Fimm dagar án nýs smits í Eyjum

Samtals hafa 103 greinst með veiruna í Vestmannaeyjum, 45 náð bata og eru því enn 58 með virk smit og eru í einangrun. Í dag eru 188 manns í sóttkví.

Ákveðið hefur verið að samkomubann miðað við 10 manns gildi áfram í Vestmannaeyjum að minnsta kosti til og með sunnudagsins 19. apríl.
Ákveðið hefur verið að samkomubann miðað við 10 manns gildi áfram í Vestmannaeyjum að minnsta kosti til og með sunnudagsins 19. apríl.
Auglýsing

Ekk­ert smit hefur greinst í Vest­manna­eyjum síðan 6. apríl og eru því komnir fimm dagar án þess að nýtt smit grein­ist.

Frá þessu ­greinir lög­reglan í Vest­manna­eyjum á Face­book.

Þar kem­ur fram að hafa verði í huga að við skimun Íslenskrar erfða­grein­ingar bætt­ust mörg smit við dag­ana 3.-5. apríl sem hefðu lík­lega greinst síðar hefði skimun ÍE ekki farið fram. „Það er of snemmt að fagna, við erum ekki komin fyrir vind og að öllum lík­indum eiga fleiri eftir að grein­ast með stað­fest smit á næst­u ­dög­um,“ segir í færslu lög­regl­unn­ar.

Auglýsing

Sam­tals hafa 103 greinst með veiruna, 45 náð bata og eru því enn 58 með virk smit og eru í ein­angr­un. Í dag eru 188 manns í sótt­kví.

Til­kynn­ing frá aðgerða­stjórn­ Ekk­ert smit hefur greinst síðan 6. apríl í Vest­manna­eyjum og eru því komnir 5 dagar án...

Posted by Lög­reglan í Vest­manna­eyjum on Sat­ur­day, April 11, 2020


Ákveð­ið hefur verið að sam­komu­bann miðað við 10 manns gildi áfram í Vest­manna­eyjum að minnsta kosti til og með sunnu­dags­ins 19. apr­íl. Þá verða komnar fjórar vik­ur frá því að það var sett á. Mark­miðið er að hefta útbreiðslu sjúk­dóms­ins og verja þannig manns­líf.

„Vest­manna­ey­ing­ar hafa staðið sig vel í að fara eftir reglum og þess vegna erum við að ná ár­angri. Við gef­umst ekki upp og klárum þetta sam­an.“

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Engin aukning í sjálfsvígum í fyrstu bylgju COVID-19
Ólíkt öðrum stórum efnahagsáföllum fjölgaði sjálfsvígum ekki í kjölfar kreppunnar sem fylgdi fyrstu bylgju heimsfaraldursins í fyrra í hátekjulöndum, samkvæmt nýrri rannsókn.
Kjarninn 18. apríl 2021
Halldór Gunnarsson
Prósentur, meðaltöl og tíundir í þágu eldri borgara
Kjarninn 18. apríl 2021
Anna Tara Andrésdóttir
Sóttvarnayfirvöld fylgja ekki rannsóknum sem benda til þess að andlitsgrímur virki ekki
Kjarninn 18. apríl 2021
Jón Ormur Halldórsson
Kaflaskilin í Kína
Kjarninn 18. apríl 2021
Þrettán manns greindust með COVID-19 innanlands í gær. Fólk er hvatt til að fara í skimun við minnstu einkenni.
Þrettán smit innanlands – hópsmit í kringum leikskóla í Reykjavík
Í gær greindust fleiri með COVID-19 innanlands en á nokkrum öðrum degi síðan 23. mars. Átta voru utan sóttkvíar og hinir höfðu verið stutt í sóttkví.
Kjarninn 18. apríl 2021
Skriðdreki rússneskra aðskilnaðarsinna í Donbas á ferðinni á heræfingu í upphafi þessa árs. Yfir 15 þúsund hafa látið lífið síðan átökin í Úkraínu hófust árið 2014. Nú eru blikur á lofti.
Rússar herða tökin í Úkraínu
Rússar sýna nú ógnandi tilburði við landamæri Úkraínu. Samhliða beita þeir ýmsum tólum fjölþáttahernaðar og Vesturlönd velkjast í vafa um viðbrögð.
Kjarninn 18. apríl 2021
„Stundum hef ég hugsað um hvað gerist ef það kviknaði í hér inni. Það eru margir neyðarútgangar en innan við þá alla eru full vörubretti, þetta er kolólöglegt en enginn gerir neitt,“ sagði einn starfsmaður undir nafnleynd við dagblaðið Information nýlega
Þrælahald
Fimmtán klukkustunda vinna á hverjum degi mánuðum saman, kröfur um afköst, sem ekki er hægt að uppfylla, tímaáætlun sem ekki gerir ráð fyrir salernisferðum og kaffitímum. Svona er vinnuaðstæðum lýst hjá þekktri danskri netverslun.
Kjarninn 18. apríl 2021
Ingibjörg Isaksen mun leiða lista Framsóknar í Norðausturkjördæmi í haust.
Ingibjörg Isaksen efst hjá Framsókn í Norðausturkjördæmi – Líneik önnur
Ingibjörg Ólöf Isaksen bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri á Akureyri varð hlutskörpust í póstkosningu Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. Hafði hún betur en Líneik Anna Sævarsdóttir þingmaður flokksins, sem varð önnur í kjörinu.
Kjarninn 17. apríl 2021
Meira úr sama flokkiInnlent