Benedikt: Jodie Foster er baráttukona

Stórleikkonan Jodie Foster ætlar sér að endurgera kvikmyndina Konan fer í stríð, sem Benedikt Erlingsson leikstýrði.

konann.jpg
Auglýsing

Jodie Foster mun leik­­stýra, fram­­leiða og leika í banda­rískri end­­ur­­gerð ís­­lensku kvik­­mynd­­ar­inn­ar Kona fer í stríð, sem hlotið hefur alþjóð­legar við­ur­kenn­ingar en Bene­dikt Erlings­son leik­stýrði mynd­inni og Hall­dóra Geir­harðs­dóttir lék aðal­hlut­verk­ið. 

Þetta kem­ur fram á vefnum Dea­d­line.

Foster segir sjálf, að hún hafi heill­ast af mynd­inni og per­sónu Hall­dóru, sem fórnar öllu til að gera heim­inn betri.

AuglýsingJodie Foster.„Þegar við Dóra vorum 10 og 11 ára barna­þrælar á fjölum þjóð­leik­húss­ins að leika allar helgar í Óvitum sem er barna­leik­rit um heim­il­is­of­beldi og afleið­ingar þess þá spurð­ist sú frétt út innan leik­hóps­ins að verið væri að sína bíó­mynd í háskóla­bíó þar sem börn léku full­orðna alveg eins og í Óvit­um. Þá fjöl­menntum við barna­leik­hóp­ur­inn á Bugsy Malone og sáum þar Jodie Foster á sama reki og við leika vænd­is­konu að nafni Talúla­h.. "My name is Tal­ulah" söng hún seið­and­i...Og nú þessum 40 árum seinna renna slóð­irnar saman og Jodie vill vera memm... Mér finnst satt að segja eng­inn betur til þess fall­inn en Jodie Foster að leika fjall­kon­una Höllu hennar Hall­dóru. Ég get tekið hatt­inn ofan fyrir öllu því sem hún hefur staðið fyr­ir. Hún er bar­áttu­kona og um leið ikon. Og við í föru­neyti Kon­unnar sem fór í stríð erum blessuð af þessar sam­fylgd. Og ferðin er ekki á enda runn­in,“ segir í Bene­dikt Erlings­son á Face­book.

Skuldabréfaeigendur tilbúnir að leggja sitt af mörkum - Lítill tími til stefnu
Skuldabréfaeigendur WOW air eru tilbúnir að taka hlut í félaginu í skiptum fyrir niðurfellingu skulda.
Kjarninn 25. mars 2019
Aflýsa flugi frá London - Rauðglóandi síminn hjá Neytendasamtökunum
Forsvarsmenn WOW air reyna nú allt til að bjarga félaginu frá gjaldþroti.
Kjarninn 25. mars 2019
Ríkislögmaður neitar að afhenda gögn - Kjarninn kærir
Kjarninn óskaði eftir því frá forsætisráðuneytinu, að fá afhent sérfræðiálit og gögn frá þeim sem veittu Ríkislögmanni ráðgjöf í hinu svokallaða Landsréttarmáli.
Kjarninn 25. mars 2019
Þröstur Ólafsson
Samábyrgð og þau afétnu
Kjarninn 25. mars 2019
Bjarni Benediktsson
Ríkisstjórnin með tilbúnar áætlanir ef rekstur WOW air stöðvast
Fjármála- og efnahagsráðherra segir stjórnvöld vera viðbúin ef rekstur WOW air stöðvast. Hann segir þó ekki réttlætanlegt að setja skattfé inn í áhætturekstur sem þennan.
Kjarninn 25. mars 2019
Flestar áskriftir Alþingis eru að Morgunblaðinu
Alþingi er með 13 áskriftir að Morgunblaðinu auk netáskrifta, sem og aðgang að gagnasafni mbl.is.
Kjarninn 25. mars 2019
HS Orka á tvö orkuver, í Svartsengi og svo Reykjanesvirkjun.
Meirihlutinn í HS Orku seldur fyrir 37 milljarða króna
Búið er að skrifa undir kaupsamning á meirihluta hlutafjár í eina íslenska orkufyrirtækinu sem er í einkaeigu.
Kjarninn 25. mars 2019
Dauðastríðið hjá WOW air á lokametrunum
Það ætti að skýrast í dag eða í síðasta lagi á allra næstu dögum hvort flugfélagið WOW air verði áfram til. Forsvarsmenn þess eru nú í kappi við tímann að ná fram nýrri lausn eftir að bæði Indigo Partners og Icelandair ákváðu að fjárfesta ekki í félaginu.
Kjarninn 25. mars 2019
Meira úr sama flokkiInnlent