Hatari veifaði Palestínufánum

Liðsmenn Hatara héldu á fána Palestínu þegar tilkynnt var um stigin úr símakosningunni í Eurovison í kvöld. Hatari hafnaði í 10. sæti í keppninni.

Hatarar
Auglýsing

Liðs­menn Hat­­ara veif­uðu Palest­ínu­fán­um í beinni útsend­ingu þegar til­kynnt var um stigin úr síma­­kosn­­ing­unni í E­urovision-keppn­inni í kvöld. Óljóst er hvort að upp­á­koman eigi eftir að hafa ein­hverja eft­ir­mála en á vef BBC segir að keppnin hafi lýst því yfir að afleið­ingar upp­á­kom­unnar verða ræddar á stjórn­ar­fundi Eurovi­son. 

Hat­ari hafn­aði í tíunda sæti í keppn­inni í kvöld en það var Hol­lend­ing­ur­inn D­uncan Laurence ­sem sigr­aði með lagi sín­u ­Arcade.

Með­limir Hat­­ara voru ekki einu flytj­end­ur kvölds­ins sem vís­uðu til Palest­ínu. Í lok flutn­ings söng­kon­unnar Madonn­u mátti sjá tvo dans­­ara falla í faðma en á baki þeirra voru ann­­ars veg­ar fáni Ísra­el og hins veg­ar fáni Palest­ínu. Í kjöl­far­ið hvísl­að­i Ma­donna orðin „wa­ke up“ eða vaknið þið og voru orðin einnig birt á stórum skjá fyrir aftan hana.

Auglýsing

Mótmæli
Aðför að grundvallarréttindum launafólks ógnar friði og stöðugleika
Í 72 prósent landa heims hefur verkafólk engan eða takmarkaðan aðgang að réttarkerfinu sé á því brotið.
Kjarninn 20. júní 2019
Spá því að stýrivextir lækki um eitt prósentustig í viðbót
Ef stýrivextir Seðlabanka Íslands verða lækkaðir í næstu viku munu þeir fara undir fjögur prósent í fyrsta sinn frá árinu 2011. Á sama tíma hafa vextir sem standa almenningi til boða, til dæmis vegna húsnæðiskaupa, sögulega lágir.
Kjarninn 20. júní 2019
Munu ákveða hvað flokkist til auðlinda hér á landi
Þingsályktunartillaga hefur verið samþykkt þar sem umhverfis- og auðlindaráðherra er falið að fá sérfræðinga á sviði auðlindaréttar, umhverfisfræða og umhverfisréttar til að semja frumvarp til laga sem skilgreini hvað flokkist til auðlinda hér á landi.
Kjarninn 20. júní 2019
Innlend netverslun blómstrar - Maí veltuhæsti mánuðurinn frá upphafi
Á netinu jókst velta raf- og heimilistækja um 156,8 prósent á milli ára á meðan veltan í búðum dróst saman um 14,2 prósent.
Kjarninn 20. júní 2019
Segir lagafrumvarp um makrílveiðar vera óttalega hrákasmíð
Jón Bjarnason, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, segir frumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar um makrílveiðar sem samþykkt var á Alþingi í gær ekki verja meginhagmuni þjóðarinnar hvað varðar stjórn­un, ráð­stöfun og nýt­ingu auð­lind­ar­inn­ar.
Kjarninn 20. júní 2019
Seðlabankafólk ræddi um Facebook gjaldmiðilinn
Seðlabankastjóri Bandaríkjanna, Jerome Powell, segir að rafmyntin sem Facebook ætlar að setja í loftið á næsta ári hafi komið til umræðu innan Seðlabanka Bandaríkjanna.
Kjarninn 19. júní 2019
Raunhækkun fasteigna lítil sem engin þessi misserin
Vorið 2017 mældist fasteignaverðshækkun 23,5 prósent.
Kjarninn 19. júní 2019
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata.
Heildarendurskoðun lögræðislaga samþykkt
Þingsályktunartilllaga þar sem mælst er til að heild­ar­end­ur­skoðun lög­ræð­islaga fari fram og að kosin verði til þess sér­nefnd þing­manna hefur verið samþykkt á Alþingi. Þingflokksformaður Pírata getur ekki beðið eftir því að hefjast handa.
Kjarninn 19. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent