Stór hluti farþega sem lést í Íran frá Kanada

Forsætisráðherra Kanada segir öllum steinum verði velt við til að fá upplýsingar um það hvers vegna 737 Boeing vél brotlenti í Íran. Allir um borð létust, þar af 63 þrír Kanadamenn.

Justin-Trudeau-Blackface.jpg
Auglýsing

Justin Tru­deau, for­sæt­is­ráð­herra Kana­da, segir að öllum steinum verði velt við, til að kom­ast að því hvað gerð­ist þegar Boeing 737 vél brot­lent skömmu eftir flug­tak í Íran, með þeim afleið­ingum að allir um borð lét­ust. Þar af voru 63 Kanada­menn en alls lét­ust 180. 

Stjórn­völd í Íran hafa sagt að þau muni ekki hleypa yfir­völdum í Banda­ríkj­unum að rann­sókn máls­ins, en sem kunn­ugt er hafa 737 vélar Boeing - af Max gerð - verið kyrr­settar frá því í mars í fyrra, en gripið var til þess eftir tvenn flug­slys, í Indónesíu og Eþíóp­íu, þar sem 346 létu­st, allir um borð í báðum vél­u­m. 

Auglýsing


Yfir­völd í Íran hafa sagt, að allt bendi til þess að ein­hver galli í vél­inni hafi leitt til þessa hörmu­lega slyss, og að það sé ekki tengt átökum á milli Banda­ríkj­anna og Íran. 

Vélin var í flota U­kraine International Air­lines, af 737 - 800 gerð, og aðeins þriggja á hálfs árs göm­ul.

Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti ávarp­aði þjóð­ina í dag, og sagði að spennan milli land­anna tveggja færi minnkandi, og að það væri ekki mark­mið að fara í stríð við Íran, en Banda­ríkja­her væri alltaf til­bú­inn ef hann þyrfti að verja Banda­rík­in. 

Frá því 29. októ­ber 2018 hafa sam­tals 526 far­þegar látið lífið í þremur flug­slysum, þar sem til­tölu­lega nýjar vélar úr 737 flota Boeing, tog­ast til jarð­ar. Rann­sóknir á slys­unum í Indónesíu og Eþíópíu eru enn í gangi, en frum­nið­ur­stöður benda til þess að vél­arnar hafi verið gall­að­ar, og þá einkum svo­nefndur MCAS-­bún­að­ur, sem á að sporna gegn ofrisi. 

Alþjóð­leg kyrr­setn­ing er enn í gildi vegna Max-­vél­anna, og ekki ljóst hvenær henni verður aflétt.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Does trust provide the key to changed environmental behaviour?
Kjarninn 25. maí 2020
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
„Þurfum að fara varlega í vindorkuna rétt eins og annað“
Umhverfis- og auðlindaráðherra sagði á þingi í dag að Íslendingar þyrftu að skoða vindorku út frá þeim þáttum er snúa að náttúru og náttúruvernd.
Kjarninn 25. maí 2020
Þríeykið: Þórólfur, Alma og Víðir.
Takk fyrir ykkur
„Í dag er stór dagur,“ sagði sóttvarnalæknir á upplýsingafundi almannavarna í dag. Þar átti hann við enn eitt skrefið í afléttingu takmarkana. Í hugum landsmanna var dagurinn þó ekki síst stór því fundurinn var sá síðasti – í bili að minnsta kosti.
Kjarninn 25. maí 2020
Jón Baldvin Hannibalsson
Um Alaskaarðinn og íslenska arfinn
Kjarninn 25. maí 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
„Mjög áhugavert að skoða hugmyndir um þrepaskiptan erfðafjárskatt“
Forsætisráðherra sagði á Alþingi í dag að áhugavert væri að skoða hugmyndir um þrepaskiptan erfðafjárskatt en hún var meðal annars spurð út í fram­sal hluta­bréfa­eigna aðaleigenda Samherja til afkomendanna.
Kjarninn 25. maí 2020
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Svandís þakkar þríeykinu fyrir sitt framlag
Heilbrigðisráðherra þakkaði Ölmu, Þórólfi og Víði á síðasta upplýsingafundi almannavarna í dag. Hún minnti einnig á að baráttunni væri enn ekki lokið.
Kjarninn 25. maí 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Veiran mögulega að missa þróttinn
Sóttvarnalæknir segir að hugsanlega sé kórónuveiran að missa þróttinn. Þeir sem smitast hafa af COVID-19 undanfarið eru ekki mikið veikir. Aðeins sex smit hafa greinst hér á landi í maí.
Kjarninn 25. maí 2020
Píratar mælast næst stærstir í nýrri skoðanakönnun frá MMR
Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 23,5 prósent fylgi í nýrri könnun MMR, en þar í kjölfarið koma Píratar með 14,6 prósent fylgi. Framsóknarflokkurinn væri minnsti flokkurinn sem næði inn þingmanni miðað við þessa könnun og mælist með 6,4 prósent fylgi.
Kjarninn 25. maí 2020
Meira úr sama flokkiErlent