31 færslur fundust merktar „flugfélög“

20. öldin hefur stundum verið kölluð öld flugsins. Öldin sem hinn nýi ferðamáti festi sig í sessi.
Áratuga sviptingar í flugbransanum
Mörg flugfélög eiga nú í erfiðleikum vegna afleiðinga kórónaveirunnar. Erfiðleikar, gjaldþrot og sameining eru þó ekki ný bóla í flugrekstri og dæmin eru mýmörg.
19. júní 2022
Svíar út um neyðarútganginn
SAS flugfélagið hefur lengi átt í rekstrarerfiðleikum. Útlitið hefur aldrei verið dekkra og félagið sárvantar rekstrarfé. Svíar ætla ekki að opna budduna og vilja draga sig út úr SAS. Framtíð félagsins er í óvissu og nú boða flugmenn félagsins verkfall.
12. júní 2022
PLAY tapaði næstum þremur milljörðum króna en ætlar ekki í hlutafjáraukningu
Tekjur flugfélagsins PLAY voru lægri en áætlanir gerðu ráð fyrir vegna neikvæðra áhrifa COVID-19. Félagið er ekki með neinar eldsneytisvarnir og gert er ráð fyrir að hærra olíuverð muni leiða til kostnaðarauka upp á 1,3 milljarða króna í ár.
16. mars 2022
Í stuttu máli er vandi SAS sá að tekjurnar eru ekki nógu miklar en kostnaður of mikill.
Stendur SAS á bjargbrúninni?
Skandinavíska flugfélagið SAS hefur ekki farið varhluta af þeim erfiðleikum sem flugfélög víða um heim hafa mætt að undanförnu. Erfiðleikarnir hjá SAS eru ekki ný bóla, og reksturinn oft staðið tæpt. Þó kannski sjaldan eins og nú.
27. febrúar 2022
Kristján Þórður Snæbjarnarson
Segir framkomu Play gagnvart launafólki til skammar
Formaður Rafiðnaðarsambands Íslands gagnrýnir flugfélagið Play fyrir að „halda því fram að kostnaður vegna aksturs séu laun“.
28. maí 2021
Skúli Skúlason, eigandi PLAY.
PLAY verður að hluta til í eigu erlendra aðila
Eignarhald lággjaldaflugfélagsins PLAY verður að hluta til erlent en félagið verður þó að langmestu leyti í eigu Íslendinga, samkvæmt núverandi eiganda.
14. september 2020
Þúsundir flugvéla standa nú hreyfingarlausar vegna faraldursins.
Nokkur ár í að flugferðalög nái sömu hæðum og í fyrra
„Við búumst við því að það muni taka tvö til þrjú ár þar til ferðalög verða á pari við árið 2019 og nokkur ár til viðbótar þar til vöxtur verður í greininni að nýju,“ segir forstjóri Boeing.
28. apríl 2020
Hátt í þúsund starfsumsóknir borist PLAY
Um 26 þúsund manns hafa skráð sig á póstlistann hjá PLAY, nýju lággjaldaflugfélagi á Íslandi, og hafa hátt í þúsund starfsumsóknir borist félaginu.
6. nóvember 2019
Leifsstöð
Áætla að sætaframboð WOW air dragist saman um 44 prósent
Samkvæmt ferðaáætlunum flugfélaganna sem fljúga um Keflavíkurflugvöll á komandi sumri mun framboð sæta hjá WOW air dragast saman um 44%. Icelandair áformar að auka sætaframboð sitt yfir sumartímann um 14%.
18. febrúar 2019
Primera air
Travelco tapaði fimm milljörðum á falli Primera air
Andri Már Ingólfsson segir tap Travelco nema fimm milljörðum vegna gjaldþrots Primera air. Andri Már segir að Primera Air væri enn í rekstri hefði Arion banki verið reiðubúinn til að veita félaginu brúarfjármögnun líkt og staðið hafði til.
13. desember 2018
Skúli veðsetti heimili sitt fyrir 358 milljónir í september
Skúli Mogensen, eigandi WOW air, veðsetti heimili sitt, hótel á Suðurnesjum og fasteignir í Hvalfirði fyrir lánum frá Arion banka í september síðastliðnum. Um er að ræða tæplega 733 milljónir króna á tveimur tryggingabréfum.
7. desember 2018
Icelandair þrýstir á að skuldabréfaeigendur WOW air taki á sig afskriftir
Staða WOW air er þrengri en talið var samkvæmt drögum að áreiðanleikakönnun um rekstur félagsins sem lá fyrir í gær. Hluthafafundur Icelandair Group fer fram í fyrramálið en greinandi Landsbankans segir það ekki koma á óvart ef fundinum verði frestað.
29. nóvember 2018
Skúli þrýstir á kröfuhafa
Mörg mál standa enn út af í viðræðum Icelandair og WOW air. Forstjóri WOW setur þrýsting á kröfuhafa að liðka fyrir kaupum Icelandair Group á öllu hlutafé félagsins. Leigusalar WOW air sýna vaxandi óþreyju.
28. nóvember 2018
Skúli Mogensen.
„Síðustu 72 klukkutímar hafa verið þeir erfiðustu í mínu lífi“
Skúli Mogensen tjáir sig um sölu WOW air til Icelandair Group.
6. nóvember 2018
Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands.
„Við höldum okkar dampi“
Formaður Flugfreyjufélags Íslands segir að tíminn verði að leiða það í ljós hvort félagsmenn þurfi að setjast að samningaborðinu með breyttar forsendur eftir kaup Icelandair Group á WOW air.
5. nóvember 2018
Kröfur í þrotabúi Primera air komnar upp í rúma 16 milljarða
Í kringum 500 fyrirtæki og einstaklingar hafa lýst kröfum í þrotabú flugfélagsins Primera Air. Flugfélagið varð gjaldþrota á dögunum en forstjórinn og stærsti eigandinn hefur tekið yfir rekstur ferðaskrifstofunnar.
16. október 2018
Seðlabankastjóri, fjármála- og efnahagsráðherra og forstjóri Fjármálaeftirlitsins sitja í fjármálastöðugleikaráði.
Áföll í flugrekstri ógna ekki fjármálastöðugleika
Fjármálastöðugleikaráð fjallaði um þann mótvind sem íslenskir flugrekendur hafa verið í á síðasta fundi sínum. Ráðið telur að möguleg áföll þeirra muni ekki ógna fjármálastöðugleika.
8. október 2018
MYND: Aðsend
Primera skuldar lendingargjöld og vél var kyrrsett á Stansted
Íslenska ríkið mun tapa fjármunum á yfirvofandi gjaldþroti Primera Air. Félagið skuldar Isavia vegna ógreiddra lendingargjalda.
2. október 2018
Á þriðja tug sagt upp hjá Icelandair
Uppsagnirnar munu ná til starfsfólks á ýmsum sviðum og deilum bæði í Reykjavík og Keflavík og eru liður í hagræðingaraðgerðum sem félagið hefur gripið til að undanförnu eftir mikla erfiðleika í kjölfar hækkandi olíuverðs og samkeppni.
27. september 2018
Ætlar að selja tæplega helminginn í WOW air
Skúli Mogensen segir WOW air ætla að safna um 200 til 300 milljónum dollara, eða 22 til 33 milljörðum íslenskra króna, í nýtt hlutafé í hlutafjárútboði sem fyrirtækið ætlar að ráðast í á næstu tveimur árum.
17. september 2018
Höfuðstöðvar WOW air í Borgartúni
Hlutafé WOW aukið um 51 prósent
Hlutafé í flugfélaginu WOW air var aukið um rúman helming á síðasta ársfjórðungi, með framlögum frá eiganda og forstjóra fyrirtækisins, Skúla Mogensen.
13. ágúst 2018
Sumarið hjá SAS hefur ekki farið eins flugfélagið gerði ráð fyrir
SAS aflýsir 65 flugum
Flugfélagið Scandinavian Airlines segir verkföll flugumferðarstjóra, skort á flugmönnum og lélegt skipulag vera ástæður fjölmargra aflýsinga á flugferðum sínum.
30. júlí 2018
Flugmenn, flugfreyjur og flugþjónar Ryanair eru ekki sáttir með kjörin sín.
Verkföll skerða flugumferð um alla Evrópu
Verkföll meðal starfsmanna flugfélaga og flugumferðarstjóra hafa raskað flugumferð um alla Evrópu það sem af er ári. Hagsmunasamtök flugfélaga segja tjónið vera gríðarlegt, en meðal krafna verkalýðsfélaganna eru launuð veikindaleyfi.
24. júlí 2018
Færri nota innanlandsflug
Um 8 þúsund færri farþegar fóru um flugvelli landsins á fyrri helmingi þessa árs, aðra en Keflavíkurflugvöll, en á sama tímabili í fyrra. Rúmlega 377 þúsund farþegar fóru um flugvelli landsins á þessum tíma.
23. júlí 2018
Gagnrýna gjafabréf Icelandair og WOW
Neytendasamtökin gagnrýna alltof stuttan gildistíma gjafabréfa sem keypt eru hjá íslensku flugfélögunum Icelandair og WOW air. Samtökin telja eðlilegt að gildistími slíkra bréfa sé fjögur ár, sem er almennur fyrningarfrestur á kröfum.
11. júlí 2018
Eru flugfélögin kerfislega mikilvæg?
Ný afkomuspá Icelandair hefur fælt fjárfesta frá félaginu, en skiptar skoðanir eru á því hvort rekstrarörðugleikar þess myndu fela í sér kerfislega áhættu fyrir íslenskt efnahagslíf. Eru íslensku flugfélögin of stór til að geta fallið?
10. júlí 2018
Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair.
24% lækkun á bréfum Icelandair
Verð á hlutabréfum Icelandair hefur lækkað um nær fjórðung í kjölfar lækkunar á afkomuspá félagsins í gærkvöldi.
9. júlí 2018
Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs
Norska ríkið selur SAS
Norska ríkið seldi allan sinn hlut í flugfélaginu SAS fyrr í dag, en hlutabréf félagsins lækkuðu um 3% í kjölfarið.
27. júní 2018
Norwegian hefur staðið í nokkrum rekstrarörðugleikum undanfarin misseri.
Sameiningaralda yfirvofandi í evrópskum flugfélögum
Hlutabréfaverð á norska lággjaldaflugfélaginu Norwegian hefur hækkað töluvert það sem af er degi eftir að fréttir bárust um að Lufthansa hefði áhuga að kaupa í það. Forstjóri Lufthansa segir sameiningaröldu yfirvofandi í evrópskum flugfélögum.
18. júní 2018
Fjölgar minna hjá Icelandair en heilt yfir og sætanýting dregst saman
Ferðamönnum á Íslandi í febrúar fjölgaði um 47 prósent milli ára. Þeir sem flugu með Icelandair fjölgaði um ellefu prósent og sætanýting dróst saman.
7. mars 2017
Norwegian ævintýrið
Norska flugfélagið Norwegian er, miðað við fjölda farþega, stærsta flugfélag á Norðurlöndum, orðið stærra en SAS. Stjórnendur ætla félaginu enn stærri hluti á næstu árum. En í flugrekstri á orðatiltækið „skjótt skipast veður í lofti“ vel við.
26. febrúar 2017