11 færslur fundust merktar „bandarikin“

Kalaupapa-skaginn og þorpið sem þar er enn.
Sárar minningar vakna á „holdsveiki-nýlendunni“
Enn einu sinni eru þeir einangraðir frá umheiminum, áður vegna holdsveiki en nú vegna COVID-19. Á árum áður skiptu þeir hundruðum en í dag eru þeir um tíu. Allir eru þeir aldraðir og völdu að dvelja áfram á eyjunni sem stjórnvöld neyddu þá til fara til.
20. maí 2020
Morðið í Miðausturlöndum sem orsakað gæti styrjöld
Hann er sagður arkítekt stríðsins í Sýrlandi, vera hugmyndasmiður utanríkisstefnu Írans og áhrifamaður í stjórnmálum um öll Miðausturlönd. Nú er hann allur.
6. janúar 2020
Vladimír Pútín, Rússlandsforseti.
Sprenging kjarnorkudrifinnar flaugar olli geislun í Rússlandi
Talið er að fimm til sjö vísindamenn hafi látist í kjölfar sprengingar kjarnorkudrifinnar flaugar í Rússlandi. Vísindamennirnir unnu að prófun flaugarinnar sem hönnuð var til að komast fram hjá bandarískum loftvörnum.
12. ágúst 2019
Bernie Sanders, einn forsetaframbjóðenda Demókrata
Demókratar tókust á í beinni útsendingu
Hart var tekist á í kappræðum frambjóðenda Demókrata um forsetaefni flokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum árið 2020. Bernie Sanders og Elizabeth Warren áttu sviðsljósið í gær, en í kvöld mun seinni helmingur frambjóðenda takast á.
31. júlí 2019
Viðskiptastríð milli Bandaríkjanna og Kína harðnar með frekari tollalagningu.
Bandaríkin íhuga nýja tolla á kínverskar vörur
Bandaríkjastjórn íhugar að stórauka tollalagningu á kínverskan innflutning til að ýta þarlendum stjórnvöldum að samningaborðinu í viðskiptastríði landanna tveggja.
1. ágúst 2018
Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, ásamt herforingjum.
Trump: Það yrði heiður að hitta Kim Jong-Un
Bandaríkjaforseti virðist í sálfræðihernaði vegna þeirra miklu spennu sem nú er á Kóreuskaga.
1. maí 2017
Trump: Fjölmargir kristnir hafa verið teknir af lífi í Miðausturlöndum
29. janúar 2017
Fyrstu skotin í stríðinu gegn vísindum
Ríkisstjórn Trump byrjuð að þagga niður í stofnunum sem fjalla um loftslagsvísindi. Leiðandi loftslagsvísindamaður óttast að ný bylgja loftslagsafneitunar hefjist á tímum gervifrétta.
26. janúar 2017
Guðmundur Ólafsson
55 ára fasismi
24. janúar 2017
Donald Trump tapaði næstum því einum milljarði bandaríkjadala árið 1995 og gæti þess vegna hafa komist hjá því að borga skatta fram til ársins 2013.
Trump kann að hafa komist undan skattgreiðslum í 18 ár
Vondri viku í kosningabaráttu Donalds Trump lauk ekki vel því fjölmiðlar komust yfir skattaskýrslu hans frá árinu 1995.
2. október 2016
Clinton og Trump berjast eftir nóttina
Allt bendir til þess að Hillary Clinton og Donald Trump hljóti útnefningar sinna flokka eftir stórsigra þeirra í forvali demókrata- og rebúplikanaflokkanna í nótt. Trump sigraði í öllum fimm ríkjum og Clinton í fjórum.
27. apríl 2016