Sveinn Andri og Þorsteinn skipaðir skiptastjórar yfir búi WOW air

Hæstaréttarlögmennirnir Sveinn Andri Sveinsson og Þorsteinn Einarsson hafa verið skipaðir skiptastjórar yfir þrotabúi WOW air. Skiptastjórarnir tveir eru nú á leiðinni á fund með stjórnendum WOW á skrifstofu félagsins.

Auglýsing
Sveinn Andri Sveinsson, hæstaréttarlögmaður
Sveinn Andri Sveinsson, hæstaréttarlögmaður

Flug­fé­lag­ið Wow a­ir var úrskurðað gjald­þrota í Hér­aðs­dómi Reykja­víkur eftir hádegi í dag. Hæsta­rétt­ar­lög­menn­irnir Sveinn Andri Sveins­son og Þor­steinn Ein­ars­son hafa verið skip­aðir skipta­stjórar yfir þrota­bú­i WOW a­ir. Sveinn Andri stað­festi þetta í sam­tali við Kjarn­ann. 

Tveir skipta­stjórar voru skip­aður yfir búinu vegna stærðar félags­ins. ­Skipta­stjór­arnir tveir eru nú á leið­inni á fund með stjórn­end­um WOW air á skrif­stofu flug­fé­lags­ins.  

Gjald­þrot WOW air

Líkt og greint hefur verið frá til­kynnt­i WOW a­ir í nótt að flug hefði verið stöðvað þar til­ ­samn­ing­ar við nýjan eig­enda­hóp væru klárað­ir. Í morg­un­ var síðan til­kynnt um átta leitið að flug­­­fé­lagið hefði hætt starf­­sem­i. WOW a­ir skil­aði síðan flug­­­rekstr­­ar­­leyfi sínu til Sam­­göng­u­­stofu klukkan átta í morg­un. 

Skúli Mog­en­sen, stofn­andi og for­stjóri WOW air, sagði í við­tali við frétta­stofu RÚV í dag að hann hafi verið njörv­aður niður í það sæti að sætta sig við stað­reyndir máls­ins í morg­un. Hann sagð­ist jafn­framt trúa því ennþá að ef félagið hefði fengið aðeins meiri tíma þá hefði verið hægt að klára endurfjármögnun.
Auglýsing

Í upphafi árs 2020

Við á Kjarnanum göngum bjartsýn og einbeitt inn í nýtt ár og þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ólafur Örn Nielsen ráðinn aðstoðarforstjóri Opinna kerfa
Nýir fjárfestar komu að Opnum kerfum í fyrra og hana nú ráðið bæði nýjan forstjóra og aðstoðarforstjóra.
Kjarninn 21. janúar 2020
Auður ríkustu konu Afríku byggður á arðráni fátækrar þjóðar
Frá Angóla og víða um Afríku, Evrópu og Mið-Austurlönd, liggur flókið net fjárfestinga í bönkum, olíu, sementi, fjarskiptum, fjölmiðlum og demöntum. Ríkasta kona Afríku segist hafa byggt þetta ævintýralega viðskiptaveldi sitt upp á eigin verðleikum.
Kjarninn 21. janúar 2020
Kvikan
Kvikan
#Megxit, peningaþvætti, spilling og brot Seðlabankans
Kjarninn 21. janúar 2020
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er formaður Viðreisnar. Hún er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Mælt fyrir frumvarpi sem kúvendir fiskveiðistjórnunarkerfinu
Frumvarp þriggja stjórnarandstöðuflokka um eðlisbreytingu á því umhverfi sem sjávarútvegsfyrirtæki starfa í hérlendis, verður tekið til umræðu á þingi í dag samkvæmt fyrirliggjandi dagskrá.
Kjarninn 21. janúar 2020
Stuðningskonur leikskólanna
Kynjað verðmætamat og leikskólinn
Kjarninn 21. janúar 2020
Þröngar skorður í hálaunalandi
Á að fella gengið til að örva efnahagslífið? Er aukin sjálfvirkni að fara eyða störfum hraðar en almenningur átta sig á? Gylfi Zoega hagfræðiprófessor skrifaði ítarlega grein í Vísbendingu þar sem þessi mál eru til umræðu.
Kjarninn 20. janúar 2020
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Segir kominn tíma á stjórn án Sjálfstæðisflokks
Formaður Samfylkingarinnar segir tími til komin að hætta að láta Sjálfstæðisflokkinn velja sér dansfélaga og stjórna á eigin forsendum.
Kjarninn 20. janúar 2020
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Katrín: Kólnun en ekki skyndileg djúpfrysting
Heilbrigðismál, atvinnuleysi, kaupmáttur, náttúruöfl og innviðafjárfestingar eru meðal þess sem forsætisráðherra ræddi um í ræðu sinni við upphaf þings í dag.
Kjarninn 20. janúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent