Boðað til aðalfundar Íslandspósts 15. mars

Aðalfundar Íslandspósts verður haldinn föstudaginn 15. mars næstkomandi í höfuðstöðvum fyrirtækisins. Fundurinn átti að fara fram í síðustu viku en var frestað að beiðni fjármála- og efnhagsráðherra.

Pósturinn
Auglýsing

Aðal­­fundur Íslands­­­pósts hefur verið boð­aður þann 15. mars næst­kom­andi í höf­uð­stöðv­um ­fyr­ir­tæk­is­ins. Fund­ur­inn átti að fara fram þann 22. febr­úar síð­ast­lið­inn en honum var frestað að beiðni Bjarna Bene­dikts­­son­­ar, fjár­­­mála- og efna­hags­ráð­herra. Á aðal­fundi verður birt árs­­skýrsla fyr­ir­tæk­is­ins. 

Millj­arða­fjár­fest­ingar og launa­skrið

Ís­lands­póstur er í eigu rík­is­ins en mikið hefur verið fjallað um erf­iða fjár­hags­stöð­u ­fyr­ir­tæk­is­ins á und­an­förnum mán­uð­um. Fyrir jól sam­þykkti Alþingi 1,5 millj­arða neyð­ar­láns­heim­ild til­ ­fyr­ir­tæk­is­ins ­vegna bágrar fjár­hags­stöðu félags­ins. Ís­lands­­­­­póstur hefur ekki staðið undir sér und­an­farin ár, meðal ann­­­ars vegna mik­ils sam­­­dráttar í bréfa­­­send­ingum og nið­­­ur­greiðslu erlendra póst­­­­­send­inga. Dreif­ing­­­ar­­­dögum póst­­s­ins hefur verið fækkað og póst­­­­­burð­­­ar­­­gjald hefur þre­fald­­­ast á tíu árum. Fjár­­­­­fest­ingar fyr­ir­tæk­is­ins hlaupa hins vegar á millj­­­örðum og fyr­ir­tækið hefur tapað hund­ruðum millj­­­ónum króna vegna lána til dótt­­­ur­­­fé­laga Íslands­­­­­póst­­s. Greint var frá því í des­em­ber í fyrra að Íslands­póstur hafi afskráð dótt­ur­fyr­ir­tæki sitt ePóst­ án sam­þykkis Sam­keppn­is­eft­ir­lits­ins. Auk þess hefur verið fjallað um launa­upp­bót starfs­manna Ís­lands­póst­s í upp­hafi árs í fyrra sem og til­lögu stjórn­ar ­fyr­ir­tæk­is­ins um tutt­ugu pró­sent launa­hækkun stjórn­ar­manna . Jafn­­framt má sjá af árs­­reikn­ingum Íslands­­­pósts frá árunum 2014 til 2017 að laun for­­stjóra hafa hækkað um tæp 43 pró­­sent á tíma­bil­in­u. 

Gagn­rýnt hefur verið að íslenska ríkið hafi ákveðið að lána Íslands­póst stórfé þrátt fyrir að ekki liggi fyrir grein­ing á því hvað valdi bágri fjár­hags­stöð­u ­fyr­ir­tæk­is­ins. Í umsögn Rík­­­­is­end­­­­ur­­­­skoð­un­­ar, um auka fjár­­veit­ing­u ­rík­is­ins til Íslands­­­pósts, kom meðal ­­­fram að emb­ættið telji það óheppi­­­­­legt að ekki liggi nákvæm­­­­­lega fyrir hvernig fyr­ir­hugað sé að taka á rekstr­­­­­ar­­­­­vanda Íslands­­­­­­­­­pósts þannig að til­­­­­skil­inn árangur náist áður en tekin er ákvörðun um fram­lög úr rík­­­­­is­­­­­sjóði til félags­­­­­ins. Þá sé orsök fjár­­­hags­vand­ans alls ógreind, ekki liggi fyrir hvort hann stafi af sam­keppn­is­­­rekstri eða starf­­­semi innan einka­rétt­­­ar. Fjár­­laga­­nefnd Alþingis sam­­þykkti því í jan­úar á þessu ári beiðni til rík­­is­end­­ur­­skoð­anda um að unnin yrði stjórn­­­sýslu­út­­­tekt á starf­­semi Íslands­­­pósts.

Auglýsing

Und­an­farin ár hefur aðal­fundur Íslands­pósts verið hald­inn síð­asta föstu­dag febr­ú­ar­mán­aðar og var einnig stefnt að því í ár áður en til­kynnt var um skyndi­lega frestun án skýr­inga. Nú hefur hins vegar verið boðað til aðal­fundur á ný, þann15. mars næst­kom­andi. Á fund­inum verður árs­skýrsla ­fyr­ir­tæk­is­ins fyrir árið 2018 birt en hún hefur með­al­ ann­ar­s að geyma upp­lýs­inga um ­kaup og ­kjör stjórn­enda. 

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Myndin er fengin úr kerfisáætlun Landsnets 2016-2025. „DC-strengur á Sprengisandsleið hefur jákvæð áhrif á mögulega lengd jarðstrengja á Norðurlandi,“ segir í myndatexta.
Sprengisandskapall „umfangsmikil og dýr“ framkvæmd fyrir „fáa kílómetra“ af jarðstreng í Blöndulínu
Landsnet tekur ekki undir þau sjónarmið Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi að skynsamlegt sé að leggja jarðstreng yfir Sprengisand til að auka möguleika á því að leggja hluta Blöndulínu 3 í jörð.
Kjarninn 20. maí 2022
Hersir Sigurgeirsson
Segir sig frá úttektinni á sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka
Bankasýsla ríkisins sendi bréf til ríkisendurskoðanda með ábendingu um að Hersir Sigurgeirsson hefði sett „like“ á tiltekna færslu á Facebook sem varðaði útboðið. „Ég kann ekki við slíkt eftirlit,“ segir Hersir.
Kjarninn 20. maí 2022
Hvernig gengur að koma úkraínskum flóttabörnum inn í skólakerfið?
Langfæst börn sem flúið hafa stríðið í Úkraínu með foreldrum sínum á síðustu vikum og mánuðum eru komin inn í skólakerfið hér á landi og spila þar inn margir þættir. Samstarf á milli stærstu sveitarfélaganna hefur þó gengið vel.
Kjarninn 20. maí 2022
Jarðskjálftahrinur ollu mikilli hræðslu meðal barna og engar upplýsingar voru veittar til fólksins, sem margt glímir við áfallastreituröskun. Ásbrú er því ekki ákjósanlegasti dvalarstaðurinn fyrir fólk sem flúið hefur stríðsátök, að mati UN Women.
Konur upplifi sig ekki öruggar á Ásbrú – og erfitt að koma óskum á framfæri
UN Women á Íslandi gera alvarlegar athugasemdir við svör Útlendingastofnunar varðandi útbúnað og aðstæður fyrir flóttafólk og umsækjendur um alþjóðlega vernd á Ásbrú.
Kjarninn 20. maí 2022
Myndir af börnum í Austur-Kongó með alvarleg einkenni apabólu.
Fimm staðreyndir um apabólu
Apabóla er orð sem Íslendingar höfðu fæstir heyrt þar til nýverið er tilfelli af þessum sjúkdómi hófu að greinast í Evrópu og Norður-Ameríku. Sjúkdómurinn er hins vegar vel þekktur í fátækustu ríkjum heims þar sem þúsundir sýkjast árlega.
Kjarninn 19. maí 2022
Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB
„Hlutverk hins opinbera er að tryggja öllum húsnæðisöryggi“
Formaður BSRB segir að margt sé til bóta í tillögunum starfshóps um aðgerðir og umbætur á húsnæðismarkaði – og gefi ástæðu til hóflegrar bjartsýni um betri tíma.
Kjarninn 19. maí 2022
Árni Guðmundsson
Af þreyttasta frumvarpi Íslandssögunnar
Kjarninn 19. maí 2022
Jóhannes Þór Skúlason er framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar.
Vilja margföldun á framlagi ríkisins til rannsókna í ferðaþjónustu
Samtök ferðaþjónustunnar gagnrýna framsetningu á framlögum til ferðamála í umsögn sinni við fjármálaáætlun. Samtökin óska eftir 250 milljón króna árlegri hækkun framlaga til rannsókna í greininni á gildistíma áætlunarinnar.
Kjarninn 19. maí 2022
Meira úr sama flokkiInnlent