Norsk Hydro hættir við kaupin á álverinu í Straumsvík

Norska álfyrirtækið Norsk Hydro ASA hefur hætt við kaup á álverinu í Straumsvík. Frá þessu er greint á heimasíðu Norsk Hydro en fyrirtækið gerði í febrúar skuldbinandi til­boð um að kaupa álverið af núver­andi eig­anda þess, Rio Tinto.

álverið í straumsvík
Auglýsing

Norska álfyr­ir­tækið Norsk Hydro ASA hefur hætt við kaup á álver­inu í Straums­vík. Frá þessu er greint á heima­síðu Norsk Hydro en fyr­ir­tækið gerði í febr­úar skuld­bin­andi til­­­boð um að kaupa álverið af núver­andi eig­anda þess, Rio Tinto.

Í til­boð­inu fólst að kaupa allt hlutafé í íslenska álver­inu, 53 pró­­sent hlut í hol­­lenskri verk­smiðju Rio Tinto og helm­ings hlut í sænskri verk­smiðju fyr­ir­tæk­is­ins. Til­­­boðið í allan pakk­ann hljóð­aði upp á 345 millj­­ónir dali, eða 34,7 millj­­arða króna.

Búist var við því að ferl­inu myndi ljúka á öðrum árs­fjórð­ungi þessa árs.

Auglýsing

Í til­kynn­ingu frá Norsk Hydro segir að upp­fylla hafi þurft fjölda skil­yrða, til að mynda frá sam­keppn­is­yf­ir­völdum og íslenskum stjórn­völd­um. Auk þess hafi tekið langan tíma að fá sam­þykki frá evr­ópskum sam­keppn­is­yf­ir­völd­um.

„Eftir að hafa kannað aðrar tíma­lín­ur, útkomur og óskaði Hydro eftir því að hætt yrði við við­skipt­in,“ segir í til­kynn­ing­unni. Báðir aðilar hafa sam­þykkt rift­un­ina og Hydro hefur dregið umsókn sín til evópska sam­keppn­is­eft­ir­lits­ins til baka.

Í febr­úar sagði Svein Ric­hard Brand­tzæg, for­­stjóri Norsk Hydro, að til­­­boðið end­­ur­­spegl­aði mikla trú fyr­ir­tæk­is­ins á álf­ram­­leiðslu. Eft­ir­­spurn eftir því sé að vaxa meira en eftir nokkrum öðrum málmum á heims­vísu.

Norsk Hydro er eitt stærsta álfyr­ir­tæki í heimi. Norska ríkið á 43,8 pró­­sent hlut í því og norski olíu­­­sjóð­­ur­inn á auk þess 6,5 pró­­sent hlut. Hjá fyr­ir­tæk­inu starfa um 13 þús­und manns. Hluta­bréf Norsk Hydro eru skráð í kaup­höll­inni í Osló.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Kergja innan hluthafahóps Eimskips nær suðupunkti
Óánægja með fyrirferð stærsta eigandans, dramatík í kringum stjórnarkjör og yfirtökuskyldu sem var svo felld úr gildi og slök rekstrarframmistaða sem leiddi af sér fall á markaðsvirði Eimskips hafði leitt til kergju á meðal lífeyrissjóða.
Kjarninn 30. september 2020
Hópuppsögn hjá Icelandair Group
Icelandair Group, sem sótti sér 23 milljarða króna í nýtt hlutafé fyrr í mánuðinum, hefur sagt upp 88 manns.
Kjarninn 29. september 2020
Búast má við mikilli innspýtingu í opinberum fjárfestingum, samkvæmt Íslandsbanka
Mikill samdráttur í ár en hraður viðsnúningur
Ný þjóðhagsspá Íslandsbanka gerir ráð fyrir töluvert meiri samdrætti en Seðlabankinn gerir ráð fyrir í ár. Hins vegar er búist við „skarpri viðspyrnu“ á næsta og þarnæsta ári.
Kjarninn 29. september 2020
PAR á nú innan við tvö prósent í Icelandair
Bandarískur fjárfestingasjóður sem keypti stóran hlut í Icelandair í vor og varð að stærsta einkafjárfesti félagsins er ekki lengur með stærstu eigendum þess.
Kjarninn 29. september 2020
Bjarni Már Magnússon
Basic að birta
Kjarninn 29. september 2020
Halldór Benjamín Þorbergsson er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
Samtök atvinnulífsins segja ekki upp kjarasamningum
Eftir að stjórnvöld kynntu 25 milljarða króna aðgerðarpakka í morgun ákvað framkvæmdastjórn Samtaka atvinnulífsins að atkvæðagreiðsla um Lífskjarasamninginn myndi ekki fara fram. Kjarasamningar gilda því áfram.
Kjarninn 29. september 2020
Vísindamennirnir telja að enn eigi töluverður fjöldi eftir að greinast með COVID-19 í þessari bylgju faraldursins.
Um 300 til 1.100 gætu smitast á næstu þremur vikum
Í þriðju bylgju faraldurs COVID-19, sem hófst 11. september, hafa 506 greinst með sjúkdóminn. Vísindamenn við Háskóla Íslands spá því að næstu daga haldi áfram að greinast 20-40 ný smit á dag.
Kjarninn 29. september 2020
Rúmlega þrjátíu Íslendingar hafa greinst með veiruna í landamæraskimun
Af þeim 119 sem greindust með COVID-19 í landamæraskimun frá 15. júní til 18. september voru 32 með íslenskt ríkisfang, 23 frá Póllandi og 13 frá Rúmeníu og færri frá 23 ríkjum til viðbótar.
Kjarninn 29. september 2020
Meira úr sama flokkiInnlent