Donald Trump sýknaður í öldungadeildinni
Meirihluti þingmanna greiddi atkvæði með sakfellingu í öldungadeildinni í kvöld en tvo þriðju atkvæða þurfti til að sakfella forsetann fyrrverandi. 57 þingmenn greiddu með sakfellingu en 43 með sýknu.
13. febrúar 2021