9 færslur fundust merktar „biden“

Joe Biden og Kamala Harris ræddu við blaðamenn eftir að öldungadeildin samþykkti björgunarpakka forsetans. Málið fer nú aftur til fulltrúadeildarinnar til lokastaðfestingar.
Kosið um björgunarpakka Bidens í vikunni
Síðasta atkvæðagreiðslan um nýjan björgunarpakka vegna kórónuveirunnar fer fram í fulltrúadeild Bandaríkjaþings í síðasta lagi á morgun. Umfang efnahagsaðgerðanna nemur um 1,9 billjón Bandaríkjadala.
9. mars 2021
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB.
ESB þrýstir á Biden til að setja tæknifyrirtækjunum þröngar skorður
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins fagnaði í gær innsetningu Joe Biden í embætti Bandaríkjaforseta, en hvatti til aukins samstarfs milli ríkjanna við að takmarka vald stóru tæknifyrirtækjanna.
21. janúar 2021
Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, sór embættiseið fyrr í dag.
Biden: „Það verður enginn friður án samheldni“
Joe Biden var svarinn í embætti forseta Bandaríkjanna fyrr í dag. Í innsetningarræðu sinni kallaði hann eftir aukinni samheldni meðal Bandaríkjamanna svo að hægt yrði að takast á við þau erfiðu verkefni sem biðu þjóðarinnar.
20. janúar 2021
Joe Biden, verðandi forseti Bandaríkjanna
Eftir Trump – Endurreisn Bidens
Við hverju má búast í utanríkisstefnu Bandaríkjanna þegar Joe Biden verður forseti?
14. nóvember 2020
Joe Biden verður 46. forseti Bandaríkjanna þegar hann tekur við embætti.
Biden staðfestur sigurvegari hjá öllum stærstu fjölmiðlunum
Eftir mikla bið hafa allir stærstu miðlarnir „kallað“ Pennsylvaníu og staðfest þar með sigur Joe Biden í forsetakosningunum.
7. nóvember 2020
Donald Trump Bandaríkjaforseti og Joe Biden forsetaefni Demókrata
10 staðreyndir um kosninganóttina
Í nótt verður kjörstöðum lokað í Bandaríkjunum og hefst þá talning atkvæða fyrir forseta þar í landi. Kjarninn tók saman tíu staðreyndir sem gætu komið að notum fyrir kosninganóttina.
3. nóvember 2020
Þarf að gera Bandaríkin frábær á ný eða þarf að byggja betur upp aftur?
Atvinnuleysi í Bandaríkjunum er umtalsvert og störfum í landinu hefur fækkað á síðustu árum. Gripið hefur verið til mjög kostnaðarsamra efnahagspakka sem hafa gert það að verkum að hallinn á ríkissjóði landsins er nú meiri en hann hefur verið í áratugi.
25. október 2020
Donald Trump Bandaríkjaforseti
Biden og Trump yrðu ekki á sama stað í næstu kappræðum
Forsetaframbjóðendur Bandaríkjanna, Joe Biden og Donald Trump, myndu ekki vera á sama stað í næstu kappræðum þeirra, samkvæmt úrskurði kappræðunefndar þar í landi.
8. október 2020
Donald Trump er þegar búinn að sá fræjum efa í huga almennings um lögmæti komandi kosninga. Hvað gerist ef niðurstaðan verður hreint ekki ljós á kosninganótt?
Raunhæfur möguleiki á glundroða í kjölfar forsetakosninganna
Hvernig mun bandarískt samfélag dagsins í dag bregðast við ef svo fer, eins og margt bendir til, að úrslit forsetakosninganna þar í landi muni ekki liggja ljós fyrir á kosninganótt? Óhuggulegar sviðsmyndir eru fyrir hendi.
6. september 2020