103 færslur fundust merktar „velferðarmál“

Þorbjörn Guðmundsson
Er íslenska velferðarkerfið ekki lengur griðarstaður þeirra sem minnst hafa?
11. janúar 2023
Úlfar Þormóðsson
Ummyndanir
20. desember 2022
Guðjón Sigurðsson
Vegurinn heim
27. október 2022
Stefán Ólafsson
Ríkisstjórnin vegur að velferðarríkinu
14. september 2022
Hvernig gengur að koma úkraínskum flóttabörnum inn í skólakerfið?
Langfæst börn sem flúið hafa stríðið í Úkraínu með foreldrum sínum á síðustu vikum og mánuðum eru komin inn í skólakerfið hér á landi og spila þar inn margir þættir. Samstarf á milli stærstu sveitarfélaganna hefur þó gengið vel.
20. maí 2022
Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB
„Hlutverk hins opinbera er að tryggja öllum húsnæðisöryggi“
Formaður BSRB segir að margt sé til bóta í tillögunum starfshóps um aðgerðir og umbætur á húsnæðismarkaði – og gefi ástæðu til hóflegrar bjartsýni um betri tíma.
19. maí 2022
Guðmundur Ingi Kristinsson þingflokksformaður Flokks fólksins.
„Á ekki að skila þessum ólöglega ránsfeng?“
Þingflokksformaður Flokks fólksins segir að álag gangi nærri heilsu fólks sem hefur lent í skerðingum á greiðslum. „Er einhver hissa að kvíði, þunglyndi, streita, svefnleysi sé að hrjá þennan hóp í boði ríkisstjórnarinnar?“ spurði hann á þingi í dag.
16. maí 2022
Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar.
„Ekki nóg að vera með fögur orð“
Formaður Samfylkingarinnar spurði mennta- og barnamálaráðherra hvað ríkisstjórnin ætlaði að gera vegna þess „bráða vanda sem er að skapast vegna hárrar verðbólgu og hækkandi vaxta“. Ráðherrann sagði m.a. að stjórnvöld þyrftu að grípa til aðgerða.
10. febrúar 2022
Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur.
Sjálfstæðismenn reyndu að fá Laugardals-smáhýsin færð út í Örfirisey
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu fram tillögu um það á borgarstjórnarfundi í vikunni að smáhýsi sem samþykkt hefur verið að setja niður á auðu svæði í Laugardal yrðu frekar sett upp í Örfirisey.
21. október 2021
Ástþrúður Kristín Jónsdóttir
Lífeyrisþegi styrkir bótaþega
25. september 2021
Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata.
„Hæstvirtur forsætisráðherra er vel Morfís-æfð“
Forsætisráðherra og þingmaður Pírata ræddu bótaskerðingu örorkulífeyrisþega, traust á stjórnmálum og mál fólks á flótta á þingi í dag. Þingmaðurinn sagði ráðherrann vel Morfís-æfða en forsætisráðherrann sakaði þingmanninn um mælskubrögð og fabúleringar.
6. júlí 2021
Guðjón Auðunsson forstjóri Reita og Dagur B. Eggertson borgarstjóri undirrituðu samkomulag um uppbyggingu Orkureitsins í gær.
Heimilislausir handan Suðurlandsbrautar virðast ekki ætla að stöðva áform Reita
Samkomulag hefur verið undirritað um uppbyggingu 440 íbúða á Orkureitnum. Reitir sögðust í fyrra áskilja sér rétt til þess að hætta við áformin ef smáhýsi fyrir heimilislausa yrðu byggð í nágrenninu. Forstjórinn segir oftúlkun að kalla það hótun.
10. mars 2021
Sambærilegum smáhýsum hefur þegar verið komið upp í Gufunesi.
Smáhýsi fyrir heimilislausa í Laugardalnum þokast nær
Áform um smáhýsi fyrir heimilislausa á borgarlandi milli Suðurlandsbrautar og Fjölskyldu- og húsdýragarðsins hafa verið samþykkt í skipulags- og samgönguráði. Íþróttafélög, fasteignafélagið Reitir og fleiri lögðust gegn þessari staðsetningu smáhýsanna.
26. febrúar 2021
Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins.
„Búið að markaðsvæða þátttöku í frístundastarfi“
Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins telur að frístundakortin taki ekki tillit til undirliggjandi þátta á borð við fátækt og skort. Hún segir að frístundaheimilin ættu að vera gjaldfrjáls.
21. nóvember 2020
Stefán Ólafsson
Kreppan eykur ójöfnuð
17. október 2020
Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins.
Vonsvikin að upphæðin hafi ekki orðið hærri
Formaður Öryrkjabandalagsins segir að þau hjá bandalaginu séu auðvitað ánægð með að öryrkjar fái sérstaka eingreiðslu vegna COVID-19 en að þau séu vonsvikin að upphæðin hafi ekki orðið hærri. Margir séu í vanda.
1. apríl 2020
Hagsmunasamtök eldri borgara og öryrkja hafa vakið athygli á bábornum kjörum stórra hópa innan sinna ráða, sem fá greiðslur úr almannatryggingakerfinu.
Ein milljón að meðaltali á hvern landsmann fer í almannatryggingakerfið
Það kostar hvert mannsbarn sem býr á Íslandi að meðaltali hátt í þrjár milljónir króna að meðaltali á ári að reka íslenska ríkið. Um þriðjungur þess fer í almannatryggingakerfið.
9. mars 2020
Tímabært að endurskoða barnabótakerfið frá grunni
Íslenska barnabótakerfið veitir lítinn sem engan stuðning við millitekjufjölskyldur og bætur lágtekjufjölskyldna byrja jafnframt að skerðast rétt við lægstu laun og eftir sjö ára aldur barna. Að mati doktors í félagsfræði þarf að endurskoða kerfið.
4. desember 2019
Vilja færa öryrkja og aldraða upp í lágmarkslaun
Þingmenn þriggja flokka hafa lagt fram breytingartillögu við fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar.
27. nóvember 2019
Halldóra Mogensen, þingflokksformaðurPírata og formaður velferðarnefndar.
Leggja til að refsingum sé ekki beint gegn neytendum vímuefna
Varsla fíkniefna til einkaneyslu verður ekki lengur refsiverð verði frumvarp níu þingmanna að lögum.
9. október 2019
Alma Dagbjört Möller, landlæknir.
Landlæknir: Ég hef áhyggjur af ungum konum í heilbrigðisstéttum
Alma Möller landlæknir segir að skoða þurfi stöðu ungra kvenna í heilbrigðisstéttum í kjölfar #MeToo sagna og niðurstaðna kannana sem sýna að læknar eru undir miklu álagi og þá sérstaklega konur.
5. október 2019
Kanna þarf hvað í lífshlaupi kvenna veldur auknum líkum á örorku
Doktor í félagsfræði segir að ef Íslendingar vilji draga úr fjölgun öryrkja þurfi að greina af hverju konur eru líklegri en karlar til að vera örorkulífeyrisþegar. Mögulegar skýringar gætu meðal annars verið aukin byrði kvenna af heimilshaldi.
28. september 2019
Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Þroskahjálpar.
Þroskahjálp skorar á Seltjarnarnesbæ að draga hækkanirnar til baka
Landssamtökin Þroskahjálp segja að fréttir af 45 prósent hækkun húsaleigu félagslegra íbúða á Seltjarnarnesi séu sláandi og skora á bæjarfélagið að draga hækkanirnar til baka
12. september 2019
Seltjarnarnesbær
Hækka leigu félagsíbúða á Seltjarnarnesi um 45 prósent
Seltjarnarnesbær hefur samþykkt að hækka húsaleigu félagslegra leiguíbúða í bænum um 45 prósent í áföngum á næstu mánuðum. Leiga á tveggja herbergja félagsíbúð hækkar í rúmlega 117 þúsund krónur.
12. september 2019
Nær helmingur fyrirtækja telur mögulegt að fjölga hlutastörfum
Ein leið til að auka þátttöku þeirra sem eru skerta vinnugetu er að fjölga hlutastörfum en aðeins 23 prósent af öllum störfum á landinu eru hlutastörf. Alls sögðust 49 prósent fyrirtækja í nýrri könnun telja það mögulegt að fjölga hlutastörfum.
10. júlí 2019
Silja Dögg Gunnarsdóttir
Byrgjum brunnana ...
21. júní 2019
Guðjón Sigurðsson
Alþjóðlegi MND dagurinn 21. júní 2019
20. júní 2019
Alfa Dröfn Jóhannsdóttir
Af hverju erum við ekki að hlusta?
10. júní 2019
Skuldir heimilanna lækkað um fimmtung
Fjár­hag­ur íslenskra heim­ila hefur lík­lega aldrei ver­ið heil­brigð­ari, samkvæmt greiningu Íslandsbanka. Skuldir heimila hafa lækkað um fimmtung frá árslokum 2007 og kaupmáttur launa aukist um fjórðung.
20. maí 2019
Vilja ekki neyðarskýli við Grandagarð
Nokkrir eigendur fasteigna út á Granda hafa kært nýtt neyðarskýli fyrir heimilislausa sem opna á við Grandagarð. Kærendur telja starfrækslu neyðarskýlis ekki samræmast þeirri starfsemi sem fyrir er á svæðinu.
16. maí 2019
Hefja endurgreiðslur vegna leiðréttinga á búsetuhlutfalli örorkulífeyrisþega
Tryggingastofnun hefur verið gert að hefja endurútreikning örorkubóta vegna leiðréttingar búsetuhlutfalls einstaklinga sem búsettir hafa verið erlendis og mun stofnunin inna af hendi vangreiddar bætur til þeirra sem eiga rétt á þeim.
10. maí 2019
Halldór Sævar Guðbergsson
Tími er kominn til að láta verkin tala
2. apríl 2019
Frjósemi aldrei verið minni
Yfirleitt er miðað við að frjósemi þurfi að vera um 2,1 barn til að viðhalda mannfjöldanum til lengri tíma litið. Árið 2018 var frjósemi íslenskra kvenna 1,707 börn á ævi hverrar konu og hefur hún aldrei verið lægri frá því að mælingar hófust árið 1853.
2. apríl 2019
Halldóra Mogensen
Hvatar, skilyrðingar og skerðingar
21. mars 2019
Börn að leik.
Breytingar á barnalögum og lögum er varða skipta búsetu og meðlag kynntar
Breytingarnar eru fyrst og fremst tvíþættar. Annars vegar er um að ræða breytingar sem snúa að skiptri búsetu barns og réttaráhrifum þess og hins vegar á ákvæðum er varða framfærslu barna og meðlag.
27. febrúar 2019
Heimilislausum fjölgaði um 95 prósent í Reykjavík á fimm árum
Brýn þörf er á fleiri úrræðum fyrir utangarðsfólk hér á landi en fjöldi heimilislausra nærri tvöfaldaðist á árunum 2012 til 2017. Starfshópur á vegum Félagsmálaráðuneytisins á að skila tillögum um málefni utangarðsfólks í maí á þessu ári.
24. janúar 2019
Embætti forstjóra Barnaverndarstofu laust til umsóknar
Félagsmálaráðuneytið auglýsir starf forstjóra barnaverndarstofu laust til umsóknar. Bragi Guðbrandsson lét af starfi forstjóra í febrúar í fyrra eftir að hafa tekið sæti í Barna­rétt­ar­nefnd Sam­einuðu þjóðanna fyr­ir hönd Íslands.
17. janúar 2019
Ósk Dagsdóttir
Hækkun á fæðingarorlofi nýtist ekki þeim tekjulágu
21. desember 2018
Íbúðalánasjóður stofnar opinbert leigufélag
Nýtt leigufélag hefur fengið nafnið Bríet og mun það taka við flestum þeim fasteignum sem eru á hendi Íbúðalánasjóðs í dag og reka hagkvæma leiguþjónustu með sérstaka áherslu á landsbyggðina.
12. desember 2018
1. maí kröfuganga 2018.
ÖBÍ leiðréttir fjármálaráðherra
Öryrkjabandalag Íslands segir fullyrðingar Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra rangar um að bætur til lífeyrisþegar hefðu hækkað um 1,1 milljón króna á ári frá árinu 2010.
15. nóvember 2018
Vilja kanna stöðu barna 10 árum eftir hrun
Þingsályktunartillaga um að kanna stöðu barna 10 ár eftir hrun hefur verið lögð fram af öllum flokkum. Barnaréttarnefnd SÞ segir að nota þurfi vænkandi hag ríkissjóðs til að leiðrétta niðurskurðinn sem var á velferðarkerfinu í kjölfar hrunsins.
23. október 2018
Bætt velferðarkerfi, minni fátækt og meiri jöfnuður mikilvægustu málefni þjóðarinnar
Mikilvægustu málefni þjóðarinnar þessa dagana eru bætt velferðarkerfi og minni fátækt en landsmönnum þykir bætt móttaka flóttamanna ekki mikilvæg samkvæmt nýrri könnun.
9. október 2018
Kolbrún Baldursdóttir
Kominn tími til að hugsa út fyrir boxið og byrja að framkvæma
16. júlí 2018
Heimilum sem fá fjárhagsaðstoð sveitarfélaga fækkar enn
5.142 heimili þurftu á fjárhagsaðstoð sveitarfélaga að halda í fyrra. Þeim hefur fækkað á hverju ári síðan 2013. Skattgreiðendur í Reykjavík greiða 74 prósent kostnaðar vegna slíkrar sem veitt er á höfuðborgarsvæðinu.
16. maí 2018
1. maí-ganga
„Þolinmæði gagnvart ofurlaunum er þrotin“
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, ávarpaði baráttufund verkalýðsfélaga í Reykjanesbæ í dag, 1. maí. Hún vill m.a. að vinnuvikan sé stytt, kynbundnum launamun útrýmt og að samtök launafólks standi saman gegn auknum ójöfnuði.
1. maí 2018
Halldóra Mogensen, formaður velferðarnefndar Alþingis á fundi í morgun.
Segir svör ráðherra ekki fullnægjandi
Halldóra Mogensen, formaður velferðarnefndar Alþingis, fannst Ásmundur Einar ekki gefa nægilega skýr svör á fundi nefndarinnar í morgun.
30. apríl 2018
Fundur velferðarnefndar verður eftir allt saman á mánudaginn
Fundur sem Halldóra Mogensen, formaður velferðarnefndar Alþingis, boðaði í gær verður eftir allt saman á mánudaginn eftir fréttir þess efnis að honum hefði verið aflýst eða frestað.
28. apríl 2018
Bragi Guðbrandsson, fyrr­ver­andi for­stjóri Barna­vernd­ar­stofu og fram­bjóð­andi Íslands til Barna­rétt­ar­nefndar Sam­ein­uðu þjóð­anna.
Segist ekki vera kunningi Braga
Í yfirlýsingu frá föður mannsins sem sakaður er um brot gegn dætrum sínum í umfjöllun Stundarinnar segist hann einungis einu sinni hafa hitt Braga og að það hafi ekki haft áhrif á ákvarðanatöku barnaverndaryfirvalda.
28. apríl 2018
Ásmundur Einar Daðason
Ásmundur Einar mun ekki mæta á fund velferðarnefndar
Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur afboðað sig á fund velferðarnefndar Alþingis næstkomandi mánudag.
28. apríl 2018
Píratar krefjast þess að ríkisstjórnin upplýsi mál fyrrverandi forstjóra Barnaverndarstofu án tafa
Þingflokkur Pírata hefur gefur frá sér yfirlýsingu þar sem hann krefst þess að ríkisstjórn Íslands setji réttindi barna í forgang.
27. apríl 2018
Ásmundur Einar Daðason
Hvað vissi ríkisstjórnin?
Félags- og jafnréttismálaráðherra er boðaður á opinn fund í velferðarnefnd næstkomandi mánudag til að ræða frekar ásakanir á hendur forstjóra Barnaverndarstofu.
27. apríl 2018
Drífa Snædal
„Stöðugleika hvers er verið að vernda?“
Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins og fyrrverandi varaþingmaður VG, gagnrýnir nýja fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar.
5. apríl 2018
1. maí-ganga
Formaður ÖBÍ: Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar mun halda við og búa til félagsleg vandamál
Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður ÖBÍ, gagnrýnir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar harðlega.
5. apríl 2018
Ásmundur Einar: Bragi braut ekki af sér
Félags- og jafnréttismálaráðherra segir að fyrrverandi forstjóri Barnaverndarstofu hafi ekki gerst brotlegur í starfi.
26. febrúar 2018
Bragi Guðbrandsson
Bragi í leyfi frá embætti forstjóra Barnaverndarstofu
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að sækjast eftir sæti fyrir Íslands hönd í Barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna. Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu verður í kjöri til nefndarinnar og verður þar af leiðandi í leyfi í eitt ár.
23. febrúar 2018
Lögum um fjárhagslegan stuðning til fjölskyldna fatlaðra og langveikra barna breytt
Löggjöf um fjárhagslegan stuðning til fjölskyldna fatlaðra og langveikra barna hefur verið gagnrýnd, m.a. af foreldrum sem vilja stunda nám samhliða því að hugsa um barnið sitt. Nú gefst fólki tækifæri til að senda umsögn um tillögur að breytingum.
19. febrúar 2018
Fólki fjölgar meira á Norðurlöndunum en annars staðar í Evrópu
Samkvæmt skýrslu frá Norrænu ráðherranefndinni er helsta ástæða fólksfjölgunarinnar aðflutningur fólks frá löndum utan Norðurlanda.
8. febrúar 2018
Reykjavíkurborg bregst við stöðu kvenna að erlendum uppruna
Höfuðborgin ætlar að vinna að uppbyggingu þekkingar um þjónustu við innflytjendur, hælisleitendur og flóttafólk með sérstakri fræðslu. Þá verður gert átak í því að koma öllum verkferlum vegna áreitni og ofbeldis á vinnustöðum á erlend tungumál.
5. febrúar 2018
Bergþóra Heiða Guðmundsdóttir
Börn sem missa foreldri sitja ekki við sama borð og önnur
Að missa maka er mikið áfall. Ekki er það síður erfitt þegar fólk fellur frá í blóma lífsins og eftir situr lífsförunauturinn með sorgina, ábyrgðina og skyldur gagnvart ungum börnum.
29. janúar 2018
Breyttir tímar kalla á breytt jafnréttislög
Skipaður hefur verið starfshópur sem samanstendur af fulltrúum frá velferðarráðuneytinu, dómsmálaráðuneytinu og Jafnréttisstofu til að hefja undirbúning að heildarendurskoðun laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla.
21. janúar 2018
Háskólanemar leigja með eldri borgurum
Reykjavíkurborg auglýsir eftir nemum í tilraunarverkefni sem snýst um að leigja íbúð í þjónustukjarna fyrir aldraða, starfa með þeim og stuðla að vellíðan og lífsánægju íbúa.
16. janúar 2018
„Ekki gert ráð fyrir því að ungir foreldrar eigi veik börn“
Þegar dóttir Tinnu Sifjar Guðmundsdóttur greindist með bráðahvítblæði síðastliðið sumar þurfti hún að taka ákvörðun um það hvort hún héldi áfram í námi eða ekki.
11. janúar 2018
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra.
Foreldrar langveikra eða alvarlegra fatlaðra fá desemberuppbót
Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur undirritað reglugerð sem tryggir foreldrum langveikra eða alvarlega fatlaðra barna allt að 53 þúsund krónur í uppbót. Það er sambærileg upphæð og lífeyrisþegar og atvinnuleitendur fá.
29. desember 2017
Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir.
Öryrkjabandalagið lýsir vonbrigðum með fjárlagafrumvarpið
Stjórn Öryrkjabandalags Íslands lýsir gríðarlegum vonbrigðum með fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur. Skorað er á þingheim að standa við gefin loforð með því að gera strax mannsæmandi breytingar á framlögðu fjárlagafrumvarpi.
19. desember 2017
Förum í hádegismat á elliheimilum
Eiríkur Ragnarsson finnur hvar sé hægt að nálgast hágæðamat á spottprís.
15. desember 2017
Þeir standa verr að vígi í og eftir hamfarir sem eru undir í samfélaginu fyrir.
Áföll koma verst niður á þeim sem minna mega sín
Norrænu velferðarríkin eru talin vera til fyrirmyndar en þegar kemur að því hvernig félagsþjónusta bregst við vá þá hafa Íslendingar mikið að læra af öðrum löndum, t.d. Kína, Indlandi og fleiri löndum.
21. nóvember 2017
Jafnlaunamerkið
Samningur gerður um birtingu Jafnlaunastaðals
Mark­mið stað­als­ins er að auð­velda atvinnu­rek­endum að koma á og við­halda launa­jafn­rétti kynja á sínum vinnu­stað. Stað­all­inn á að nýtast öllum fyr­ir­tækjum og stofn­unum óháð stærð, starf­semi, hlut­verki og kynja­hlut­falli.
10. nóvember 2017
Atvinnuleysi hefur hríðfallið á Íslandi á undanförnum árum og þeim sem þurfa á félagslegri framfærslu að halda hefur fækkað mikið.
Greiðslur vegna atvinnuleysis og félagslegrar framleiðslu hríðlækka
Greiðslur vegna húsaleigubóta, félagslegrar aðstoðar og styrki drógust saman um 24,4 prósent milli áranna 2015 og 2016. Útgreiddar atvinnuleysisbætur voru milljarði lægri en árið áður og hafa ekki verið lægri frá hruni.
4. nóvember 2017
Guðrún Alda Harðardóttir
Hvar er barnið þitt á daginn?
30. október 2017
Þorsteinn Víglundsson, ráðherra félags- og húsnæðismála
Ekki kostnaðarlega forsvaranlegt að halda Háholti opnu
Félags- og jafnréttisráðherra útilokar að meðferðarheimilið Háholt í Skagafirði verði opnað aftur. Rekstur þess kostaði hálfan milljarð á þremur árum en vistmenn voru að jafnaði 1-3. „Skelfileg meðferð á opinberu fé“ sagði forstjóri Barnaverndarstofu.
4. september 2017
Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata.
Afnám bótaskerðingar gæti kostað 11,4 milljarða árlega
Afnám svokallaðrar „krónu á móti krónu“ bótaskerðingar vegna tekna öryrkja gæti kostað ríkissjóð 11,4 milljarða íslenskra króna á ári hverju.
18. ágúst 2017
Íslenskt skatta- og lagaumhverfi virðist verr í stakk búið til að tækla ójöfnuð en hin Norðurlöndin.
Ísland langverst Norðurlanda í að vinna gegn ójöfnuði
Ísland er í 12. sæti landa sem leggja sig fram við að vinna gegn ójöfnuði, samkvæmt nýrri skýrslu Oxfam.
17. júlí 2017
Lífeyrisþegar fengu 3,4 milljarða í ofgreitt frá Tryggingastofnun
57 þúsund lífeyrisþegar fengu alls 86,5 milljarða króna í tekjutengdar greiðslur í fyrra. 43 prósent fékk of lítið greitt en 44 prósent fékk ofgreitt.
21. júní 2017
Helga Dögg Sverrisdóttir
Hvað er tálmun á umgengni
1. júní 2017
Helga Dögg Sverrisdóttir
Þingmenn á villigötum um rétt barna sem búa við tálmun
26. maí 2017
Hrefna Pálsdóttir
Hugleiðingar um samfélagsmiðla, glansmyndir og kvíðnar stúlkur
3. maí 2017
Ríkisendurskoðun stendur við niðurstöðu bótaskýrslu en viðurkennir mistök
Ríkisendurskoðun viðurkennir að hafa gert mistök í skýrslu um bótasvik, en stendur engu að síður við meginniðurstöðurnar. Stofnunin segist ekki geta borið ábyrgð á því hvernig almenningur, fjölmiðlar og stjórnmálamenn túlkuðu skýrsluna.
24. apríl 2017
882 á aldrinum 20 til 29 ára fengu fjárhagsaðstoð til framfærslu í fyrra.
Færri fá fjárhagsaðstoð frá borginni
Ríflega 2.200 einstaklingar fengu fjárhagsaðstoð sér til framfærslu frá Reykjavíkurborg í fyrra og hafa ekki verið færri frá því fyrir hrun. Fjórir af hverjum tíu sem fá aðstoð eru á þrítugsaldri, og 27 prósent á fertugsaldri.
20. apríl 2017
Steingrímur J. Sigfússon
Metnaðarfullt fæðingarorlofskerfi: hvenær og hvernig?
19. apríl 2017
Háholt er meðferðarheimili í Skagafirði fyrir ungmenni sem eiga við alvarlegan hegðunarvanda að stríða.
Einn fangi var vistaður í Háholti
Forstjóri Barnaverndarstofu segir að þær 500 milljónir króna sem fóru í þjónustusamning við meðferðarheimilið Háholt, og í fólst að ungir fangar yrðu vistaðir þar, hafi verið skelfileg meðferð á opinberu fé.
12. apríl 2017
Fjölgar enn á biðlistum eftir félagslegu húsnæði
948 einstaklingar bíða nú eftir félagslegri leiguíbúð í Reykjavík. Síðustu fimm mánuði hefur biðlistinn lengst um rúmlega hundrað einstaklinga.
8. apríl 2017
Færri börn fæddust á Íslandi í fyrra en árið á undan.
Frjósemi á Íslandi aldrei verið minni
Frjósemi íslenskra kvenna var 1,75 börn á hverja konu, og hefur aldrei mælst minni frá því að mælingar hófust árið 1853. Rétt um fjögur þúsund börn fæddust á Íslandi í fyrra.
7. apríl 2017
Sífellt færri karlar taka sér fæðingarorlof og þeir sem taka sér orlof eru að jafnaði frá vinnu í styttri tíma.
Enn færri feður taka fæðingarorlof
Þeim feðrum sem taka fæðingarorlof með börnunum sínum fækkar hratt milli ára, og þeir sem taka orlof gera það í styttri tíma en áður. Á sama tíma taka mæður jafnlangt fæðingarorlof og áður, en fæðingum heldur áfram að fækka.
6. apríl 2017
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra.
Frítekjumörk húsnæðisbóta hækkuð afturvirkt
Frítekjumörk fyrir húsnæðisbætur hafa verið hækkuð afturvirkt frá upphafi þessa árs.
5. apríl 2017
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra.
Fæðingarorlof verður hækkað í 600 þúsund á mánuði… í skrefum
Í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar er kynnt hvernig hún ætlar að hækka fæðingarorlofsgreiðslur á næstu árum. Hámarksmánaðargreiðslur verða hækkaðar í þremur skrefum en það verður hins vegar ekki lengt líkt og starfshópur hafði mælt með.
31. mars 2017
Yfir 900 á biðlista eftir félagslegu húsnæði í borginni
Yfir 900 manns eru nú á biðlista eftir félagslegu leiguhúsnæði í Reykjavík, en í upphafi síðasta árs voru rúmlega 700 á listanum. Langstærsti hópurinn eru einhleypir karlmenn, og flestir bíða húsnæðis miðsvæðis.
27. mars 2017
Þrettán af nítján hjá kærunefnd útlendingamála láta af störfum
Þrettán af nítján starfsmönnum kærunefndar útlendingamála láta af störfum í lok mars ef ekkert breytist, þar sem fjárheimildir nefndarinnar hafa verið skertar. Formaður kærunefndarinnar segir 140 milljónir vanta upp á.
14. febrúar 2017
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar
Tökum höndum saman
11. febrúar 2017
Bjarni biðst afsökunar á illri meðferð og vanrækslu á Kópavogshælinu
Ríkisstjórnin biður allt fatlað fólk, sem orðið hefur fyrir ofbeldi eða illri meðferð á stofnunum hér á landi, afsökunar. Allir sem voru vistaðir sem börn á Kópavogshælinu eru líka beðnir sérstaklega afsökunar.
10. febrúar 2017
Í forgangi að hækka fæðingarorlof
Stjórnvöld vilja hækka fæðingarorlof, en stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn leggur til lengingu. Starfshópur síðasta ráðherra vildi gera bæði, og innleiða frítekjumark. Hækkun gagnast feðrum, en fæstum mæðrum.
3. febrúar 2017
Fleiri börn en fullorðnir búa við fátækt
15. desember 2016
Sigrún Huld Þorgrímsdóttir
Stefna í öldrunarþjónustu – hugleiðingar við stjórnarskipti
23. nóvember 2016
0,1 prósent landsmanna á 187 milljarða í eigin fé
Nokkur hundruð manna hópur Íslendinga jók hreina eign sína um 20 milljarða króna í fyrra. Eignir hópsins hafa ekki aukist um fleiri krónur milli ára frá því fyrir hrun. Eigið fé allra landsmanna jókst um 123 milljarða í fyrra.
26. október 2016
Breytingar á fæðingarorlofi gagnast flestum mæðrum ekkert
42 prósent kvenna sem fara í fæðingarorlof eru með 300 þúsund krónur eða minna á mánuði. Nýlegar breytingar á reglum um Fæðingarorlofssjóð gagnast þeim ekkert. Ef tillögur starfshóps væru innleiddar fengju þær 100 prósent launa sinna í orlofi.
20. október 2016
Guðjón Sigurðsson
Ég vel lífið – hvað velur þú?
17. október 2016
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra.
Verðandi mæður fresta komu barna til að fá hærra fæðingarorlof
13. október 2016
Kostnaður foreldra aukist um tugi prósenta en fæðingarorlofsgreiðslur lækkað mikið
Fæðingartíðni á Íslandi í fyrra var sú lægsta sem mælst hefur frá árinu 1853. Fæðingarorlofstaka feðra hefur dregist saman um 40 prósent. Helstu kostnaðarliðir heimila hafa hækkað um tugi prósenta. En fæðingarorlofsgreiðslur eru 30 prósent lægri en 2008.
29. september 2016
Bjarni kannast ekki við slagsmál við Eygló
Fjármálaráðherra kannast ekki við átök eða slagsmál Sjálfstæðisflokksins við félagsmálaráðherra um framlög til velferðarmála. Hann segir óþarfi hjá ráðherra að gera lítið úr þeim árangri sem hafi náðst. Aldrei hafi meira fé farið í almannatryggingakerfið.
21. júlí 2016
Vigdís Hauksdóttir segir samstarf Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks í fjárlaganefnd hafa verið farsælt.
Vigdís ósammála Eygló um átök við Sjálfstæðisflokkinn
Formaður fjárlaganefndar tekur ekki undir ummæli félagsmálaráðherra um „slagsmál“ við Sjálfstæðisflokkinn um framlög til velferðarmála. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks segir að kosningaskjálfti sé kominn í ráðherra.
20. júlí 2016
Guðjón Sigurðsson
Ákvörðunarfælni er banvæn hegðun!
9. júní 2016
Fleiri ungar mæður og minni háskólamenntun á Suðurnesjum
9. júní 2016
Flestir vilja að nýr Landsspítali rísi á Vífilsstöðum
14. apríl 2016
Fæðingarorlof væri allt að 820 þúsund ef ekki hefði verið skorið niður
Miklu færri feður taka fæðingarorlof en áður og í styttri tíma. Ástæðan er m.a. miklar skerðingar á hámarksgreiðslum.
15. mars 2016