­starfið og segir KSÍ muni nú taka næstu skref í ráðn­ingu nýs lands­liðs­þjálf­ara. 

Auglýsing

Sjálfur seg­ist Heimir skilja sáttur og þakk­látur fyrir að hafa fengið að vera hluti af þess­ari sterku liðs­heild sem lands­liðs­hóp­ur­inn hafi fyrst og fremst staðið fyr­ir. „Það eru for­rétt­indi að geta yfir­gefið verk­efnið á tíma­punkti eins og í dag,“ bætir Heimir við.

Isavia mátti kyrrsetja vél ALC úr flota WOW air
Landsréttur staðfesti þá niðurstöðu úr héraði, að Isavia hafi verið í fullum rétti að kyrrsetja vél úr flota WOW air.
Kjarninn 24. maí 2019
Magnús Halldórsson
Aðkallandi að hagræða í bankakerfinu
Kjarninn 24. maí 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Nemendur hafa áskað grunnskólakennara með slæmum afleiðingum
Kjarninn 24. maí 2019
Skýrsla um neyðarlánið kemur á mánudag klukkan 16
Skýrsla um afdrif neyðarláns Seðlabanka Íslands til Kaupþings, og hvernig unnið var úr veðinu sem tekið var vegna lánsins, verður birt á mánudaginn klukkan 16.
Kjarninn 24. maí 2019
Bann við notkun svartolíu innan íslenskrar landhelgi
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerðarbreytingu sem bannar notkun svartolíu innan íslenskrar landhelgi.
Kjarninn 24. maí 2019
Pottersen
Pottersen
Pottersen 16. þáttur: Harry fer í bað
Kjarninn 24. maí 2019
Skattakóngar eða -drottningar verða ekki opinberaðar af skattinum
Ríkisskattstjóri mun ekki senda út upplýsingar til fjölmiðla um þá 40 einstaklinga sem greiða hæstu skattana, líkt og hann hefur gert árum saman. Ástæðan er ákvörðun Persónuverndar í máli gegn Tekjur.is.
Kjarninn 24. maí 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Huawei missir Android og ARM leyfi, nýjar Macbook Pro tölvur komnar á markað og Game of Thrones Galaxy Fold á leiðinni
Kjarninn 24. maí 2019
Meira úr sama flokkiInnlent