Bandaríkin íhuga nýja tolla á kínverskar vörur

Bandaríkjastjórn íhugar að stórauka tollalagningu á kínverskan innflutning til að ýta þarlendum stjórnvöldum að samningaborðinu í viðskiptastríði landanna tveggja.

Viðskiptastríð milli Bandaríkjanna og Kína harðnar með frekari tollalagningu.
Viðskiptastríð milli Bandaríkjanna og Kína harðnar með frekari tollalagningu.
Auglýsing

Rík­is­stjórn Banda­ríkj­anna hefur opin­berað áætl­anir sínar um 25 pró­senta toll á kín­verskar inn­flutn­ings­vörur að and­virði 200 millj­arða Banda­ríkja­dala. For­seti Banda­ríkj­anna hafði áður hótað tolla­lagn­ingu á umræddum vörum, en sagði þær myndu aðeins ná tíu pró­sent­um. Þetta er haft eftir tveimur heim­ild­ar­mönnum frétta­síð­unn­ar Bloomberg.

Sam­kvæmt frétt­inni standa yfir einka­fundir milli­ ­Steven Mn­uchin fjár­mála­ráð­herra Banda­ríkj­anna og að­stoð­ar­for­sæt­is­ráð­herrra Kína, Li­u He, þar sem báðir aðilar leita að leiðum til að hefja ­samn­inga­við­ræð­ur­ milli land­anna beggja í yfir­stand­andi við­skipta­stríð­i. 

Banda­ríkin settu á 25 pró­senta tolla á 34 millj­arða virði af kín­verskum inn­flutn­ingi í byrjun júlí­mán­aðar og búist er við frek­ari tolla­lagn­ingu á 16 millj­arða inn­flutn­ingi í dag. Banda­ríkja­for­seti Don­ald Trump hefur einnig nýlega hótað 10 pró­senta tollum á 200 millj­arða Banda­ríkja­dala virði af kín­verskum vörum, nái löndin ekki að semja sín á milli.

Auglýsing

Sam­kvæmt miðl­u­m Bloomberg á Trump hins vegar að hafa skipað við­skipta­full­trúa Banda­ríkj­anna Ro­bert Light­iz­er að hækka 10 pró­senta tolla­markið sitt á 200 millj­arða dala inn­flutn­ing­inn í 25 pró­sent. Miðlar frétta­veit­unnar sögðu hins vegar breyt­ing­arnar á áhersl­urnar ekki hafa enn náð í gegn, en mögu­lega yrði hætt við þær ef þær sæta mik­illi opin­berri gagn­rýn­i. 

Vilt þú vera með?

Frjálsir, hugrakkir fjölmiðlar eru ómetanlegir en ekki ókeypis. Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda og með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og við ætlum að standa vaktina áfram og bjóða almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Fyrir þá lesendur sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Verksmiðjutogarinn Heinaste er búinn að fara í slipp og heitir nú Tutungeni.
Árs kyrrsetningu lokið og togari seldur en andvirðinu haldið eftir í Namibíu
Samherji sagði frá því í vikunni að togarinn Heinaste væri laus úr vörslu namibískra yfirvalda og hefði verið seldur í þokkabót. Ekki fylgdi þó fréttatilkynningu fyrirtækisins að söluandvirðinu yrði haldið sem tryggingu á bankareikningi í Namibíu.
Kjarninn 5. desember 2020
Magn kókaíns í frárennsli höfuðborgarinnar fjórfaldaðist milli áranna 2016 og 2018. Í sumar hafði verulega dregið úr því miðað við apríl í fyrra.
Mun minna kókaín í skólpinu í kórónuveirufaraldri
Kórónuveirufaraldurinn hefur breytt mynstri fíkniefnanotkunar í Reykjavík, segir doktorsnemi sem hefur í fimm ár rannsakað magn ólöglegra fíkniefna í frárennsli borgarinnar. Magn kókaíns í skólpinu var 60 prósent minna í júní en í apríl í fyrra.
Kjarninn 5. desember 2020
Rússneska bóluefnið Spútnik V er á leið í dreifingu. Um helgina geta Moskvubúar í forgangshópum fengið fyrri sprautu sína.
Spútnik sprautað í Rússa: Hefja bólusetningu í stórum stíl eftir helgi
Um helgina hefjast bólusetningar á forgangshópum í Moskvu með bóluefninu Spútnik V. Tvær milljónir skammta eru sagðar til. Reuters-fréttastofan segir suma ríkisstarfsmenn upplifa þrýsting um að taka þátt í klínískum tilraunum á virkni bóluefnisins.
Kjarninn 4. desember 2020
Sigurjón Njarðarson
Fullveldið
Kjarninn 4. desember 2020
Haukur Logi Karlsson
Innansveitarkronikan og evrópska réttarríkið
Kjarninn 4. desember 2020
Notkun reyktóbaks og rafrettna ekki tengd við alvarlegri einkenni COVID-19
Niðurstöður nýrrar rannsóknar á Íslandi sýna ekki fram á aukið algengi eða alvarleika COVID-19 sjúkdóms meðal notenda reyktóbaks eða rafrettna en benda til tengsla lungnasjúkdóma við alvarlegri einkenni.
Kjarninn 4. desember 2020
Konur ættu að hafa rétt til þess að hverfa frá störfum sínum eftir 36 vikna meðgöngu að mati Félags íslenskra fæðinga- og kvensjúkdómalækna.
Læknar ítreka að þeim finnst að konur ættu að geta farið í orlof eftir 36 vikur án skerðinga
Fæðinga- og kvensjúkdómalæknar telja að konur ættu að hafa rétt til að fara í orlof eftir 36 vikna meðgöngu, án þess að orlof eftir fæðingu skerðist. Starfshópur heilbrigðisráðherra um stefnumótun í barneignarþjónustu er einróma á sömu skoðun.
Kjarninn 4. desember 2020
Tólf ný smit – allir í sóttkví
Allir sem greindir voru með kórónuveiruna í gær innanlands voru í sóttkví. Eftir fjölgun smita í síðustu viku hefur þeim fækkað jafnt og þétt síðustu daga.
Kjarninn 4. desember 2020
Meira úr sama flokkiErlent