Þroskahjálp skorar á Seltjarnarnesbæ að draga hækkanirnar til baka

Landssamtökin Þroskahjálp segja að fréttir af 45 prósent hækkun húsaleigu félagslegra íbúða á Seltjarnarnesi séu sláandi og skora á bæjarfélagið að draga hækkanirnar til baka

Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Þroskahjálpar.
Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Þroskahjálpar.
Auglýsing

Lands­sam­tökin Þroska­hjálp skora á Sel­tjarn­ar­nesbæ að draga til baka „óhóf­leg­ar“ hækk­anir á leigu félags­legra íbúða og leita leiða til þess að mæta halla­rekstri bæj­ar­ins án þess að það bitni á þeim sem höllum fæti standa. Þetta kemur fram í frétta­til­kynn­ingu frá sam­tök­un­um. 

Kjarn­inn ­greindi frá því í dag að bæj­­­ar­­stjórn Sel­tjarn­­ar­­nes­bæj­­­ar ­hefði sam­­þykkti í gær að hækka húsa­leigu félags­legra leigu­í­búða á Sel­tjarn­ar­nesi um 45 pró­­sent í áföngum á næstu sex mán­uð­­um. Þegar þessar hækk­­­anir hafa komið til fram­­kvæmda verður leigan á eins her­bergja íbúð 75.833 krón­ur á mán­uði, leiga á tveggja her­bergja íbúð 117.537 krón­­ur, leiga á þriggja her­bergja íbúð í 148.375 krónur og ­­fjög­­urra her­bergja á 173.625 þús­und. 

Í frétta­til­kynn­ingu Þroska­hjálpar segir að þessar fréttir séu slá­andi einkum í ljós þess að Sel­tjarn­ar­nes­bær nýti ekki út­svars­stofn s­inn að fullu og að með­al­tekjur íbúa sveit­ar­fé­lags­ins séu einna hæstar í land­in­u. 

Auglýsing

„Það er ólíð­andi að hækka útgjöld þeirra sem minnst hafa á milli hand­anna áður en tekju­stofnar sveit­ar­fé­laga eru full­nýttir og er sveit­ar­fé­lagið með þess­ari ákvörðun að hlífa þeim sem efna­meiri eru á kostnað fólks sem nýta þarf félags­legan stuðn­ing,“ segir í frétta­til­kynn­ing­unn­i. 

Þroska­hjálp skorar því á Sel­tjarn­ar­nesbæ að draga hækk­an­irnar til bak­a. 

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Gefa út bókina „Ekkert að fela“ um Samherjamálið á morgun
Teymið sem vann Kveiks-þáttinn um Samherja og viðskiptahætti fyrirtækisins í Afríku hefur skrifað bók um málið. Hún kemur út á morgun.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Talnastuð
Safnað fyrir jólaspilaverkefninu í ár á Karolína fund.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Jósep Ó.Blöndal
Uppsagnir – A la Sopranos
Kjarninn 17. nóvember 2019
Flosi Þorgeirsson
Maður er nefndur Jack Parsons
Kjarninn 17. nóvember 2019
Fræða ferðamenn um góða sjúkdómsstöðu íslenskra búfjárstofna
Landbúnaðarráðherra telur mikilvægt að ferðamenn fái fræðslu um góða sjúk­dóma­stöðu íslenskra búfjár­stofna og hversu við­kvæmir þeir eru fyrir nýju smit­i. Því verða sett upp veggspjöld með þeim upplýsingum á helstu komustöðum til landsins.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra.
Sjávarútvegsráðherra boðaður á fund atvinnuveganefndar
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, hefur óskað eftir því að sjávarútvegsráðherra komi fyrir atvinnuveganefnd og ræði meðal annars afleiðingar Samherjamálsins á önnur íslensk fyrirtæki og greinina í heild sinni.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Flugvallarstjórn Kastrup braut eigin reglur
Á rúmu ári hafa fjórum sinnum komið upp á Kastrup flugvelli tilvik þar sem öryggi flugvéla, og farþega, hefði getað verið stefnt í voða. Flugvallarstjórninni sem er skylt að loka flugbrautinni samstundis þegar slíkt gerist aðhafðist ekkert.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Börkur Smári Kristinsson
Hvað skiptir þig máli?
Kjarninn 16. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent