Spennuþrunginn leikur við Tyrki framundan

Öryggisleit í leifstöð hefur leitt til milliríkjadeilu við Tyrki. Utanríkisráðherrann tyrkneski ræddi málið við Guðlaug Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, í morgun, samkvæmt fréttum í Tyrklandi.

7DM_6471_raw_171009.jpg landslið knattspyrna fótbolti hm2018 Gylfi Þór Sigurðsson
Auglýsing

Íslend­ingar og Tyrkir mæt­ast á Laug­ar­dals­velli 18:45 í dag, í und­ankeppni EM, og er mikil spenna fyrir leikn­um. Aðdrag­and­inn hefur verið óvenju­leg­ur, vegna mik­illar óánægju tyrk­neskra yfir­valda vegna örygg­is­leitar sem lands­liðs­hópur Tyrkja fór í gegnum á Kefla­vík­ur­flug­velli. 

Mevlüt Cavu­soglu, utan­rík­is­ráð­herra Tyrk­lands, ræddi við Guð­laug Þór Þórð­ar­son, utan­rík­is­ráð­herra Íslands, fyrr í dag í síma, og koma óánægj­unni á fram­færi. 

Frá þessu var greint á vef tyrk­neska rík­is­út­varps­ins, Ana­dolu. Haft var eftir Guð­laugi Þór í við­tali við RÚV í hádeg­inu að við­brögð tyrk­neskra stjórn­valda hefðu komið honum á óvart og ekki verið í neinu sam­ræmi við efni máls.

Auglýsing

Mikil óánægja stuðn­ings­manna Tyrkja hefur einnig sést á sam­fé­lags­miðl­um, þar sem margir Íslend­ingar hafa fengið yfir sig fúk­yrða­flau, og ásak­anir um ann­ar­legar hvat­i. 

Guðni Th. Jóhann­es­son, sendi frá sér kveðju á Face­book síðu sinni í dag, og hvatti stuðn­ings­menn Íslands til að taka vel á móti Tyrkj­um, og hvetja Ísland til sig­ur.

Tvær breyt­ingar verð á byrj­un­ar­liði Íslands frá því í leiknum gegn Alban­íu.

Jón Daði Böðv­ars­son og Emil Hall­freðs­son koma inn í liðið í stað Við­ars Arnar Kjart­ans­sonar og Rún­ars Más Sig­ur­jóns­son­ar.

Byrj­un­ar­lið Íslands:

Hannes Þór Hall­dórs­son, Hjörtur Her­manns­son, Kári Árna­son, Ragnar Sig­urðs­son, Ari Freyr Skúla­son, Aron Einar Gunn­ars­son, Gylfi Sig­urðs­son, Emil Hall­freðs­son, Birkir Bjarna­son, Jóhann Berg Guð­munds­son, Jón Daði Böðv­ars­son.Fyrir einu ári síðan: „Við eigum Ísland, það eina sem við eigum eftir að gera er að taka það“
Lífeyrissjóðir landsins eiga stóran hluta af íslensku atvinnulífi. Hávær krafa hefur lengi verið um að þeir verði virkari eigendur og nýti sér þau völd sem í því felast til að beita sér fyrir lífsgæðum sjóðsfélaga í nútíð ekki síður en í framtíð.
Kjarninn 21. september 2019
Bólusótt í hættu
Er réttlætanlegt að geyma veirur eins og bólusótt, sem geta valdið jafnmiklum mannskaða og raun ber vitni?
Kjarninn 21. september 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Uppfærðar græjur, Sambandið og Apple Arcade
Kjarninn 21. september 2019
Birgir Birgisson
Reið hjól
Kjarninn 21. september 2019
Þjálfa þarf peningahund til að berjast gegn peningaþvætti
Embætti tollstjóra skortir bæði þekkingu og úrræði til að geta almennilega haft eftirlit með smygli á reiðufé til Íslands. Á meðal þeirra úrræða sem lagt er til að ráðist verði í er að þjálfa peningahund.
Kjarninn 21. september 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Að iðka mannréttindi
Kjarninn 21. september 2019
Athuga hvar eftirlitsaðilar gera ónauðsynlegar kröfur til matvæla
Umhverfisráðherra hefur hrundið af stað aðgerðum til að vinna gegn matarsóun á Íslandi. Meðal annars verður gerð athugun á því hvar eftirlitsaðilar gera mögulega ónauðsynlegur kröfur til matvælaöryggis sem ýtt gætu undir matarsóun.
Kjarninn 21. september 2019
Brim-flétta KS fagnaðarefni fyrir Skagfirðinga
Eftir að hafa keypt hlutabréf í Brimi, og selt nokkrum vikum síðar, hefur Kaupfélag Skagfirðinga styrkt stöðu sína.
Kjarninn 21. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent