Rúmlega 30 þúsund fleiri gestir heimsótt Fjölskyldu- og húsdýragarðinn

Þrátt fyrir fækkun ferðamanna á fyrstu sex mánuðum ársins hafa mun fleiri heimsótt Fjölskyldu- og húsdýragarðinn það sem af er ári miðað við sama tímabili í fyrra. Alls hafa rúmlega hundrað þúsund manns heimsótt garðinn frá því í janúar.

Selur að spóka sig.
Selur að spóka sig.
Auglýsing

Mun fleiri hafa heim­sótt Fjöl­skyldu- og hús­dýra­garð­inn það sem af er ári en í fyrra. Alls heim­sóttu 100.600 manns garð­inn á fyrstu sex mán­uðum árs­ins en það eru um 32 þús­und fleiri en á sama tíma­bili í fyrra. Nýr fall­turn var tek­inn í notkun í Fjöl­skyldu- og hús­dýra­garð­inum í fyrra og unnið er að því gang­setja Sleggj­una svoköll­uðu í garð­in­um.

Fjöl­skyldu og hús­dýra­garð­ur­inn opn­aður fyrir nærri þrjá­tíu árum

Borg­ar­ráð Reykja­víkur ákvað að byggja hús­dýra­garð í Laug­ar­daln­um í apríl árið 1986. Mark­mið borg­ar­innar með garð­inum var að kynna Reyk­vík­ingum íslensk hús­dýr og færa borg­ar­búa nær íslenskum ­bú­skap­ar­hátt­um. Hús­dýra­garð­ur­inn var síðar opn­aður af Davíð Odds­syni, borg­ar­stjóri, þann 19. maí 1990. Þá voru í garð­inum voru rúm­lega tutt­ug­u ­dýra­teg­und­ir, bæði hús­dýr og villt dýr. 

Í kjöl­far góðra við­taka var ákveðið að bæta við að­stöð­u ­fyrir fjöl­skyldur að verja tóm­stundum sínum sem nefndur var Fjöl­skyldu­garð­ur­inn og var opn­aður þremur árum seinna. Garð­arnir tveir, hús­dýra­garð­ur­inn og fjöl­skyldu­garð­ur­inn, eru land­fræði­lega tengdir saman með brúnn­i Bif­röst. 

Auglýsing

Í fyrra sumar opn­aði nýr ­fallt­urn í garð­in­um, sem þykir gott aðdrátta­afl á gesti, en einnig er stefnt að því að gang­setja skemmti­tækið Sleggj­una, ­sem var forðum í Skemmti­garð­inum í Smára­lind, í garð­inum sem fyrst. „Sleggj­an hef­ur aldrei farið í gang. Það hef­ur verið unnið að því að koma henni í gang í allt sum­­­ar. Það þarf að upp­­­fylla alls kyns ör­ygg­is­­­at­riði áður en hún fer í gang. Bæði þessi tæki eru við­kvæm og með fullt af skynj­­ur­um og nem­­um. Þegar eitt­hvað fer er svo­­lítið flókið að kom­­ast að því hvað er að,“ sagði Sig­rún­ T­hor­laci­us, að­stoð­ar­for­­stöðu­maður Hús­­dýra- og fjöl­­skyldug­arðs­ins, í sam­tali við Morg­un­blaðið í gær. 

Heim­sóknum í garð­inn fjölgar á meðan ferða­mönnum fækkar

Ferðamenn í Reykjavík. Mynd:Birgir Þór Haraldsson.

Sam­kvæmt heima­síðu Fjöl­skyldu- og hús­dýra­garðs­ins heim­sækja að með­al­tali um 170 þús­und gestir garð­inn árlega. Í maí síð­ast­liðnum var hins vegar met­að­sókn í Fjöl­skyldu- og hús­dýra­garð­inn en alls sóttu 26 þús­und garð­inn. Það er tvö­falt fleiri en heim­sóttu garð­inn í maí árið á undan en sá mán­uður var versti í sögu garðs­ins. 

Alls hafa rúm­lega 100 þús­und manns heim­sótt garð­inn það sem af er ári, sem er um þrjá­tíu ­þús­und fleiri en sóttu garð­inn á sama tíma­bili í fyrra. 

Á sama tíma hefur ferða­mönnum fækk­aði ferða­mönnum hér á landi um 12,4 pró­sent á fyrstu sex mán­uðum árs­ins sama­borið við árið á und­an. Í jan­úar fækk­­­aði brott­­­förum ferða­manna um 5,8 pró­­­sent, í febr­­­úar um 6,9 pró­­­sent, í mars um 1,7 pró­­­sent, í apríl um 18,5 pró­­­sent, um 23,6 pró­­­sent í maí og loks 16,7 pró­­sent fækkun í júní eða alls 39 þús­und færri ferða­­menn en árið á und­an­.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Úr Hæstarétti Íslands.
Benedikt Bogason nýr varaforseti Hæstaréttar
Hæstaréttardómarar kusu sér nýjan varaforseta á fundi sem haldinn var í dag.
Kjarninn 27. maí 2020
Margrét Pála Valdimarsdóttir kann því vel að vinna heima.
Aukin afköst í fjarvinnu og meiri frítími
Að þurfa ekki að keyra til vinnu og að getað tekið æfingu í stofunni eru meðal þeirra kosta sem Margrét Pála Valdimarsdóttir, ráðgjafi hjá Íslandsbanka, sér við fjarvinnu. Starfsfólks bankans mun héðan í frá vinna að jafnaði vinna heima einn dag í viku.
Kjarninn 27. maí 2020
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Langfæstir ánægðir með Kristján Þór
Mest ánægja er með störf Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra en minnst með störf sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Kjarninn 27. maí 2020
Bjarni Benediktsson hefur lagt fram frumvarp um breytingu á lögum um opinber fjármál.
Óvíst að efnahagsleg óvissa verði minni í haust en nú
Frumvarp fjármálaráðherra gerir ráð fyrir að endurskoðuð fjármálastefna og uppfærð fjármálaáætlun verði lögð fram á sama tíma og fjárlög 1. október. Fjármálaráð gerir athugasemd við að stefnumörkunin færist öll á einn tímapunkt.
Kjarninn 27. maí 2020
Samfélagsmiðillinn Facebook tekur til sín umtalsverðan hluta af íslensku birtingarfé, án þess að greiða virðisaukaskatt á Íslandi.
Fimm milljarðar fara árlega í auglýsingakaup á miðlum eins og Google og Facebook
Tekjur innlendra fjölmiðla af auglýsingum drógust saman milli ára og voru sambærilegar við árið 2004 í hitteðfyrra. Hlutdeild innlendra vefmiðla er mun minni en á þorra hinna Norðurlandanna og prentmiðla mun meiri.
Kjarninn 27. maí 2020
Guðmundur Franklín Jónsson (t.v.) og Guðni Th. Jóhannesson verða í kjöri til forseta.
Tveir verða í framboði til forseta Íslands
Guðni Th. Jóhannesson og Guðmundur Franklín Jónsson verða í kjöri til forseta Íslands en kosningarnar fara fram þann 27. júní næstkomandi.
Kjarninn 27. maí 2020
Ef eftirspurn verður fyrir hendi er mögulegt að Icelandair bjóði ferðir til Kanarí og Tenerife í sumar.
Kannski flogið til Kanarí í sumar
Icelandair vonast til þess að geta hafið daglegt flug til lykiláfangastaða eftir að landamæri Íslands verða opnuð um miðjan júní. Þá reiknar félagið með að geta boðið flugferðir til Kanarí, Tenerife og annarra áfangastaða á Spáni í sumar.
Kjarninn 27. maí 2020
Um þessar mundir eru fáir á ferli við Brandenborgarhliðið.
Evrópa opnar á ný
Frá og með 15. júní mun stór hluti íbúa Evrópu geta ferðast til annarra landa álfunar. Útgöngubann í Bretlandi líður senn undir lok. Danir í fjarsambandi geta hitt ástvini á ný.
Kjarninn 26. maí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent