Telur kreddustjórnmál eins og nýfrjálshyggju vera á undanhaldi

Doktor í hagræði segir nýfrjálshyggju vera á undanhaldi og að kommúnismi komi ekki aftur. Hvorug leiðin hafi leitt til sjálfbærrar efnahagsþróunar. Tími sé kominn fyrir metnaðarfulla græna atvinnustefnu fyrir Ísland, sem dragi úr líkum á enn einu hruninu.

Guðrún Johnsen.
Guðrún Johnsen.
Auglýsing

„Einka­geir­inn getur ekki án opin­bera geirans verið – og opin­beri geir­inn getur ekki þrif­ist án einka­geirans. Fram undan er öld prag­ma­tík­ur, og sátt við þá stað­reynd að mark­aðs­brestir jafnt og rík­is­brestir leiða til þess að fram­leiðslu­þátt­unum kann að vera varið með óskil­virkum hætti, frá einum tíma til ann­ar­s.“

Þetta skrifar Guð­rún Johnsen, doktor í hag­fræði, í grein sem birt­ist í Vís­bend­ingu í síð­ustu viku og bar fyr­ir­sögn­ina „Veg­vísir út úr veirunni: Græn atvinnu­stefna fyrir Ísland?“

Þar segir Guð­rún að kúnstin liggi í því að hafa sveigj­an­leika til að sætta sig við að ríkið fram­leiði sum gæði með skil­virk­ari hætti og einka­geir­inn standi sig betur á sumum svið­um, á ólíkum tím­um. 

Auglýsing
Hún veltir svo fyrir sér hvort slík stefna geti rúm­ast innan nýfé­lags­hyggju eða lýð­ræð­is­fé­lags­hyggju, í takt við Bernie Sand­ers sem kallar sig „Democratic Soci­alist”?“ Skand­ína­var sjái litla ógn í Sand­ers, en í þeirra augum sé hann ekk­ert annað en banda­rísk útgáfa af sænskum sós­í­alde­mókrata. 

Út í hinum stóra heimi sé ljóst er að kreddu­stjórn­mál eins og nýfrjáls­hyggjan séu á und­an­haldi og að komm­ún­ism­inn sé ekki að koma aft­ur. „Við höfum prófað hvoru tveggja. Hvor­ugt reynd­ist leiða til sjálf­bærrar efna­hags­þró­un­ar. Stóra spurn­ingin er hvort þau halda velli á Íslandi, þrátt fyrir tvenns konar hrun sem rík­is­valdið þarf að hreinsa upp. Eða er kom­inn tími til að búa til metn­að­ar­fulla græna atvinnu­stefnu fyrir Ísland, svo draga megi úr líkum á þriðja hrun­inu á okkar ævi­skeið­i?“

Hægt er að ger­­ast áskrif­andi að Vís­bend­ingu hér.  

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Rannsókn á Lindsor-málinu í Lúxemborg lokið og því vísað til saksóknara
Tæpum tólf árum eftir að aflandsfélagið Lindsor Holding fékk lán frá Kaupþingi til að kaupa verðlítil skuldabréf, meðal annars af starfsmönnum bankans í Lúxemborg, er rannsókn á málinu lokið þar í landi.
Kjarninn 4. ágúst 2020
83 nú með COVID-19
Þrjú ný tilfelli COVID-19 greindust hér á landi í gær, tvö hjá sýkla- og veirufræðideild Landspítala og eitt hjá Íslenskri erfðagreiningu. 83 eru því með virk smit af kórónuveirunni og í einangrun.
Kjarninn 4. ágúst 2020
Ketill Sigurjónsson
Lokun álversins í Tiwai Point og veikleikar stóru íslensku orkufyrirtækjanna
Kjarninn 4. ágúst 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur: Ekki lengur aðeins sóttvarnamál
Baráttan við kórónuveiruna er ekki lengur aðeins sóttvarnamál heldur einnig pólitískt og efnahagslegt. „Það eru fleiri sem þurfa að koma að borðinu,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Kjarninn 4. ágúst 2020
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
Vill stytta kynningarferli áformaðra friðlýsinga
Umhverfis- og auðlindaráðherra ætlar að stytta þann tíma sem þarf til að kynna áformaðar friðlýsingar og flytja heimild ráðherra til að veita undanþágur frá ákvæðum friðlýsinga til Umhverfisstofnunar.
Kjarninn 4. ágúst 2020
Kristbjörn Árnason
Eigingirni - spilling - vald
Leslistinn 3. ágúst 2020
Guðmundur Hauksson
Jóga er meira en bara teygjur og stellingar
Kjarninn 3. ágúst 2020
Inga Dóra Björnsdóttir
Heimsmaðurinn Halldór Kiljan Laxness, sem aldrei varð frægur og ríkur í Ameríku
Kjarninn 3. ágúst 2020
Meira úr sama flokkiInnlent