Norska ríkið selur SAS

Norska ríkið seldi allan sinn hlut í flugfélaginu SAS fyrr í dag, en hlutabréf félagsins lækkuðu um 3% í kjölfarið.

Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs
Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs
Auglýsing

Atvinn­u-og sjáv­ar­út­vegs­ráðu­neyti Nor­egs til­kynnti í gær áform sín um að selja 10% hlut sinn í flug­fé­lag­inu. Í kjöl­far til­kynn­ing­ar­innar lækk­aði verð á hluta­bréfum félags­ins um rúm 3% við opnun mark­aða í dag. 

Rík­is­stjórn Nor­egs og NRK greindu frá því fyrr í dag að allir útistand­andi hlutir sem norska ríkið átti í flug­fé­lag­inu væru seld­ir, en sölu­verðið nam 597 millj­ónum norskra króna, sem jafn­gildir tæpum 7,9 millj­örðum íslenskra króna. Fréttir af söl­unni birt­ist degi eftir til­kynn­ingu atvinn­u-og sjáv­ar­út­vegs­ráðu­neytis Nor­egs þar sem áhugi rík­is­ins á að selja hlut sinn í félag­inu var til­greind­ur. Sam­kvæmt til­kynn­ing­unni segir efna­hags­ráð­herra lands­ins, Tor­bjørn Røe Isaksen, að rík­is­stjórnin hafi verið skýr með að eiga ekki hluti í SAS til langs tíma. 

For­sæt­is­ráð­herra lands­ins, Erna Sol­berg, sagði sömu­leiðis að salan hafi lengi legið í kort­unum og rík­is­stjórnin hafi fullt umboð til þess. 

Auglýsing

70 ára saga á enda

Með söl­unni lýkur meira en 70 ára eign­ar­sögu norska rík­is­ins á SAS. Flug­fé­lag­ið, sem fullu nafni heitir Scand­in­av­ian Air­lines, var stofnað árið 1946 úr sam­runa opin­berra flug­fé­laga Nor­egs, Sví­þjóðar og Dan­merk­ur. Meg­in­mark­mið félags­ins var að vera í stakk búin fyrir langar vega­lengd­ir, en fyrsta áætl­un­ar­flug félags­ins var á milli Stokk­hólms og New York. Árið 2001 fór SAS svo á hluta­bréfa­markað í Skand­ínavíu­lönd­unum þrem­ur, en rík­is­stjórnir land­anna áttu þá sam­an­lagt helm­ing allra hluta­bréfa fyr­ir­tæk­is­ins. 

Salan hefur verið gagn­rýnd af Verka­manna­flokknum og Miðju­flokknum þar í landi, en Terje Aas­land, tals­maður Verka­manna­flokks­ins, segir rík­is­stjórn­ina virð­ast ætla að selja hlut sinn til þess eins að selja. Geir Pollestad, þing­maður Miðju­flokks­ins, seg­ist hræð­ast sölu­mara­þon af hálfu rík­is­stjórn­ar­inn­ar, þar sem hún muni selja út mik­il­væg fyr­ir­tæki til erlendra aðila. Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Inga Sæland
Segir sama gamla spillingarkerfið blómstra sem aldrei fyrr
„Hvenær hættir maður að verða hissa á sérhagsmunagæslunni í pólitík?“ spyr formaður Flokks fólksins.
Kjarninn 5. júní 2020
Leirdalur með Leirdalsvatni og Leirdalsá falla í Geitdalsá. Í Leirdal hugsar Arctic Hydro sér upphafslón Geitdalsárrvirkjunar.
„Nýtt virkjanaáhlaup“ á hálendi Austurlands verði stöðvað
Stjórnvöld þurfa að koma í veg fyrir að hálendi Austurlands verði raskað frekar og standa við fyrirheit sem gefin voru um að þar yrði ekki virkjað meira. Þetta kemur fram í tillögu að ályktun sem lögð verður fyrir aðalfund Landverndar á morgun.
Kjarninn 5. júní 2020
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Ráðherra metur næstu skref með lögmönnum
Mennta- og menningarmálaráðherra fer nú yfir úrskurð kærunefndar jafnréttismála með lögmönnum. Hún segir að ekki hafi skipt máli að Páll Magnússon væri framsóknarmaður.
Kjarninn 5. júní 2020
Komufarþegar munu þurfa að greiða sjálfir fyrir sýnatöku frá 1. júlí.
Komufarþegar greiða 15 þúsund fyrir sýnatöku
Sýnataka á landmærum Íslands verður gjaldfrjáls fyrstu tvær vikurnar en frá 1. júlí munu komufarþegar þurfa að greiða 15 þúsund krónur fyrir rannsóknina.
Kjarninn 5. júní 2020
Óvenjulegur sjómannadagur framundan
Vegna COVID-19 faraldursins verður sjómannadagurinn í ár ólíkur því sem Íslendingar eiga að venjast. Þó verður lágmarksdagskrá víða um land með heiðrunum aldinna sjómanna, minningarathöfnum og veittar verða viðurkenningar fyrir björgunarafrek.
Kjarninn 5. júní 2020
Jane Goodall fór á þrítugsaldri inn í skóga Tansaníu og dvaldi þar lengi í hópi simpansa. Rannsóknir hennar gjörbreyttu þekkingu manna á öðrum dýrategundum.
Mannkynið er „búið að vera“ ef það skiptir ekki um kúrs í kjölfar COVID
„Við erum komin að tímamótum í sambandi okkar við náttúruna,“ segir Jane Goodall sem barist hefur verið náttúruvernd í sex áratugi. Hún segir að nú hafi opnast lítill gluggi til að gera róttækar breytingar svo koma megi í veg fyrir frekari hörmungar.
Kjarninn 5. júní 2020
Lilja D. Alfreðsdóttir og Björn Leví Gunnarsson
„Það eru nákvæmlega svona mál sem halda aftur af Íslandi“
Þingmaður Pírata gagnrýnir ákvarðanir mennta- og menningarmálaráðherra. „Svona mál leiða til lélegri niðurstaðna í öllu sem gerist í framhaldinu af því að hæfasta fólkið er ekki að taka ákvarðanirnar.“
Kjarninn 5. júní 2020
Skiljum ekkert eftir
Skiljum ekkert eftir
Skiljum ekkert eftir – Eldhúsið
Kjarninn 5. júní 2020
Meira úr sama flokkiErlent