Hávær orðrómur um að Trump ætlaði að náða Assange fór á flug

Hávær orðrómur þess efnis að Trump Bandaríkjaforseti ætlaði sér að náða blaðamanninn Julian Assange fór á flug síðdegis í dag, eftir að bandamaður forsetans hélt því fram. Sá bar tíðindin síðan til baka.

Julian Assange, stofnandi Wikileaks.
Julian Assange, stofnandi Wikileaks.
Auglýsing

Óstað­festar sögu­sagnir fóru á flug á sam­fé­lags­miðlum síð­degis um að Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti ætl­aði láta það verða eitt af sínum síð­ustu verkum í emb­ætti að náða Julian Assange.

„Við höfum enga stað­fest­ingu feng­ið, en við vonum það besta,“ sagði Krist­inn Hrafns­son rit­stjóri Wiki­leaks í sam­tali við Kjarn­ann.

Rótin að þessum háværa orðrómi var tíst frá Mark Burns, sjón­varps­presti sem Time Mag­azine lýsti eitt sinn sem „upp­á­halds­presti Banda­ríkja­for­seta“.

Prest­ur­inn var í nánum tengslum við Trump í kosn­inga­bar­áttu for­set­ans árið 2016 og hélt gjarnan ávörp á fjölda­fundum Trumps. Auk þess mætti hann í fjöl­mörg sjón­varps­við­töl og tal­aði máli for­set­ans sem álits­gjafi í aðdrag­anda kosn­ing­anna árið 2016.

„Við tökum þessu ekki sem hverju öðru bulli,“ sagði Krist­inn. 

Skömmu eftir að frétt Kjarn­ans fór í loftið bar prest­ur­inn Mark Burns hins vegar fyrri orð sín um mál­ið, sem vakið höfðu gríð­ar­lega mikla athygli, til bak­a. 

Sagði hann færslu sína hafa verið gáleysi­lega og heim­ild­ar­mann­inn ótrygg­an.Auglýsing


Athuga­semd rit­stjórn­ar: Fyr­ir­sögn og efni grein­ar­innar hefur verið breytt, eftir að prest­ur­inn Burns bar fyrri full­yrð­ingu sína um að Trump ætl­aði að náða Assange, til baka.

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Það að vera kvenkyns lögmaður eykur líkur á að mál falli umbjóðandanum í vil samkvæmt nýrri íslenskri rannsókn.
Kvenkyns lögmenn líklegri til að vinna mál í héraði
Kvenkyns málflytjendur skila betri árangri fyrir dómstólum og eldri dómarar eru líklegri til að dæma varnaraðila í vil en þeir sem yngri eru, samkvæmt nýrri íslenskri rannsókn.
Kjarninn 28. júní 2022
Örn Bárður Jónsson
Þungunarrof, samkynhneigð og kynusli
Kjarninn 28. júní 2022
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra, og Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Ætlar ekki að láta Seðlabankann afhenda sér gögn um ráðstöfun opinberra hagsmuna
Seðlabanki Íslands efur ekki viljað leggja mat á hagsmuni almennings af birtingu upplýsinga um þá sem fengu að nýta sér fjárfestingaleið hans né af því að stöðugleikasamnirnir við kröfuhafa verði gerðir opinberir.
Kjarninn 28. júní 2022
Kristrún Frostadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar.
Kristrún íhugar formannsframboð
Kristrún Frostadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segist „íhuga alvarlega“ að bjóða sig fram til formanns á landsfundi flokksins í október. Logi Einarsson tilkynnti um miðjan júní að hann muni ekki bjóða sig fram að nýju.
Kjarninn 28. júní 2022
„Bleika húsið“, heilsugæsla sem þjónustar konur í Mississippi er eina heilsugæslan í ríkinu sem veitir þungunarrofsþjónustu. Henni verður að öllum líkindum lokað innan nokkurra daga.
Síðustu dagar „bleika hússins“ í Mississippi
Eigandi einu heilsugæslunnar í Mississippi sem veitir þungunarrofsþjónustu ætlar að halda ótrauð áfram, í öðru ríki ef þarf, eftir að Hæstiréttur Bandaríkjanna felldi rétt til þungunarrofs úr gildi.
Kjarninn 27. júní 2022
Á Fossvogsbletti 2 stendur einbýlishús og geymsluhúsnæði.
Borgin steig inn í 140 milljóna fasteignakaup í Fossvogsdal
Borgarráð Reykjavíkurborgar samþykkti á dögunum að nýta forkaupsrétt sinn að fasteignum á Fossvogsbletti 2. Fjárfestingafélag ætlaði að kaupa eignina á 140 milljónir og gengur borgin inn í þau viðskipti.
Kjarninn 27. júní 2022
Sífellt fleiri notendur kjósa að nálgast sjónvarpsþjónustu í gegnum aðrar leiðir en með leigu á myndlykli.
Enn dregst leiga á myndlyklum saman en tekjur vegna sjónvarps halda áfram að aukast
Tekjur fjarskiptafyrirtækja vegna sjónvarpsþjónustu hafa rokið upp á síðustu árum. Þær voru 3,8 milljarðar króna á árinu 2017 en 14,9 milljarðar króna í fyrra. Þorri nýrra tekna í fyrra var vegna sjónvarpsþjónustu.
Kjarninn 27. júní 2022
Hagstofan býst við að hagvöxtur verði enn kröftugri en spáð var í lok vetrar
Hagstofan býst við því að hagvöxtur verði 5,1 prósent á árinu og 2,9 prósent á næsta ári, samkvæmt nýrri þjóðhagsspá. Búist er við því að um 1,6 milljónir ferðamanna sæki landið heim í ár, en fyrri spá gerði ráð fyrir 1,4 milljónum ferðamanna.
Kjarninn 27. júní 2022
Meira úr sama flokkiErlent