Fyrsta dauðsfallið í Noregi af völdum COVID-19

Forsætisráðherra Noregs hefur greint frá fyrsta dauðsfallinu í landinu vegna nýju kórónuveirunnar. Um er að ræða aldraða manneskju sem hafði undirliggjandi sjúkdóma.

Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs.
Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs.
Auglýsing

Erna Sol­berg, for­sæt­is­ráð­herra Nor­egs, greindi í gær­kvöld­i frá fyrsta dauðs­fall­inu í land­inu af völdum COVID-19. Um er að ræða aldr­aða ­mann­eskju með und­ir­liggj­andi sjúk­dóm sem hafði verið lögð inn á há­skóla­sjúkra­húsið í Ósló vegna veik­inda.

 Sol­berg sagði í sam­tal­i við norska rík­is­út­varpið að hinar hertu aðgerðir sem gripið hefur verið til í land­inu væru einmitt til að vernda við­kvæma hópa eins og þá sem þessi ein­stak­lingur til­heyrði. „Til að sýna þessu fólki sam­stöðu reynum við að hefta út­breiðsl­una eins og við get­u­m.“

Land­lækn­is­emb­ættið í Nor­egi býst við fleiri dauðs­föll­u­m ­vegna sjúk­dóms­ins næstu daga.

Auglýsing

„Fyrst og fremst er þetta sorg­legt en minnir okkur á hversu al­var­legur þessi far­aldur getur ver­ið,“ sagði Camilla Stol­ten­berg land­lækn­ir við NRK.

Í Nor­egi hafa greinst 489 smit og tíu af þeim hafa ver­ið lagðir inn á sjúkra­hús.

Dauðs­fallið varð sama dag og gripið var til harðra aðgerða í Nor­egi vegna útbreiðsl­unn­ar. Ekki hefur verið beitt harð­ari aðgerðum á frið­ar­tím­um, segir í frétt NRK.

Ákveðið hefur verið að loka skólum og fjöl­mörg­um ­sam­komu­stöðum sem og að aflýsa mörgum við­burð­um. Einnig var ákveðið að all­ir þeir sem hefðu ferð­ast til útlanda eftir 27. febr­úar skuli í sótt­kví. 

 

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Frá dómssalnum á miðvikudaginn
Réttað yfir 355 manns í gömlu símaveri
Nokkuð óvenjuleg réttarhöld hófust á Ítalíu síðastliðinn miðvikudag, en í þeim er stór hluti N'drangheta-mafíunnar, valdamestu glæpasamtaka landsins. Sökum mikils fjölda ákærðra og nýrra sóttvarnarreglna þurfti að sérútbúa dómssal í gömlu símaveri.
Kjarninn 17. janúar 2021
Söngflokkurinn Boney M naut mikilla vinsælda víða um heim undir lok áttunda áratugarins.
Boney M og stolnu lögin
Þegar sönghópurinn Boney M sló í gegn seint á áttunda áratug síðustu aldar með lögunum „Brown Girl in the Ring“ og „Rivers of Babylon“ grunaði engan að í kjölfarið fylgdu málaferli sem stæðu í áratugi.
Kjarninn 17. janúar 2021
Armin Laschet er nýr leiðtogi flokks Kristilegra demókrata, sem hefur tögl og haldir í þýskum stjórnmálum. Kannski tekur hann við af Merkel sem kanslari í haust.
Stormasöm vika í evrópskum stjórnmálum
Mögulegt áframhald „Merkelisma“ í Þýskalandi, barnabótaskandall hjá „teflon Mark“ í Hollandi og stjórnarkreppa af völdum smáflokks á Ítalíu er á meðal þess sem var efst á baugi í evrópskum stjórnmálum í vikunni.
Kjarninn 16. janúar 2021
Birgir Birgisson
Að finna upp hjólið
Kjarninn 16. janúar 2021
Óendurvinnanlegur úrgangur á bilinu 40 til 100 þúsund tonn á ári fram til ársins 2045
Skýrsla um þörf fyrir sorpbrennslustöðvar á Íslandi hefur litið dagsins ljós. Umhverfis- og auðlindaráðherra fagnar úttektinni og segir að nú sé hægt að stíga næstu skref.
Kjarninn 16. janúar 2021
Gauti Jóhannesson er forseti bæjarstjórnar í Múlaþingi og fyrrverandi sveitarstjóri Djúpavogshrepps.
Forseti bæjarstjórnar Múlaþings íhugar alvarlega að sækjast eftir þingsæti
Gauti Jóhannesson fyrrverandi sveitarstjóri á Djúpavogi segir tímabært að Sjálfstæðisflokkurinn eignist þingmann frá Austurlandi og íhugar framboð til Alþingis. Kjarninn skoðaði framboðsmál Sjálfstæðisflokks í Norðausturkjördæmi.
Kjarninn 16. janúar 2021
Guðjón S. Brjánsson sá þingmaður sem keyrði mest allra árið 2020
Í fyrsta sinn í mörgu ár er Ásmundur Friðriksson ekki sá þingmaður sem keyrði mest. Hann dettur niður í annað sætið á þeim lista. Kostnaður vegna aksturs þingmanna dróst saman um fimmtung milli ára.
Kjarninn 16. janúar 2021
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra.
Könnun: Fleiri andvíg en fylgjandi frumvarpi Guðmundar Inga um Hálendisþjóðgarð
Samkvæmt könnun frá Gallup segjast 43 prósent andvíg frumvarpi umhverfis- og auðlindaráðherra um stofnun Hálendisþjóðgarðs, en 31 prósent fylgjandi. Rúmlega fjórir af tíu segjast hafa litla þekkingu á frumvarpinu.
Kjarninn 16. janúar 2021
Meira úr sama flokkiErlent