Inga Sæland, Oddný Harðardóttir og Silja Dögg Gunnarsdóttir senda frá sér yfirlýsingu

Þær segja að ummæli þau sem þingmenn Miðflokksins og Flokks fólksins létu falla lýsi skammarlegum viðhorfum til kvenna og líti þær þau verulega alvarlegum augum.

Inga Sæland, Oddný Harðardóttir og Silja Dögg Gunnarsdóttir.
Inga Sæland, Oddný Harðardóttir og Silja Dögg Gunnarsdóttir.
Auglýsing

Ingu Sæland, Oddný Harð­ar­dóttir og Silja Dögg Gunn­ars­dóttir hafa sent frá sér yfir­lýs­ingu vegna hljóð­upp­töku þar sem þing­menn Mið­flokks­ins og Flokks fólks­ins heyr­ast tala um þær

Í henni kemur fram að ummæli þau sem þing­menn Mið­flokks­ins og Flokks fólks­ins létu falla 20. nóv­em­ber á Klaustri lýsi skammar­legum við­horfum til kvenna og líti þær þau veru­lega alvar­legum aug­um.

„Það er algjör­lega ólíð­andi að karlar í valda­stöðum sýni slíka kven­fyr­ir­litn­ingu og tjái sig á jafn niðr­andi hátt um konur og sam­kyn­hneigða. Þá skiptir einu hvort um er að ræða póli­tíska and­stæð­inga eða sam­herj­a,“ segir í yfir­lýs­ing­unn­i. 

Auglýsing

Setur sam­starf og trúnað í upp­nám

Þær segja að ummæli þessi opin­beri við­kom­andi þing­menn og dæmi sig sjálf. Hegðun þeirra sé ekki til þess fallin að auka virð­ingu almenn­ings á Alþingi eða á stjórn­mála­mönnum og setji sam­starf og trúnað í upp­nám.

„Við for­dæmum ummælin og munum óska eftir því að málið verði tekið upp í for­sætis­nefnd,“ segja þær. 

Að lokum minna þær á eft­ir­far­andi siða­reglur sem þing­menn hafa allir und­ir­geng­ist.Meginreglur um hátterni

5. gr.

Alþing­is­menn skulu sem þjóð­kjörnir full­trú­ar:

a. rækja störf sín af ábyrgð, heil­indum og heið­ar­leika,

b. taka ákvarð­anir í almanna­þágu,

c. ekki kasta rýrð á Alþingi eða skaða ímynd þess með fram­komu sinni,

d. nýta þá aðstöðu sem þeim er veitt við störf sín með ábyrgum hætti,

e. ekki nýta opin­bera stöðu sína til per­sónu­legs ávinn­ings fyrir sig eða aðra,

f. greina frá öllum hags­munum sem máli skipta og varða opin­bert starf þeirra og leggja sig fram um að leysa úr árekstrum sem upp kunna að koma með­ al­manna­hag að leið­ar­ljósi,

g. efla og styðja grund­vall­ar­reglur þessar með því að sýna frum­kvæði og for­dæmi.

Hátt­ern­is­skyldur

7. gr. Þing­menn skulu í öllu hátt­erni sínu sýna Alþingi, stöðu þess og störfum virð­ingu.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Fólk sums staðar látið vinna „bara eins og það sé þrælar“
Barátta gegn því að fólk komi hingað í stórum stíl til að starfa launalaust eða með laun langt undir lágmarkslaunum var ofarlega í huga margra viðmælenda í nýrri skýrslu Rann­sókna­mið­stöðvar ferða­mála.
Kjarninn 5. júlí 2020
Bjarki Steinn Pétursson og Saga Yr Nazari
Vonin sú að Góðar Fréttir nái jafn miklu vægi í samfélaginu og aðrir stórir fréttamiðlar
Hópur ungs fólks safnar nú á Karolina Fund fyrir nýjum fréttamiðli. Það stefnir á að byggja upp jákvæða umgjörð í kringum fréttamiðlun.
Kjarninn 5. júlí 2020
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
Þegar síga fer á seinni hlutann
Kjarninn 5. júlí 2020
Fordæmisgefandi að ásættanlegt sé að menga villta dýrastofna
„Það er ljóst að mörgum spurningum er ósvarað varðandi lífríkið í Ísafjarðardjúpi og möguleg áhrif eldis á fiskum í sjókvíum á það,“ segir í umsögn Hafró um áformað laxeldi Arnarlax. Óvissan kemur einnig fram í umsögnum annarra stofnanna.
Kjarninn 5. júlí 2020
Reykjavíkurstjórn líklegasti valkosturinn við sitjandi ríkisstjórn
Stjórnmálaflokkarnir vega nú og meta hvenær þeir eru líklegir til að hámarka árangur sinn í kosningum. Og eru fyrir nokkuð löngu síðan farnir að máta sig í næstu ríkisstjórn. Þar virðast, eins og er, aðallega vera tveir skýrir valkostir á borðinu.
Kjarninn 5. júlí 2020
Stytta af Leopold II í Brussel. Myndin var tekin þann 10. júní 2020.
Þræla- og framkvæmdakóngurinn
Í Tervuren skammt frá Brussel stendur glæsilegt hús. Innandyra má hinsvegar sjá átakanlega sögu um undirokun, þrældóm og grimmdarverk þjóðarleiðtoga sem einskis sveifst til að láta stórveldisdrauma sína rætast.
Kjarninn 5. júlí 2020
Hrina hópuppsagna í tengslum við COVID-19 faraldurinn virðist gengin niður
Stærst þeirra þriggja hópuppsagna sem áttu sér stað í júní er uppsögn PCC á Bakka sem sagði upp nálægt 85 manns af þeim tæplega 150 manns sem starfa hjá fyrirtækinu.
Kjarninn 4. júlí 2020
Tæplega 35 þúsund hafa látist af völdum COVID-19 á Ítalíu
Dánartíðni vegna COVID-19 hærri hjá ómenntuðum en menntuðum á Ítalíu
Kórónuveirufaraldurinn hefur leikið Ítalíu grátt en það var fyrsta Evrópulandið til að glíma við mikla útbreiðslu veirunnar. Í marsmánuði jókst munur á dánartíðni menntaðra og ómenntaðra þar í landi vegna veirunnar.
Kjarninn 4. júlí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent