Dagur án dauðsfalls af völdum COVID-19

Samkvæmt opinberum tölum hafa ríflega 83.600 manns greinst með veiruna í Kína og að minnsta kosti 3.330 hafa látist úr sjúkdómnum sem hún veldur.

Kórónaveiran
Auglýsing

Yfir­völd í Kína greindu frá því í gær að eng­inn hefði lát­ist af völdum COVID-19 sjúk­dóms­ins þar í landi í dag, í fyrsta sinn frá því í jan­ú­ar. Stefnt er að því að aflétta enn frekar tak­mörk­unum á sam­neyti fólks í Wuhan-­borg en þar á veiran upp­runa s­inn.

Lífið í Wu­han hefur smám saman verið að fær­ast nær eðli­legu horfi síð­ustu vik­ur. Neð­an­jarð­ar­lest­irnar hófu að ganga á ný í lok mars og stefnt er að því að aflétta banni á ferða­lögum inn og út úr borg­inni á morg­un, mið­viku­dag.

Auglýsing

Sam­kvæmt op­in­berum tölum hafa ríf­lega 83.600 manns greinst með veiruna í Kína og að minnsta ­kosti 3.330 hafa lát­ist úr sjúk­dómnum sem hún veld­ur.

Í frétt New York Times segir að margir haldið því fram að dán­ar­talan sé mun hærri. ­Banda­ríska leyni­þjón­ustan telur sig hafa heim­ildir fyrir því að stjórn­völd hafi logið til um fjölda veikra og lát­inna. Því sé í raun ekki vitað hversu margir hafi sýkst og týnt lífi í far­aldr­in­um.

Kín­versk ­stjórn­völd hafa lagt sig fram við að þagga niður í umræðu á net­inu um ástand­ið í Wuhan og Hubei-hér­aði, segir í frétt New York Times. Einnig hafi áhersla verið lögð á það að hinir látnu væru grafnir í kyrr­þey.

Yfir­völd í Kína hafa opin­ber­lega sagt að nær öll ný smit í land­inu hafi greinst í fólki ­sem var að koma frá útlönd­um.

Ítrek­að hefur komið fram í máli margra sér­fræð­inga í far­alds­fræðum að ekki sé hægt að bera saman fjölda greindra milli landa. Í Kína eru til­felli þar sem sýkt fólk er ein­kenna­laust t.d. ekki talin með í fjölda sýk­inga. 

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Á meðal þeirra sakborninga sem setið hafa á bak við lás og slá í Nambíu frá því undir lok árs 2019 er Bernhard Esau, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra landsins.
Tvö mál orðin að einu í Namibíu
Í nýju ákæruskjali í sameinuðu sakamáli vegna Fishrot-skandalsins í Namibíu eru engir Íslendingar á meðal sakborninga, en alls eru 10 manns og 18 félög sökuð um margvísleg brot í tengslum við kvótaviðskipti Samherja í landinu.
Kjarninn 26. október 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Gamla höfnin í Reykjavík, örverur, kombucha og súrdeig
Kjarninn 26. október 2021
Gagnrýnir aðstöðuleysi fyrir ungmenni í Laugardalnum
Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir að ungmenni í Laugardal þurfi alvöru aðstöðu til íþróttaiðkunar „ekki fleiri vinnuhópa eða góðar hugmyndir á blaði“.
Kjarninn 26. október 2021
Stefán Jón Hafstein sendifulltrúi með orðið á veffundinum í dag.
Ísland lýsir yfir vilja til að halda áfram að styðja við úttekt FAO
Sendifulltrúi Íslands lýsti því yfir á veffundi Alþjóðamatvælastofnunarinnar (FAO) að Ísland vildi halda áfram að styðja við framkvæmd rannsóknarverkefnis sem lýtur að viðskiptaháttum útgerða í þróunarlöndum.
Kjarninn 25. október 2021
Rósa Bjarnadóttir
Enn eitt stefnulaust ár
Kjarninn 25. október 2021
Skortur er á steypu í landinu þessa stundina, samkvæmt framkvæmdastjóra Sementsverksmiðjunnar.
Sementsskortur á landinu
Hrávöruskortur í Evrópu hefur leitt til þess að innflutningur á sementi hefur dregist mikið saman á síðustu vikum. Framkvæmdastjóri Sementsverksmiðjunnar segir að það sé áskorun fyrir fyrirtækið að standa við skuldbindingarnar sínar.
Kjarninn 25. október 2021
Aðalsteinn Kjartansson, blaðamaður á Stundinni, og Árni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gildis.
Framkvæmdastjóri Gildis neitar að mæta á fund um Init-málið
Framkvæmdastjóri Gildis hafði áður fallist á boð um að koma á fund Eflingar um Init-málið en samkvæmt stéttarfélaginu dró hann það til baka þegar honum var tilkynnt að Aðalsteinn Kjartansson blaðamaður yrði fundarstjóri.
Kjarninn 25. október 2021
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Staða ungs fólks á Íslandi
Kjarninn 25. október 2021
Meira úr sama flokkiErlent