Biden og Trump yrðu ekki á sama stað í næstu kappræðum

Forsetaframbjóðendur Bandaríkjanna, Joe Biden og Donald Trump, myndu ekki vera á sama stað í næstu kappræðum þeirra, samkvæmt úrskurði kappræðunefndar þar í landi.

Donald Trump Bandaríkjaforseti
Donald Trump Bandaríkjaforseti
Auglýsing

For­seta­kepp­ræðu­nefnd Banda­ríkj­anna til­kynnti í dag að næstu kapp­ræður for­seta­fram­bjóð­end­anna tveggja í næstu viku verða haldnar á sitt­hvorum staðn­um. Þetta kemur fram í frétt vef­mið­ils­ins Axios um mál­ið.

Sam­kvæmt frétt­inni myndu áhorf­endur kapp­ræðn­anna og stjórn­andi þeirra, Steve Scully, vera á sama stað í fund­ar­sal í Miami. 

Ýmsar sótt­varn­ar­ráð­staf­anir hafa verið gerðar frá síð­ustu kapp­ræðum for­seta­fram­bjóð­end­anna, en Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti greind­ist með COVID-19 stuttu eftir þær. Vara­for­seta­fram­bjóð­endur Banda­ríkj­anna, sitj­andi vara­for­set­inn Mike Pence og öld­unga­deild­ar­þing­mað­ur­inn Kamala Harris, mætt­ust í kapp­ræðum í gær­kvöldi, en þar voru fjórir metrar og veggur af plex­i­gleri á milli fram­bjóð­end­anna. 

Auglýsing

Axios bætir þó við að óvíst sé hvort kosn­ingateymi Trump og Pence muni fall­ast á nýjar reglur nefnd­ar­inn­ar, en það gerði lítið úr ráð­stöf­un­unum í kapp­ræð­unum í gær. “Ef Harris vill hafa virk­is­vegg í kringum hana, verði henni af því,” sagði Katie Mill­er, tals­maður vara­for­set­ans.Upp­fært kl. 13:33Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti hefur lýst því yfir að hann ætli ekki að taka þátt í næstu kapp­ræð­um, sam­kvæmt nýrri frétt Polit­ico. Í við­tali við Fox Business sagð­ist for­set­inn ekki ætla að eyða tím­anum sínum í sýnd­ar­kapp­ræð­u­m. „Þú situr fyrir framan tölv­una og rök­ræð­ir. Það er fárán­legt, og þeir geta klippt á þig hvenær sem þú vilt“, sagði for­set­inn. 

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Tvö smit af breska afbrigðinu
Síðustu daga hafa tveir greinst innanlands utan sóttkvíar með breska afbrigðið af COVID-19. Einn hinna smituðu fór á tónleika í Hörpu á föstudagskvöldið.
Kjarninn 7. mars 2021
Starfsmaður Landspítalans með COVID-19
Upp hefur komið COVID-19 smit á Landspítalanum. Starfsmaður greindist með veiruna, en samkvæmt aðstoðarmanni forstjóra Landspítalans hafði hann ekki verið í útlöndum nýlega.
Kjarninn 7. mars 2021
Ókláruðum íbúðum fækkar ört
Fjöldi ófullbúinna íbúða í síðustu viku var fjórðungi minni en á sama tíma árið á undan. Síðustu mælingar sýna að þeim hefur fækkað enn frekar frá áramótunum, en búist er við frekari samdrætti á næstunni.
Kjarninn 7. mars 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Risastórt rafíþróttamót og Twitter útibú
Kjarninn 7. mars 2021
Aflaverðmæti útgerða jókst milli ára þrátt fyrir heimsfaraldur
Aflaverðmæti þess sjávarfangs sem íslensk fiskiskip veiddu í fyrra er rúmum 20 milljörðum krónum meira en það var árið 2018. Útgerðir landsins hafa því heilt yfir farið vel út úr heimsfaraldri kórónuveiru.
Kjarninn 7. mars 2021
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar
Segir Bjarna hafa viljað ráðið hver væri fulltrúi Viðreisnar í stjórn Íslandspósts
Formaður Viðreisnar segir fjármálaráðherra hafi losað sig við fulltrúa flokksins úr stjórn Íslandspósts, sem hafi veitt fyrirtækinu aðhald, og sett undirmann sinn úr fjármálaráðuneytinu inn í staðinn.
Kjarninn 7. mars 2021
Stríðsleikurinn sem fór úr böndunum
Nýlega voru birt leyniskjöl um atburði sem tengjast heræfingum NATO og Bandaríkjanna árið 1983, þar sem munaði litlu að stigmögnun hefði geta leitt til kjarnorkustríðs.
Kjarninn 7. mars 2021
Svona á gangnamunnurinn að líta út frá Rødby
Gullöld á pönnukökueyjunni
Eftir mörg erfiðleikaár, og fólksflótta, sjá íbúar dönsku eyjunnar Lálands nú fram á betri tíð með þúsundum nýrra starfa. Ástæðan er Femern tengingin svonefnda milli Danmerkur og Þýskalands.
Kjarninn 7. mars 2021
Meira úr sama flokkiErlent