Telur kreddustjórnmál eins og nýfrjálshyggju vera á undanhaldi

Doktor í hagræði segir nýfrjálshyggju vera á undanhaldi og að kommúnismi komi ekki aftur. Hvorug leiðin hafi leitt til sjálfbærrar efnahagsþróunar. Tími sé kominn fyrir metnaðarfulla græna atvinnustefnu fyrir Ísland, sem dragi úr líkum á enn einu hruninu.

Guðrún Johnsen.
Guðrún Johnsen.
Auglýsing

„Einka­geir­inn getur ekki án opin­bera geirans verið – og opin­beri geir­inn getur ekki þrif­ist án einka­geirans. Fram undan er öld prag­ma­tík­ur, og sátt við þá stað­reynd að mark­aðs­brestir jafnt og rík­is­brestir leiða til þess að fram­leiðslu­þátt­unum kann að vera varið með óskil­virkum hætti, frá einum tíma til ann­ar­s.“

Þetta skrifar Guð­rún Johnsen, doktor í hag­fræði, í grein sem birt­ist í Vís­bend­ingu í síð­ustu viku og bar fyr­ir­sögn­ina „Veg­vísir út úr veirunni: Græn atvinnu­stefna fyrir Ísland?“

Þar segir Guð­rún að kúnstin liggi í því að hafa sveigj­an­leika til að sætta sig við að ríkið fram­leiði sum gæði með skil­virk­ari hætti og einka­geir­inn standi sig betur á sumum svið­um, á ólíkum tím­um. 

Auglýsing
Hún veltir svo fyrir sér hvort slík stefna geti rúm­ast innan nýfé­lags­hyggju eða lýð­ræð­is­fé­lags­hyggju, í takt við Bernie Sand­ers sem kallar sig „Democratic Soci­alist”?“ Skand­ína­var sjái litla ógn í Sand­ers, en í þeirra augum sé hann ekk­ert annað en banda­rísk útgáfa af sænskum sós­í­alde­mókrata. 

Út í hinum stóra heimi sé ljóst er að kreddu­stjórn­mál eins og nýfrjáls­hyggjan séu á und­an­haldi og að komm­ún­ism­inn sé ekki að koma aft­ur. „Við höfum prófað hvoru tveggja. Hvor­ugt reynd­ist leiða til sjálf­bærrar efna­hags­þró­un­ar. Stóra spurn­ingin er hvort þau halda velli á Íslandi, þrátt fyrir tvenns konar hrun sem rík­is­valdið þarf að hreinsa upp. Eða er kom­inn tími til að búa til metn­að­ar­fulla græna atvinnu­stefnu fyrir Ísland, svo draga megi úr líkum á þriðja hrun­inu á okkar ævi­skeið­i?“

Hægt er að ger­­ast áskrif­andi að Vís­bend­ingu hér.  

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingar og formaður velferðarnefndar Alþingis.
Heilbrigðisráðuneytið gerir „alvarlegar athugasemdir“ við orð Helgu Völu
Heilbrigðisráðuneytið telur að málflutningur formanns velferðarnefndar í frétt RÚV um Sjúkratryggingar Íslands í gærkvöldi hafi verið ógætilegur og að trúnaðar um það sem fram fór á lokuðum nefndarfundi hafi ekki verið gætt.
Kjarninn 2. mars 2021
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segir nauðsynlegt að ræða áhrif launabreytinga á verðbólgu
Hvaðan kemur verðbólgan?
Verðbólga hér á landi mælist nú í rúmum fjórum prósentum og hefur ekki verið jafnmikil í rúm sjö ár. Hvað veldur þessari miklu hækkun?
Kjarninn 2. mars 2021
Hreinn Loftsson, lögmaður og annar aðstoðarmaður dómsmálaráðherra.
Segir það vekja furðu hvernig stjórnmálamenn og fjölmiðlar „hamast á dómsmálaráðherra“
Hreinn Loftsson segir dómsmálaráðherra ekki hafa gert neitt rangt þegar hún hringdi í lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu á aðfangadag vegna Ásmundarsalsmálsins. Fjölmiðlar hafi ekki virt helgifrið og heimtað svör frá ráðherranum.
Kjarninn 2. mars 2021
Gunnar Smári Egilsson er formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokks Íslands.
Sósíalistaflokkurinn hefur aldrei mælst stærri í könnunum Gallup
Stjórnarflokkarnir hafa saman tapað fylgi á kjörtímabilinu en eru við það að geta endurnýjað samstarfið, samkvæmt könnunum, standi vilji þeirra til þess. Þrír stjórnarandstöðuflokkar hafa styrkt stöðu sína á kjörtímabilinu en tveir veikst.
Kjarninn 2. mars 2021
Guðmundur Ingi var kjörinn varaformaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs árið 2019.
Tveir keppast um oddvitasæti VG í Kraganum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson hefur tilkynnt að hann stefni á oddvitasætið í Suðvesturkjördæmi. Nú þegar hefur Ólafur Þór Gunnarsson tilkynnt að hann vilji fyrsta sætið.
Kjarninn 2. mars 2021
Hjálmar Sveinsson
Framtíðaráætlun fyrir Reykjavík
Kjarninn 2. mars 2021
Bóluefni Johnson & Johnson hefur fengið neyðarleyfi í Bandaríkjunum.
Aftur fjölgar dauðsföllum vestanhafs – „Vinsamlega hlustið á mig“
Framkvæmdastjóri bandarísku smitsjúkdómastofnunarinnar er uggandi yfir stöðunni á faraldrinum í landinu. Smitum og dauðsföllum hefur fjölgað á ný. Nýtt bóluefni, sem aðeins þarf að gefa einn skammt af, er rétt ókomið á markað.
Kjarninn 2. mars 2021
Fimm forvitnilegar (og covid-lausar) fréttir
Stórmerkilegur fundur í Argentínu, fugl vakinn upp frá dauðum, úlfur á landshornaflakki, „frosnar“ skjaldbökur teknar í skjól og alveg einstaklega áhugaverð mörgæs. Það er ýmislegt að frétta úr heimi dýranna.
Kjarninn 1. mars 2021
Meira úr sama flokkiInnlent