Suðurafríska afbrigðið ekki enn greinst á Íslandi – Norðmenn óttast það meira en það breska
Íslensk sóttvarnayfirvöld vita ekki til þess að hið svokallaða suðurafríska afbrigði kórónuveirunnar hafi greinst hér á landi. Nokkur tilfelli hins breska afbrigðis hafa greinst á landamærunum og eitt smit af því hefur greinst innanlands.
6. janúar 2021