Flestir sem nota Íslendingabók á aldrinum 21 til 30 ára

Samkvæmt Íslendingabók hefur sú kenning verið uppi að áhugi ungs fólks sé vegna þess að það sé í makaleit og þess vegna að skoða fjölskylduhagi hvers annars.

Druslugangan 27. júlí 2019
Auglýsing

Eflaust halda margir að eldra fólk hafi mestan áhuga á ætt­fræði og telja jafn­vel að sá hópur sem noti Íslend­inga­bók sé fólk sem komið er á eft­ir­laun. Sam­kvæmt upp­lýs­ingum á vef­síðu þeirra eru þó flestir not­endur Íslend­inga­bókar á aldr­inum 21 til 30 ára.

„Þessi ald­urs­hópur er vissu­lega mjög vel tengdur á net­inu og sam­fé­lags­miðlum og eyðir drjúgum tíma í að flakka um netið en fæstir hefðu haldið að Íslend­inga­bók væri fastur við­komu­staður þeirra. Sú kenn­ing hefur verið uppi að þetta sé vegna þess að unga fólkið sé í maka­leit og þess vegna að skoða fjöl­skyldu­hagi hvers ann­ars. Þetta eru bara get­gátur og kannski hefur unga fólkið bara svona mik­inn áhuga á ætt­fræði. Til dæmis er ungt fólk dug­legt við að setja inn myndir þó eldri kyn­slóðin eigi þar vinn­ing­inn,“ segir á síð­unni.

Mynd: Íslendingabók

Auglýsing

95 pró­sent Íslend­inga í bók­inni

Íslend­inga­bók er gagna­grunnur sem hefur að geyma upp­lýs­ingar um ættir nær allra Íslend­inga sem heim­ildir eru til um. Þar má finna tæp­lega 900.000 ein­stak­linga allt frá land­námi til okkar daga. Sam­kvæmt Íslend­inga­bók er um 95 pró­sent allra Íslend­inga – sem uppi hafa verið frá því að Mann­talið 1703 var skráð hér á landi – að finna í Íslend­inga­bók. Einnig megi finna ein­stak­linga allt aftur til land­náms ef þeirra sé getið í heim­ild­um.

Upp­hafið að Íslend­inga­bók má rekja aftur til árs­ins 1988 þegar Frið­rik Skúla­son hóf að skrá ætt­fræði­upp­lýs­ingar í ætt­fræði­for­rit sitt Espólín. Íslensk erfða­grein­ing og Frið­rik Skúla­son hófu sam­starf um gerð Íslend­inga­bókar árið 1997 meðal ann­ars með það að mark­miði að nýta ætt­fræði­upp­lýs­ingar við rann­sóknir Íslenskrar erfða­grein­ing­ar.

Aðgangur hvers og eins afmarkast við nán­ustu ætt­ingja, beinan legg aftur og alla þá sem fæddir eru fyrir árið 1700. Nán­asta fjöl­skylda mið­ast við langömmur og langafa og alla afkom­endur þeirra. Ekki er veittur aðgangur að systk­inum langömmu og langafa.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
2020 fram að kórónufaraldri: Icelandair rær lífróður
Áföllin sem dunið hafa á Icelandair á undanförnum árum eru af ýmsum toga. Sum vegna rangra ákvarðana en önnur eru vegna ytri aðstæðna sem félagið getur lítið eða ekkert gert við.
Kjarninn 10. apríl 2020
Hikaði ekki „eina mínútu“ við að skrá sig í bakvarðasveitina
Þrátt fyrir að hafa glímt við flókin veikindi í nokkur ár skráði hjúkrunarfræðingurinn Kristín Bára Bryndísardóttir sig í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Þó að álagið á Landspítalanum sé gríðarlegt í augnablikinu óttast hún ekki bakslag.
Kjarninn 10. apríl 2020
Forstjórar í Kauphöll voru með 4,7 milljónir á mánuði að meðaltali
Í Kauphöll Íslands ráða 20 karlar 20 félögum. Meðallaun þeirra í fyrra voru rúmlega sjö sinnum hærri en miðgildi heildarlauna landsmanna á árinu 2018.
Kjarninn 10. apríl 2020
Berglind Rós Magnúsdóttir
Umhyggjuhagkerfið og arðrán ástarkraftsins
Kjarninn 9. apríl 2020
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.
Engin ákvörðun verið tekin um að halda Íslandi lokuðu þar til að bóluefni finnst
Ummæli Lilju D. Alfreðsdóttur, um að bóluefni við kórónuveirunni sé forsenda þess að hægt sé að opna Ísland að nýju fyrir ferðamönnum, hafa vakið athygli. Nú hefur ráðherra ferðamála stigið fram og sagt enga ákvörðun hafa verið tekna um málið.
Kjarninn 9. apríl 2020
Kristín Ólafsdóttir og Vilborg Oddsdóttir
Ekki gleyma þeim!
Kjarninn 9. apríl 2020
Landspítalinn fékk 17 öndunarvélar frá 14 íslenskum fyrirtækjum
Nokkur íslensk fyrirtæki, sem vilja ekki láta nafns síns getið, hafa gefið Landspítalanum fullkomnar öndunarvélar og ýmsan annan búnað. Með því vilja þau leggja sitt að mörkum við að styðja við íslenskt heilbrigðiskerfi á erfiðum tímum.
Kjarninn 9. apríl 2020
180⁰ Reglan
180⁰ Reglan
180° Reglan – Kvikmyndagerð í skugga COVID-19
Kjarninn 9. apríl 2020
Meira úr sama flokkiInnlent