Lýsa yfir óvissustigi á Íslandi vegna kórónaveirunnar

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni og embætti landlæknis vegna kórónaveiru.

Kóróna-vírus
Auglýsing

Rík­is­lög­reglu­stjóri hefur lýst yfir óvissu­stigi almanna­varna í sam­ráði við sótt­varna­lækni og emb­ætti land­læknis vegna kór­óna­veiru (2019-nCoV). Ekk­ert smit hefur verið stað­fest á Íslandi.

Þetta kemur fram í til­kynn­ingu frá emb­ætt­inu.

Í henni segir jafn­framt að í lok des­em­ber síð­ast­lið­ins hafi fregnir borist af alvar­legum lungna­sýk­ingum í Wuhan-­borg í Kína. Í kjöl­farið hafi verið stað­fest að um áður óþekkt kór­óna­veiru­af­brigði væri að ræða, sem nú kall­ist 2019-nCoV. Stað­fest sé að veiran smit­ast á milli manna og að hún geti valdið alvar­legum veik­ind­um. Far­ald­ur­inn breið­ist hratt út en enn sem komið er hafi flest til­fellin greinst í Kína.

Auglýsing

Sam­starf stofn­ana aukið

„Í ljósi þessa, og á grund­velli áhættu­mats Alþjóða­heil­brigð­is­stofn­un­ar­innar og Sótt­varn­ar­stofn­unar ESB, hefur Rík­is­lög­reglu­stjóri lýst yfir óvissu­stigi almanna­varna í sam­ráði við sótt­varna­lækni og emb­ætti land­læknis vegna kór­óna­veiru.

Óvissu­stigi er lýst þegar grunur vaknar um að yfir­vof­andi sé atburður sem hefur áhrif á lýð­heilsu. Í kjöl­farið er sam­starf stofn­ana auk­ið, sem og upp­lýs­inga­miðl­un. Vöktun er efld, áhættu­mat end­ur­skoðað svo oft sem þurfa þykir og birgða­staða nauð­syn­legra bjarga er könnuð og skráð. Farið er yfir við­bragðs­á­ætl­anir og fyr­ir­liggj­andi verk­ferla,“ segir í til­kynn­ing­unni.

Frek­ari upp­lýs­ingar má finna á vef­síðum almanna­varna og land­læknis

Rík­is­lög­reglu­stjóri hefur lýst yfir óvissu­stigi almanna­varna í sam­ráði við sótt­varna­lækni og emb­ætti land­læknis vegna...

Posted by Almanna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra on Monday, Janu­ary 27, 2020


Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Dagur: Mesta hækkun lægstu launa sem samið hefur verið um í kjarasamningum
Borgarstjórinn í Reykjavík opinberaði hvað felst í tilboði borgarinnar til ófaglærðra starfsmanna Eflingar í sjónvarpsviðtali í kvöld. Hann segir tilboðið upp á mestu hækkun lægstu launa í Íslandssögunni.
Kjarninn 19. febrúar 2020
Frá baráttufundi á vegum Eflingar fyrr í mánuðinum.
Segja borgina hafa slegið á sáttarhönd láglaunafólks – Verkfallið heldur áfram
Engin lausn er í sjónmáli í deilum Eflingar við Reykjavíkurborg eftir að tilboði sem Efling lagði fram í gær til lausnar á deilunni var ekki tekið.
Kjarninn 19. febrúar 2020
Krínólín, kjólar og ómældur kvennakraftur!
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Konur & krínólin eftir Eddu Björgvinsdóttur.
Kjarninn 19. febrúar 2020
Sanna Magdalena Mörtudóttir
Láglaunastefnan gerir mann svangan
Kjarninn 19. febrúar 2020
Loftslagsbreytingar, hnignun vistkerfa, fólksflótti, stríðsátök, ójöfnuður og skaðleg markaðssetning er meðal þess sem ógnar heilsu og framtíð barna í öllum löndum.
Loftslagsbreytingar ógn við framtíð allra barna
Ísland er eitt besta landið í veröldinni fyrir börn en samkvæmt nýrri skýrslu UNICEF, WHO og læknaritsins Lancet dregur mikil losun gróðurhúsalofttegunda okkur niður listann yfir sjálfbærni.
Kjarninn 19. febrúar 2020
Þorsteinn Már Baldvinsson, fyrrverandi og líkast til verðandi forstjóri Samherja.
Búist við að Þorsteinn Már snúi aftur sem forstjóri Samherja í næsta mánuði
Tímabundnu leyfi Þorsteins Más Baldvinssonar frá forstjórastóli Samherja virðist vera að fara að ljúka. Sitjandi forstjóri reiknar með að hann snúi aftur í næsta mánuði. Engin niðurstaða liggur fyrir í rannsókn Samherjamálsins hérlendis.
Kjarninn 19. febrúar 2020
Útvegsmenn vilja að sjómenn greiði hlutdeild í veiðigjaldi til stjórnvalda
Ein af nítján kröfum Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi er að sjómenn greiði hlut í veiðigjaldi og kolefnisgjaldi. Formanni Sjómannasambands Íslands líst ekki kröfurnar „frekar en endranær.“
Kjarninn 19. febrúar 2020
Hluthafar Arion banka gætu tekið út tugi milljarða úr bankanum í ár
Áframhaldandi breytt fjármögnun, samdráttur í útlánum, stórtæk uppkaup á eigin bréfum og arðgreiðslur sem eru langt umfram hagnað eru allt leiðir sem er verið að fullnýta til að auka getu Arion banka til að greiða út eigið fé bankans í vasa hluthafa.
Kjarninn 19. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent