Samtals fá 358 listamenn úthlutað úr Launasjóði listamanna

Gróskumikið starf listamanna kemur ekki síst fram í úthlutunum Launasjóðs listamanna fyrir árið 2019.

Auður Jónsdóttir
Auglýsing

Sam­tals frá 358 úthlutað úr Launa­sjóði lista­manna á þessu ári. Úr sjóðnum er úthlutað til mis­jafn­lega langs tíma, en lengst er úthlutað til 18 mán­aða. 

Launin eru ekki full laun, heldur eru þau 392 þús­und 498 krónur á mán­uði, sem greið­ast í verk­taka­greiðslu. 

Til úthlut­unar eru 1.600 mán­að­ar­laun sam­kvæmt fyrr­nefndri skil­grein­ingu, en sótt var um 9.611 mán­uð. Árang­urs­hlut­fall sjóðs­ins er því 17%, reiknað eftir mán­uð­um. Alls bár­ust 890 umsóknir um starfs­laun frá ein­stak­lingum og hóp­um. Umsækj­endur voru sam­tals 1.543. 

Auglýsing

Eft­ir­taldið lista­menn fá úthlutað úr sjóðn­um. 

Launa­sjóður hönn­uða – 50 mán­uðir

12 mán­uð­ir  

Aníta Hir­lekar

6 mán­uðir

Guð­finna Mjöll Magn­ús­dótt­ir   

Katrín Ólína Pét­urs­dótt­ir 

Þórey Björk Hall­dórs­dótt­ir      

7 mán­uð­ir 

Björn Steinar Jóhann­es­son

4 mán­uðir

Thomas Edou­ard Pausz

3 mán­uðir

Brynjar Sig­urð­ar­son

Eva Björg Harð­ar­dótt­ir   

Ýr Jóhanns­dótt­ir  

 

Launa­sjóður mynd­list­ar­manna – 435 mán­uðir

18 mán­uðir

Hrafn­hildur Arn­ar­dóttir

12 mán­uðir

Anna Rún Tryggva­dótt­ir 

Finn­bogi Pét­urs­son 

Habby Osk (Hrafn­hildur Ósk Magn­ús­dótt­ir)

Krist­inn Guð­brandur Harð­ar­son 

Sig­urður Guð­jóns­son

Sirra Sig­rún Sig­urð­ar­dóttir



9 mán­uðir

Eirún Sig­urð­ar­dótt­ir 

Ing­unn Fjóla Ing­þórs­dóttir

Jóní Jóns­dótt­ir 

Magnús Tumi Magn­ús­son

Ólöf Nor­dal

Þór Vig­fús­son

Þór­dís Aðal­steins­dóttir



6 mán­uður

Anna Guð­rún Líndal 

Anna Helen Kat­ar­ina Hallin

Anna Júlía Frið­björns­dóttir

Ásdís Sif Gunn­ars­dóttir

Ástríður Ólafs­dóttir

Birgir Snæ­björn Birg­is­son

Dodda Maggý (Þór­unn Maggý Krist­jáns­dótt­ir)

Erla Sylvía H Har­alds­dóttir

Erna Elín­björg Skúla­dóttir

Eva Ísleifs­dóttir

Geir­þrúður Finn­boga­dóttir Hjörvar

Gunn­hildur Hauks­dóttir

Hall­dór Ragn­ars­son

Helgi Gísla­son

Hildigunnur Birg­is­dóttir

Hildur Bjarna­dóttir

Hulda Vil­hjálms­dóttir

Karlotta Jóhann­es­dóttir Blön­dal

Katrín Bára Elvars­dóttir

Leifur Ýmir Eyj­ólfs­son

Magnús Sig­urð­ar­son

Mar­grét H. Blön­dal

Ólafur Sveinn Gísla­son 

Olga Soffía Berg­mann

Ragn­heiður Gests­dóttir

Rakel McMa­hon

Rebecca Erin Moran

Rósa Sig­rún Jóns­dóttir

Sig­urður Árni Sig­urðs­son

Sig­urður Þórir Ámunda­son

Sig­tryggur Berg Sig­mars­son

Stein­unn Gunn­laugs­dóttir

Unn­dór Egill Jóns­son

Þóra Sig­urð­ar­dóttir

3 mán­uðir

Arnar Ásgeirs­son

Áslaug Íris Frið­jóns­dóttir

Bryn­dís Hrönn Ragn­ars­dóttir

Dag­rún Aðal­steins­dóttir

Einar Falur Ing­ólfs­son

Einar Gari­baldi Eiríks­son

Elín Hans­dóttir

Elísa­bet Bryn­hild­ar­dóttir

Fritz Hend­rik Bernd­sen

Guð­mundur Thorodd­sen 

Guðný Rósa Ingi­mars­dóttir

Guð­rún Krist­jáns­dóttir

Magnús Óskar Helga­son

Marta María Jóns­dóttire

Pétur Magn­ús­son 

Selma Hregg­viðs­dóttir

Sig­urður Atli Sig­urðs­son

Sæmundur Þór Helga­son

Stein­unn Marta Önnu­dóttir

Tinna Guð­munds­dóttir

Una Mar­grét Árna­dóttir

Val­gerður Sig­urð­ar­dóttir

Þór­anna Dögg Björns­dóttir

Þor­gerður Ólafs­dóttir

Wioleta Anna Ujazdowska

2 mán­uðir

Dan­íel Karl Björns­son

1 mán­uð­ir 

Mar­grét Bjarna­dóttir

 

Launa­sjóður rit­höf­unda – 555 mán­uðir

12 mán­uð­ir 

Andri Snær Magna­son

Auður Jóns­dóttir

Berg­sveinn Birg­is­son

Eiríkur Örn Norð­dahl

Gerður Kristný Guð­jóns­dóttir

Guð­rún Eva Mínervu­dóttir

Gyrðir Elí­as­son

Jón Kalman Stef­áns­son

Kristín Eiríks­dóttir

Oddný Eir Ævars­dóttir

Ófeigur Sig­urð­ar­son

SJÓN – Sig­ur­jón B. Sig­urðs­son

Steinar Bragi Guð­munds­son

Vil­borg Dav­íðs­dóttir

9 mán­uðir

Bjarni M. Bjarna­son

Bragi Ólafs­son

Dagur Hjart­ar­son

Einar Már Guð­munds­son

Eiríkur Ómar Guð­munds­son

Hildur Knúts­dóttir

Kristín Helga Gunn­ars­dóttir

Kristín Ómars­dóttir

Kristín Steins­dóttir

Ragnar Helgi Ólafs­son

Ragn­heiður Sig­urð­ar­dóttir

Sig­rún Páls­dóttir

Sig­ur­björg Þrast­ar­dóttir

Stein­unn Sig­urð­ar­dóttir

Sölvi Björn Sig­urðs­son

Þór­dís Gísla­dóttir

Þór­unn Jarla Valdi­mars­dóttir

6 mán­uðir

Alex­ander Dan Vil­hjálms­son

Áslaug Jóns­dóttir

Berg­rún Íris Sæv­ars­dóttir

Björn Hall­dórs­son

Elísa­bet Kristín Jök­uls­dóttir

Emil Hjörvar Pet­er­sen

Frið­geir Ein­ars­son

Fríða Jóhanna Ísberg

Guð­mundur Jóhann Ósk­ars­son

Gunnar Helga­son

Gunnar Theo­dór Egg­erts­son

Hall­dór Arm­and Ásgeirs­son

Haukur Ingv­ars­son

Her­mann Stef­áns­son

Huldar Breið­fjörð

Jón Atli Jón­as­son

Jón­ína Leós­dótt­ir 

Kári Torfa­son Tul­inius

Linda Vil­hjálms­dóttir

Ólafur Gunn­ars­son

Pétur Gunn­ars­son

Ragn­hildur Hólm­geirs­dóttir

Sig­ríður Haga­lín Björns­dóttir

Sig­rún Eld­járn

Snæ­björn Brynjars­son

Stein­unn Guð­ríður Helga­dóttir

Sverrir Nor­land

Tyrf­ingur Tyrf­ings­son

Þór­ar­inn Eld­járn 

Yrsa Þöll Gylfa­dóttir



3 mán­uð­ir 

Adolf Smári Unn­ars­son

Arn­gunnur Árna­dóttir

Bergur Þór Ing­ólfs­son

Davíð Stef­áns­son

Elísa Jóhanns­dóttir

Eva Rún Snorra­dóttir

Eyrún Ósk Jóns­dóttir

Guð­mundur Svein­björn Brynj­ólfs­son

Jóhanna Frið­rika Sæmunds­dóttir

Jónas Reynir Gunn­ars­son

Kári Páll Ósk­ars­son

Orri Harð­ar­son

Pedro Gunn­laugur Garcia

Ragn­heiður Eyj­ólfs­dóttir

Soffía Bjarna­dóttir

Úlfar Þor­móðs­son

Þor­valdur Sig­ur­björn Helga­son 

Ævar Þór Bene­dikts­son 



Launa­sjóður sviðs­lista­fólks – 190 mán­uðir

Hópar

12 mán­uð­ir 

Leik­hóp­ur­inn Artik 
Arn­þór Þór­steins­son, Ármann Ein­ars­son, Fanney Vala Arn­órs­dótt­ir, Jenný Lára Arn­órs­dótt­ir, Jón­ína Björt Gunn­ars­dótt­ir, Katrín Mist Har­alds­dótt­ir, Sara Hjör­dís Blön­dal.

Stein­unn Ket­ils­dótt­ir Alexía Rós Gylfa­dótt­ir, Áskell Harð­ar­son, Mia Habib, Snæ­dís Lilja Inga­dótt­ir, Stein­unn Ket­ils­dótt­ir, Védís Kjart­ans­dótt­ir.

11 mán­uðir

The Freez­er 
Frið­þjófur Þor­steins­son, Gréta Kristín Ómars­dótt­ir, Kári Við­ars­son, Sig­ríður Sunna Reyn­is­dótt­ir.

10 mán­uðir

Instute of Recycled Expect­a­tions 
Ásgeir Helgi Magn­ús­son, Berg­lind Rafns­dótt­ir, Don­ald Cameron Cor­bett, Halla Þórð­ar­dótt­ir, Júl­í­anna Lára Stein­gríms­dótt­ir.

Mið­nætti leik­hús Agnes Þor­kels­dóttir Wild, Aldís Gyða Dav­íðs­dótt­ir, Andri Guð­munds­son, Eva Björg Harð­ar­dótt­ir, Nicholas Arthur Candy, Sig­rún Harð­ar­dótt­ir, Þor­leifur Ein­ars­son.

Rata­ta­m  Albert Hall­dórs­son, Charlotte Böving, Guð­mundur Ingi Þor­valds­son, Guð­rún Linnet Bjarna­dótt­ir, Hall­dóra Rut Bald­urs­dótt­ir, Helgi Svavar Helga­son, Hildur Sig­ur­veig Magn­ús­dótt­ir, Laufey Elí­as­dótt­ir, Stefán Ingvar Vig­fús­son.

Þór­unn María Jóns­dótt­ir.



Umskipt­ing­ar 
Ágústa Skúla­dótt­ir, Birna Pét­urs­dótt­ir, Eva Björg Harð­ar­dótt­ir, Jenný Lára Arn­órs­dótt­ir, Jóhann Axel Ing­ólfs­son, Katrín Mist Har­alds­dótt­ir, Mar­grét Sverr­is­dótt­ir, Sess­elía Ólafs­dótt­ir, Vil­hjálmur Berg­mann Braga­son.

9 mán­uðir

Hand­bendi Brúðu­leik­hús 
Egill Ingi­bergs­son, Greta Ann Clough, Júl­íus Aðal­steinn Róberts­son, Sig­urður Lín­dal Þór­is­son.

Hom­inal Aude Maina Anne Bus­son, Björn Krist­jáns­son, Kjartan Darri Krist­jáns­son, Sig­ríður Sunna Reyn­is­dótt­ir, Val­gerður Rún­ars­dótt­ir.

Lala Elín Elísa­bet Ein­ars­dótt­ir, Elísa­bet Skag­fjörð Guð­rún­ar­dótt­ir, Ingi Einar Jóhann­es­son, Kjartan Darri Krist­jáns­son, Sóley Stef­áns­dótt­ir.

Óþekkt Árni Már Erlings­son, Brynja Björns­dótt­ir, Gunnar Karel Más­son, Helgi Rafn Ingv­ars­son, Hlynur Þor­steins­son, Jóhann Frið­rik Ágústs­son, Saga Sig­urð­ar­dótt­ir.

8 mán­uðir

Kven­fé­lagið Garp­ur 
Egill Ingi­bergs­son, Mar­grét Ein­ars­dótt­ir, Sól­veig Guð­munds­dótt­ir, Sveinn Ólafur Gunn­ars­son, Úlfur Eld­járn.

7 mán­uð­ir  

Gafl­ara­leik­hús­ið 
Björk Jak­obs­dótt­ir, Val­gerður Guð­rún Guðna­dótt­ir, Þor­leifur Ein­ars­son.

6 mán­uðir

Bára Sig­fús­dótt­ir, Tinna Ottesen.

Last Minute Prod­uct­ion Inga Maren Rún­ars­dótt­ir, Júl­í­anna Lára Stein­gríms­dótt­ir.

5 mán­uð­ir 

Sálu­fé­lag­ar 
Aldís Amah Hamilton. Nína Sig­ríður Hjálm­ars­dótt­ir, Pétur Ármanns­son, Selma Reyn­is­dótt­ir, Sviðs­mynda - og bún­inga­hönn­uð­ur.

4 mán­uð­ir 

Lið fyrir lið  Kol­beinn Arn­björns­son, Pétur Ármanns­son.

 

Vagn­inn Audrone Satku­te, Eleni Pod­ara, Rebekka A Ingi­mund­ar­dótt­ir, Sonja Anna Kovacevic.

Ein­stak­ling­ar/­sam­starf

3 mán­uð­ir 

Bjarni Jóns­son

Mar­grét Bjarna­dóttir      

2 mán­uð­ir  

Ásrún Magn­ús­dótt­ir 

Gunnur Mart­ins­dóttir Schluter 

Olga Sonja Thoraren­sen 

Ein­stak­ling­ar 

3 mán­uð­ir                       

Anis­o­ara-Sus­ana Mar­incean 

Ást­björg Rut Jóns­dóttir

Dan­íel Sig­ríð­ar­son 

Katla Þór­ar­ins­dótt­ir 

Lovísa Ósk Gunn­ars­dótt­ir  

Mar­grét Sara Guð­jóns­dótt­ir 

Matth­ías Tryggvi Har­alds­son 

Sara Martí Guð­munds­dótt­ir 

Val­gerður Rún­ars­dótt­ir           

Launa­sjóður tón­list­ar­flytj­enda – 180 mán­uðir

12 mán­uðir

Viktor Orri Árna­son

9 mán­uð­ir 

Guð­björg Sand­holt Gísla­dóttir

6 mán­uðir

Agnar Már Magn­ús­son

Andrés Þór Gunn­laugs­son

Auður Gunn­ars­dóttir

Björn Thorodd­sen

Einar Valur Schev­ing

Eva Þyri Hilm­ars­dótt­ir 

Guð­björg Hlín Guð­munds­dóttir

Guð­mundur Sig­urðs­son

Hall­veig Rún­ars­dóttir

Ómar Guð­jóns­son

Óskar Guð­jóns­son

Sig­ríður Ósk Krist­jáns­dóttir

3 mán­uðir

Alex­andra Bald­urs­dóttir

Alex­andra Kjeld

Arnar Pét­urs­son

Arn­gerður María Árna­dóttir

Ásgeir Trausti Ein­ars­son

Bjarni Thor Krist­ins­son

Björk Níels­dóttir

Elfa Rún Krist­ins­dóttir

Fanney Krist­jáns Snjó­laug­ar­dóttir

Guð­mundur Krist­inn Jóns­son

Hjörtur Ingvi Jóhanns­son

Hulda Jóns­dóttir

Ingi­björg Fríða Helga­dóttir

Jane Ade Sutarjo

Katrína Mog­en­sen

Laufey Jens­dóttir

Lilja Dögg Gunn­ars­dóttir

Lilja Guð­munds­dóttir

Sig­rún Harð­ar­dóttir

Sóley Stef­áns­dóttir

Una Stef­áns­dóttir

Unnar Gísli Sig­ur­munds­son

Val­geir Skorri Vern­harðs­son

Vil­borg Ása Dýra­dóttir

Þóra Mar­grét Sveins­dóttir

Þór­dís Gerður Jóns­dóttir

Ögmundur Þór Jóhann­es­son

2 mán­uðir

Leifur Gunn­ars­son

Þur­íður Kr. Krist­leifs­dóttir

1 mán­uður 

Ólafur Björn Ólafs­son 

Þór­anna Dögg Björns­dóttir

 

Launa­sjóður tón­skálda – 190 mán­uðir

12 mán­uðir

Páll Ragnar Páls­son 

Þur­íður Jóns­dótt­ir 



9 mán­uðir

Guð­mundur Steinn Gunn­ars­son 

Haukur Tóm­as­son 

Sam­úel Jón Sam­ú­els­son



6 mán­uðir

Agnar Már Magn­ús­son

Bára Gríms­dótt­ir 

Berg­rún Snæ­björns­dótt­ir 

Einar Valur Schev­ing

Gunnar Andr­eas Krist­ins­son

Hall­dór Smára­son 

Hlynur Aðils Vilmars­son

Sóley Stef­áns­dótt­ir 

Úlfar Ingi Har­alds­son

Úlfur Hans­son

Viktor Orri Árna­son

4 mán­uð­ir 

Ingi­björg Guðný Frið­riks­dóttir

Haukur Þór Harð­ar­son

Snorri Helga­son

Val­geir Sig­urðs­son

Ver­on­ique Jacques

Teitur Magn­ús­son

3 mán­uðir

Alex­andra Bald­urs­dóttir

Andrés Þór Gunn­laugs­son

Arnar Pét­urs­son

Björg­vin Gísla­son 

Ingi­björg Ýr Skarp­héð­ins­dótt­ir 

Jóhann Helga­son

Katrína Mog­en­sen

Ólafur Björn Ólafs­son

Stein­grímur Þór­halls­son

Stein­unn Harð­ar­dóttir

Una Stef­áns­dótt­ir 

Val­geir Skorri Vern­harðs­son

Vil­borg Ása Dýra­dóttir

Þór­ar­inn Guðna­son

2 mán­uðir

Valdi­mar Jóhanns­son 

Þór­anna Dögg Björns­dótt­ir 

Þur­íður Kr. Krist­leifs­dóttir

1 mán­uð­ur 

Leifur Gunn­ars­son

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þorbjörn Guðmundsson
Er íslenska velferðarkerfið ekki lengur griðarstaður þeirra sem minnst hafa?
Kjarninn 11. janúar 2023
Takk fyrir og sjáumst á nýjum miðli á föstudag
Bréf frá ritstjóra Kjarnans vegna sameiningar við Stundina og þess að nýr framsækinn fréttamiðill verður til í lok viku.
Kjarninn 11. janúar 2023
Sverrir Albertsson
Vatn á myllu kölska
Kjarninn 11. janúar 2023
Lögreglumenn standa vörð um gröfurnar í námunni.
Berjast fyrir þorpi á barmi hengiflugs
Lítið þorp í Rínarlöndum Þýskalands er allt komið í eigu kolarisa. Fyrirtækið ætlar sér að mylja niður húsin og stækka kolanámu sína sem þegar þekur um 80 ferkílómetra. Þetta þykir mörgum skjóta skökku við í heimi sem berst við loftslagsbreytingar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu.
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Kjarninn 10. janúar 2023
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
Viðræðum slitið og Efling undirbýr verkfallsaðgerðir
Samtök atvinnulífsins hafa hafnað gagntilboði Eflingar um skammtímakjarasamning, sem kvað á um meiri launahækkanir en SA hefur samið um við aðra hópa á almennum vinnumarkaði til þessa. Efling undirbýr nú verkfallsaðgerðir.
Kjarninn 10. janúar 2023
Palestínski fáninn á lofti í mótmælum í Reykjavík. Ísraelskri lögreglu hefur nú verið fyrirskipað að rífa fánann niður á almannafæri.
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
Kjarninn 10. janúar 2023
Gríðarlega mikil dæling á sandi á sér stað í Landeyjahöfn á hverju ári. Markarfljótið ber hundruð þúsunda tonna af jarðefnum út í sjó og það á til að safnast upp í mynni hafnarinnar.
Vilja sjúga sand af hafsbotni í stórum stíl og flytja út
Eftirspurn eftir íslenskum jarðefnum er gríðarleg ef marka má framkomin áform erlendra stórfyrirtækja um nýtingu þeirra. Vinsældir hafnarinnar í Þorlákshöfn eru samhliða mjög miklar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Meira úr sama flokkiInnlent