Hundrað tonn af spilliefnum frá heimilum enduðu í urðun

Spilliefni eru skaðleg umhverfi, dýrum og fólki en alls enduðu um 120 tonn í urðun árið 2017 sem hluti af blönduðum úrgangi frá heimilum. Sorpa kallar eftir því að almenningur skili spilliefnum í móttökustöðvar Sorpu.

23-april-2014_13983703755_o.jpg
Auglýsing

Á hverju ári lenda rúm­lega hund­rað tonn af spilli­efnum í urðun sem hluti af blönd­uðum heim­ilsúr­gang­i. Al­geng­ustu spilli­efnin frá heim­ilum eru meðal ann­ars máln­ing, skor­dýra­eitur lím, raf­hlöð­ur, stíflu­eyðir og lyf en alls henda um 30 pró­sent Íslend­inga lyfjum í rusl, vask eða kló­sett. Sorpa hefur kallað eftir því að ­spilli­efn­um sé skilað í réttan far­veg en tekið er á móti spilli­efnum frá heim­ilum á öllum end­ur­vinnslu­stöðvum Sorp­u. 

Naglalökk og olíu­máln­ing­ar­fötur eru spilli­efni

Sam­kvæmt Hússorp­s­rann­sókn Sorpa frá árinu 2017 fara um 120 tonn af spilli­efnum frá heim­ilum í urð­un. ­Spilli­efni eru efni sem eru skað­leg umhverf­inu, mönnum og dýrum og ítrekar Sorpa því mik­il­vægi þess að spilli­efn­um, í lok­uðum umbúðum með réttum merk­ing­um, sé skilað í end­ur­vinnslu­stöðvar Sorpu. Þeim spilli­efnum er síðan skilað til við­ur­kenndra mót­töku­að­ila þar sem spilli­efnin eru flokkuð og með­höndluð á réttan hátt og komið til eyð­ingar eða í end­ur­vinnslu.

Á vef Sorp­u ­segir jafn­framt að hægt sé að kaupa um­hverf­is­vott­að­ar­ vörur sem hafi ekki jafn skað­leg áhrif á umhverf­ið. Þar á með­al­ eru vörur merktar Svan­inum eða Evr­ópu­blóm­inu. Auk þess er bent á að hægt sé að búa til eigin hreinsi­efni úr til dæmis mat­ar­sóda, sítrónu eða edik­i. 

Auglýsing

Tæpur þriðj­ungur Íslend­inga hendir lyfjum í rusl, kló­sett eða vask 

Lyf eru á meðal algeng­ustu spilli­efna ­sem finna má á heim­ilum en lyf og lyfja­leifar geta valdið skaða og haft ­meng­and­i á­hrif á menn, dýr og umhverfi ef þau ber­ast út í nátt­ur­una. Sam­kvæmt Sorp­u henda 31 pró­sent Íslend­inga lyfjum í rusl, vask eða kló­sett þrátt fyrir að ekki megi henda lyfjum þang­að.

Mynd: PexelsSam­kvæmt Sorpu geta til að mynda sýkla­lyf sem enda í nátt­úr­unni haft þau áhrif að bakt­er­íur verði ónæmar fyrir lyfj­un­um, sem geti leitt til þess að erf­ið­ara verður að ráða við sýk­ingar af því lyfin virka ekki lengur á bakt­er­í­urn­ar. 

Enn frem­ur ­geti lyf sem inni­halda horm­óna eða önnur efni sem orsaka horm­óna­breyt­ingum sem enda í nátt­úr­unni leitt til þess að dýr nái ekki að æxla sig.

Sorpa bendir á að tekið sé á móti gömlum og ónotum lyfjum og umbúðum sem hafa verið í snert­ingu við lyf í öllum apó­tekum og þaðan er þeim komið í örugga eyð­ing­u. 

Mik­il­vægt að textíll og gler endi ekki sorp­tunnum

Í febr­úar á næsta ári tekur gas- og  jarð­gerð­ar­stöð Sorpu til starfa en mark­miðið með stöð­inni er að end­ur­nýta allan líf­rænan úrgang sem fellur til á heim­ilum á höf­uð­borg­ar­svæð­inu sem best. 

Fyr­ir­tækið ítrekar þó að til þess að það sé mögu­legt sé mik­il­vægt að þeir efn­is­flokkar sem eiga sér end­ur­nýt­ing­ar­far­veg, til dæmis gler og textíll eða efni sem eru skað­leg umhverf­inu, þar á meðal lyf, spilli­efni og raf­tæki, séu sett í réttan far­veg og endi alls ekki í sorp­tunn­um. 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ungmenni mótmæla aðgerðum stjórnvalda í loftslagsmálum.
„Loftslagsváin fer ekki í sumarfrí“
Ungmenni á Íslandi halda áfram að fara í verkfall fyrir loftslagið þrátt fyrir COVID-19 faraldur og sumarfrí. Greta Thunberg hvetur jafnframt áfram til mótmæla.
Kjarninn 9. júlí 2020
Afkoma ríkissjóðs jákvæð um 42 milljarða í fyrra
Tekjur ríkissjóðs námu samtals 830 milljörðum króna í fyrra en rekstrargjöld voru 809 milljarðar. Fjármagnsgjöld voru neikvæð um 57 milljarða en hlutdeild í afkomu félaga í eigu ríkisins jákvæð um 78 milljarða.
Kjarninn 9. júlí 2020
Guðmundur Hörður Guðmundsson
Menntamálaráðherra gleymdi meðalhófsreglunni
Kjarninn 9. júlí 2020
Kári Stefánsson, forstjóri ÍE.
„Þetta verður í fínu lagi“
Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir að starfsfólk fyrirtækisins muni rjúka til og hjálpa við skimun ef Landspítalinn þurfi á því að halda. Spítalinn sé þó „ágætlega í stakk búinn“ til þess að takast á við verkefnið.
Kjarninn 9. júlí 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur: Erum að beita öllum ráðum í bókinni
Sóttvarnalæknir segist ekki áforma að mæla með rýmkuðum reglum um fjöldatakmörk á samkomum á næstunni. Líklega muni núverandi takmarkanir, sem miða við 500 manns, gilda út ágúst.
Kjarninn 9. júlí 2020
Opnað fyrir umsóknir um stuðningslán
Stuðningslán til smærri og meðalstórra fyrirtækja geta að hámarki numið 40 milljónum króna. Þó geta þau ekki orðið hærri en sem nemur tíu prósentum af tekjum fyrirtækis á síðasta rekstrarári.
Kjarninn 9. júlí 2020
Icelandair mun flytja á annað þúsund manns á milli Kaliforníu og Armeníu
Íslenska utanríkisþjónustan aðstoðaði við sérstakt verkefni á vegum Loftleiða Icelandic.
Kjarninn 9. júlí 2020
Tilraunir með Oxford-bóluefnið í mönnum eru hafnar í þremur löndum, m.a. Suður-Afríku.
Oxford-bóluefnið þykir líklegast til árangurs
Ef tilraunir með bóluefni sem nú er í þróun við Oxford-háskóla skila jákvæðum niðurstöðum á næstu vikum verður hugsanlega hægt að byrja að nota það í haust.
Kjarninn 9. júlí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent