Kröfur í þrotabúi Primera air komnar upp í rúma 16 milljarða

Í kringum 500 fyrirtæki og einstaklingar hafa lýst kröfum í þrotabú flugfélagsins Primera Air. Flugfélagið varð gjaldþrota á dögunum en forstjórinn og stærsti eigandinn hefur tekið yfir rekstur ferðaskrifstofunnar.

Primera air
Auglýsing

Kröf­urnar á Pri­mera air eru komnar upp í 16,4 millj­arða króna en eignir Pri­mera eru metnar á um hálfan millj­arð. Í kringum 500 dönsk fyr­ir­tæki og ein­stak­lingar hafa lýst kröfum í þrotabú flug­fé­lags­ins. Frá þessu er greint á danska miðl­inum Jyske Vest­kysten. En tekið er fram að ekki hefur fengið stað­fest frá dönskum skipta­stjóra þrota­bús­ins hverjar end­an­legu töl­urnar um kröf­urnar og eign­irnar eru. Túrist­i.is greindi frá þessu fyrst íslenskra miðla.

 Í byrjun mán­að­ar­ins birt­ist til­kynn­ingu um það að flug­fé­lagið Pri­mera air væri á leið í gjald­þrot. Gjald­þrota­skipti standa nú yfir en á laug­ar­dag­inn síð­asta var síðan til­kynnt að Tra­velco, nýtt eign­­ar­halds­­­fé­lag, hefur keypt allar ferða­­skrif­­stofur Pri­­mera Tra­vel Group, og tekið yfir skuldir við Arion banka. ­Stærsti eig­andi Tra­velco er Andri Már Ing­­ólfs­­son, sem áður var for­­stjóri og stærsti eig­andi Pri­­mer­a. Nýtt hlutafé í Tra­velco nemur millj­­arði króna, sam­­kvæmt til­­kynn­ingu. Kaup­verðið er ekki gefið upp í til­­kynn­ingu.

Í til­kynn­ing­unni kom fram að í kjöl­far lok­unar Pri­­mera Air, töp­uðu ferða­­skrif­­stofur Pri­­mera Tra­vel Group háum fjár­­hæðum vegna fluga sem greidd höfðu verið til flug­­­fé­lags­ins en voru ekki flog­in. Til að tryggja rekstur ferða­­skrif­­stof­anna var stofnað nýtt eign­­ar­halds­­­fé­lag með millj­­arð í nýju hluta­­fé, sem að stórum hluta hefur nú þegar verið greitt inn. Rekstur allra fyr­ir­tækj­anna var því fluttur undir Tra­velco en það félag heldur áfram óbreyttum rekstri. Öll félögin eru færð undir það félag til að ein­falda félagið og styrkja eigið fé þess eftir þessi miklu áföll. Sam­kvæmt til­kynn­ing­unni ætlar félagið að standa við allar skuld­bind­ingar sínar gagn­vart öllu starfs­­fólki og birgjum og heldur áfram rekstri allra 

Auglýsing

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Icelandair flutti rúmlega 18 þúsund farþega í júní
Icelandair flutti rúmlega 18 þúsund farþega í júnímánuði, en flutti 553 þúsund farþega í sama mánuði í fyrra. Mun minni samdráttur hefur orðið í fraktflutningum hjá félaginu.
Kjarninn 6. júlí 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Katrín: Ég vonast til þess að við finnum lausn á þessu máli
Forsætisráðherrann hefur tjáð sig um þá ákvörðun Íslenskrar erfðagreiningar að hætta að skima fyrir COVID-19 sjúkdómnum.
Kjarninn 6. júlí 2020
Veirufræðideildin ekki í stakk búin til að taka við fyrr en í lok ágúst
Karl G. Kristinsson, yfirlæknir á sýkla- og veirufræðideild Landspítala, segist vonast til þess að Kára Stefánssyni snúist hugur varðandi aðkomu Íslenskrar erfðagreinar að landamæraskimunum. Deildin sé ekki tilbúin til að taka verkefnið að sér strax.
Kjarninn 6. júlí 2020
Kári Stefánsson
Íslensk erfðagreining mun hætta öllum samskiptum við sóttvarnalækni og landlækni
„Okkar skoðun er sú að öll framkoma þín og heilbrigðismálaráðherra gagnvart ÍE í þessu máli hafi markast af virðingarleysi fyrir okkur,“ segir í opnu bréfi Kára Stefánssonar til Katrínar Jakobsdóttur.
Kjarninn 6. júlí 2020
Kjarnafæði og Norðlenska renna saman í eitt eftir tveggja ára viðræður
Norðlenska og Kjarnafæði hafa náð samkomulagi um samruna félaganna tveggja. Hátt í 400 manns vinna hjá þessum fyrirtækjum í dag. Samruninn er háður samþykki Samkeppniseftirlitsins og um 500 bænda, sem eiga Norðlenska í sameiningu.
Kjarninn 6. júlí 2020
Björn Bjarnason afhendir hér Guðlaugi Þór Þórðarsyni skýrsluna.
Norðurlöndin ættu að móta sameiginlega stefnu gagnvart auknum áhuga Kína
Björn Bjarnason fyrrverandi ráðherra hefur skilað af sér skýrslu um öryggis- og utanríkismál til utanríkisráðherra Norðurlandanna. Þar leggur hann til 14 tillögur um norrænt samstarf til framtíðar.
Kjarninn 6. júlí 2020
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Ferðaþjónustufyrirtæki axli þegar í stað ábyrgð á brotum gegn erlendu starfsfólki
ASÍ kallar eftir því að loforð Lífskjarasamninganna um lagalegar heimildir til refsinga vegna brota á kjarasamningum verði uppfyllt, enda sé ólíðandi að slík brot, sem séu hreinn og klár þjófnaður, viðgangist refsilaust.
Kjarninn 6. júlí 2020
Hundruð vísindamanna segja kórónuveiruna geta borist í lofti
Alþjóða heilbrigðismálastofnunin, WHO, er enn efins um að SARS-CoV-2, veiran sem veldur COVID-19, geti borist í lofti eins og fjölmargir vísindamenn vilja meina. Stofnunin telur rannsóknir sem sýna eiga fram á þetta enn ófullnægjandi.
Kjarninn 6. júlí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent