Þroskahjálp skorar á Seltjarnarnesbæ að draga hækkanirnar til baka

Landssamtökin Þroskahjálp segja að fréttir af 45 prósent hækkun húsaleigu félagslegra íbúða á Seltjarnarnesi séu sláandi og skora á bæjarfélagið að draga hækkanirnar til baka

Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Þroskahjálpar.
Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Þroskahjálpar.
Auglýsing

Lands­sam­tökin Þroska­hjálp skora á Sel­tjarn­ar­nesbæ að draga til baka „óhóf­leg­ar“ hækk­anir á leigu félags­legra íbúða og leita leiða til þess að mæta halla­rekstri bæj­ar­ins án þess að það bitni á þeim sem höllum fæti standa. Þetta kemur fram í frétta­til­kynn­ingu frá sam­tök­un­um. 

Kjarn­inn ­greindi frá því í dag að bæj­­­ar­­stjórn Sel­tjarn­­ar­­nes­bæj­­­ar ­hefði sam­­þykkti í gær að hækka húsa­leigu félags­legra leigu­í­búða á Sel­tjarn­ar­nesi um 45 pró­­sent í áföngum á næstu sex mán­uð­­um. Þegar þessar hækk­­­anir hafa komið til fram­­kvæmda verður leigan á eins her­bergja íbúð 75.833 krón­ur á mán­uði, leiga á tveggja her­bergja íbúð 117.537 krón­­ur, leiga á þriggja her­bergja íbúð í 148.375 krónur og ­­fjög­­urra her­bergja á 173.625 þús­und. 

Í frétta­til­kynn­ingu Þroska­hjálpar segir að þessar fréttir séu slá­andi einkum í ljós þess að Sel­tjarn­ar­nes­bær nýti ekki út­svars­stofn s­inn að fullu og að með­al­tekjur íbúa sveit­ar­fé­lags­ins séu einna hæstar í land­in­u. 

Auglýsing

„Það er ólíð­andi að hækka útgjöld þeirra sem minnst hafa á milli hand­anna áður en tekju­stofnar sveit­ar­fé­laga eru full­nýttir og er sveit­ar­fé­lagið með þess­ari ákvörðun að hlífa þeim sem efna­meiri eru á kostnað fólks sem nýta þarf félags­legan stuðn­ing,“ segir í frétta­til­kynn­ing­unn­i. 

Þroska­hjálp skorar því á Sel­tjarn­ar­nesbæ að draga hækk­an­irnar til bak­a. 

Höfuðstöðvar Vísis í Grindavík.
Vísir og Þorbjörn ræða sameiningu
Tvö sjávarútvegsfyrirtæki í Grindavík vilja sameinast. Gangi áformin eftir mun hið sameinaða fyrirtæki vera með um 16 milljarða króna í veltu á ári.
Kjarninn 20. september 2019
Ferðamenn eyddu minna en áður var haldið fram í ágúst síðastliðnum.
Hagstofan leiðréttir tölur í þriðja sinn á nokkrum vikum
Eyðsla útlendinga á greiðslukortum í ágúst 2019 var minni en í ágúst 2018, ekki meiri líkt og Hagstofa Íslands hélt fram fyrir viku síðan. Þetta er í þriðja sinn á örfáum vikum sem Hagstofan reiknar vitlaust.
Kjarninn 20. september 2019
Guðrún Svava, nemandi í bifvélavirkjun.
Enn eykst kynjabilið í starfsnámi á framhaldsskólastigi
Aðeins þrír af hverjum tíu nemendum á framhaldsskólastigi er í starfsnámi hér á landi. Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, segir að það þurfi samstillt þjóðarátak til að fjölga starfsnámsnemum.
Kjarninn 20. september 2019
Hvað er það við Icelandair sem stjórnmálamenn eiga að hafa áhyggjur af?
Prófessor í hagfræði hvatti stjórnmálamenn til að fylgjast með eiginfjárstöðu Icelandair á fundi í gær. Forstjóri Icelandair sagði ummælin ógætileg. Það sem veldur þessum áhyggjum er að eiginfjárhlutfall Icelandair hefur farið hríðlækkandi undanfarið.
Kjarninn 20. september 2019
Molar
Molar
Molar – Mikilvægt að koma vel fram við innflytjendur
Kjarninn 20. september 2019
Bankahöllin sem eigandinn vill ekki en er samt að rísa
Þegar íslensku bankarnir voru endurreistir úr ösku þeirra sem féllu í hruninu var lögð höfuðáhersla á að stjórnmálamenn gætu ekki haft puttanna í þeim.
Kjarninn 20. september 2019
Hrun fuglastofna í Norður-Ameríku vekur upp spurningar
Ný grein í Science greinir frá niðurstöðum viðamikilla rannsókna á fuglalífi í Norður-Ameríku.
Kjarninn 20. september 2019
Amazon lagði inn pöntun fyrir 100 þúsund rafmagns sendibíla
Nýsköpunarfyrirtækið Rivian sem er með höfuðstöðvar í Michigan er heldur betur að hrista upp í sendibílamarkaðnum.
Kjarninn 19. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent