71 færslur fundust merktar „hagfræði“

Ásgeir Brynjar Torfason er doktor í fjármálum.
Seðlabankarnir í stríðsham
Doktor í fjármálum segir að samhæfð frysting rússneskra eigna í mörgum helstu seðlabönkum heims hafi náð „að færa vígvöllinn inn á svið reikningsskila, lögfræði og bókhalds inni í seðlabönkunum“. Hann ræddi þessi mál í hlaðvarpsþættinum Ekon.
7. september 2022
Niðurstöðurnar gætu gefið vonir um sjálfbærari efnahagslegar framfarir.
Hve mikill auður er nóg? Ekki svo mikill
Niðurstöður nýrrar rannsóknar á því hversu mikla peninga fólk telur að það þurfi til þess að lifa þægilegu lífi benda til þess að flestir séu nokkuð hógværir í þeim efnum. Nema auðvitað Bandaríkjamenn.
23. júlí 2022
Mun Covid breyta heiminum?
Þórólfur Matthíasson segir að yfirvöld peningamála og ríkisfjármála um allan heim hafi leitað í smiðju Keynes lávarðar til að takast á við Covid. Þau hafi lækkað vexti og opnað fyrir flóðgáttir úr ríkissjóðum. Margt hafi gengið vel, annað verr.
30. desember 2021
Að gera gott betur
Eiríkur Ragnarsson skrifar um ný lög sem eiga að hvetja fólk til að gefa til góðgerðarfélaga.
23. nóvember 2021
Af hverju er aldrei neitt til í IKEA?
Það er ekki „bölvuð óheppni“ að vörurnar sem þú helst kýst hafi ekki verið til í IKEA undanfarið. Eikonomics rýnir í ástæðurnar.
17. október 2021
Guido Imbens, hagfræðiprófessor við Stanford-háskóla, fær hér að heyra að hann hafi hlotið Nóbelsverðlaunin í hagfræði, ásamt samstarfsfélögum sínum.
Notuðu söguna sem tilraunastofu
Nýir Nóbelsverðlaunahafar í hagfræði hafa sýnt hvernig hægt sé að skoða söguleg tilvik með tölfræðiaðferðum til að finna orsök og afleiðingar þjóðfélagsbreytinga. Samkvæmt Sænsku vísindaakademíunni olli það „umbyltingu“ í rannsóknum með tölulegum gögnum.
11. október 2021
Ef þú vilt slá í gegn skaltu reyna að fæðast í janúar
Eikonomics fjallar um umræðu um sanngirni og setur hana í hagfræðilegt samhengi.
11. september 2021
Daði Már Kristófersson
Gölluð greinargerð um fyrningu aflaheimilda
24. júlí 2021
Af hverju borga konur meira fyrir hárgreiðslu?
Eikonomics bað einu sinni um Scottie Pippen klippingu. Upprifjun á þeirri reynslu leiddi til þess að hann fór að velta fyrir sér kostnaði kynja af klippingum. Þessi pistill birtist fyrst í bókinni Eikonomics – hagfræði á mannamáli, sem kom út í ár.
3. júlí 2021
Af hverju einkavæddi Lóraxinn ekki trufflutrén?
Eikonomics bendir á að úti um allan heim hafi illa skilgreindur eignaréttur valdið tómum vandræðum.
8. júní 2021
Hvaða frelsi er yndislegt?
Eikonomics skrifar um Nýja-Sjáland, sóttvarnarhótel vini sína Scotty og Bronnie og auðvitað Taika Waititi.
19. apríl 2021
Þrjár jákvæðar staðreyndir um bólusetningar til að peppa Felix Bergsson
Eikonomics hefur áhyggjur af bugun þjóðargersemar og gleðigjafa. Og reynir að hugga hann.
27. mars 2021
Gengið og gengi – hvetur veiking krónunnar til frumkvöðlastarfsemi í undirheimum?
Hvað gerist í fíkniefnaframleiðslu á Íslandi þegar krónan veikist eða styrkist? Eiga lögmál hagfræðinnar við þann skuggaanga samfélagsins alveg eins og þau eiga við aðra innlenda framleiðendur, til dæmis á mjólk? Eikonomics svarar því.
23. febrúar 2021
Þorólfur Matthíasson
Mælskuklækir fremur en rökræður?
9. janúar 2021
Ólafur Stephensen
Tollar, vernd og vörn
7. janúar 2021
Þórólfur Matthíasson
Viðskiptafrelsi og skynsamleg tollastefna
7. janúar 2021
Mackintosh sannar að kapítalismi er ekkert kjaftæði
Eikonomics fjallar um molana sem eru þekktir sem konfekt fátæka mannsins. Og Íslendinga.
22. desember 2020
Að hanga heima hefur aldrei verið betra
Útlandaþrá þjáir marga landsmenn í COVID-einangruninni. Eikonomics segir flest okkar hins vegar ofmeta fórnarkostnað sinn af því að vera föst á Íslandi.
28. nóvember 2020
Hvað kostar Ófærð okkur?
Eikonomics bendir á að framleiðsla á íslenskri menningu sé greidd úr sameiginlegum, takmörkuðum, sjóðum samfélagsins. Eðlilegt sé að velta fyrir sér hvort að því fé sé vel varið.
3. nóvember 2020
Af hverju gaf ríkið Vin Diesel og félögum einu sinni 500 milljónir?
Eikonomics segir að á síðustu fimm árum hafi íslenska ríkið greitt erlendum kvikmyndagerðarmönnum rúmlega þrjá milljarða króna. Ganga þurfi úr skugga um að það fjármagn skili samfélaginu hæstu ávöxtun.
10. október 2020
Drífa Snædal
Vitræn umræða um efnahagsmál: Átta atriði sem Samtök atvinnulífsins mættu hafa í huga
28. september 2020
Gosið í Eyjum notað til þess að sýna áhrif fólksflótta
Börnum sem fluttu frá Vestmannaeyjum vegna gossins árið 1973 og afkomendum þeirra vegnaði að meðaltali betur vegna flutninganna, samkvæmt rannsókn íslenskra hagfræðinga.
24. september 2020
Halldór Kári Sigurðsson
Undirverðlögð króna
9. september 2020
Stefán Ólafsson
Ríkisskuldir og kreppan: Góð staða Íslands
31. ágúst 2020
Gylfi Zoega
Gylfi: Hætta á ferðum í þjóðfélögum þegar enginn þorir að standa upp
Prófessor í hagfræði segir merkilegt að sjá það pláss sem talsmönnum hagsmunasamtaka er gefið í fjölmiðlum dag eftir dag til að halda uppi áróðri. Hann segir hagfræðilegt tómarúm hafa verið til staðar frá því að Þjóðhagsstofnun var lögð niður.
28. ágúst 2020
Stefán Ólafsson
Hvers vegna gerir ríkið ekki meira?
25. ágúst 2020
Góð málefni: Enn eitt fórnarlamb COVID
Eikonomics tekur saman áhrif COVID-19 á áheit til keppenda í Reykjavíkurmaraþoninu og það tekjufall sem góðgerðafélög virðast ætla að verða fyrir sökum þess að ekki er hlaupið í ár. Hann er líka með lausnina.
22. ágúst 2020
Voru gerð mistök í sumar?
Grein Gylfa Zoega, prófessors í hagfræði við Háskóla Íslands, sem birtist í Vísbendingu 7. ágúst síðastliðinn vakti mikla athygi og viðbrögð. Hún er hér birt í heild sinni.
15. ágúst 2020
Kaldir stríðs klækir í fjármálaráðuneytinu
Auður Jónsdóttir rithöfundur skrifar um ákvörðun fjármála- og efnahagsráðuneytisins um að styðja ekki ráðningu Þorvalds Gylfasonar í starf og hvernig það lét hana leiða hugann að afa sínum, Halldóri Laxness.
11. júní 2020
Guðrún Johnsen.
Telur kreddustjórnmál eins og nýfrjálshyggju vera á undanhaldi
Doktor í hagræði segir nýfrjálshyggju vera á undanhaldi og að kommúnismi komi ekki aftur. Hvorug leiðin hafi leitt til sjálfbærrar efnahagsþróunar. Tími sé kominn fyrir metnaðarfulla græna atvinnustefnu fyrir Ísland, sem dragi úr líkum á enn einu hruninu.
11. maí 2020
Hagkerfið eða lífið?
Eikonomics kryfur togstreituna milli þess að reyna að bjarga lífum fólks í miðjum veirufaraldri og þess að reyna að koma hagkerfinu aftur í gang.
24. apríl 2020
Það er karlmannlegt að haga sér eins og kona
Eikonomics bendir á að víglínan gegn COVID-19 er að mestu mynduð af konum.
28. mars 2020
Kærleiksbirnir, Landsvirkjun, Rio Tinto, Hulk og hundasúrur
Eiríkur Ragnarsson fer yfir átök Landsvirkjunar og Rio Tinto á Íslandi.
1. mars 2020
Aldur er alger en aldursmunur er hlutfallslegur
Eikonomics fjallar um sig og mömmu sína.
9. febrúar 2020
Þjóðarsátt um flugelda
Eikonomics bendir á að í einn klukkutíma á ári er Reykjavík ein mengaðasta borg í heimi.
6. janúar 2020
Eikonomics óskar ykkur öllum gleðilegrar hátíðar
Eiríkur Ragnarsson, Eikonomics, fer yfir þá pistla sem hann skrifaði á Kjarnann á árinu. Og gerir upp á milli þeirra.
28. desember 2019
Yo yo: Verðbólga er kúl – lesið þessa grein
Eikonomics fjallar um kínverska verðhjöðnun, afleiðingar af því að drasl er framleitt annars staðar nú en áður og þróun verðs og gæða á Café Sehnsucht, þar sem hann er fastagestur.
13. október 2019
Reykjavíkurmaraþonið – Hvað gerir góðan hlaupara að góðum safnara?
Þeir sem hlaupa lengra í Reykjavíkurmaraþoninu safna meiri pening, en þeir sem hlaupa styttra eru með betri framleiðni. Eikonomics kryfur hlaup helgarinnar.
26. ágúst 2019
Nokkrar staðreyndir um Reykjavíkurmaraþonið
Reykjavíkurmaraþonið fer fram næsta laugardag. Eikonomics fer yfir nokkrar hagfræðilegar staðreyndir um það og kemst að þeirri niðurstöðu að þeim mun verr sem hlaupari stóð sig síðast, þeim mun betur mun hann standa sig nú.
19. ágúst 2019
Settu markið hátt – eða ekki
Eikonomics rifjar upp þegar móðir hans og maður á áttræðisaldri voru á undan honum í mark í fyrsta maraþoninu sem hann hljóp. Nú gerir hann sér grein fyrir því að markmið í slíkum hlaupum eru bara tilbúningur.
10. ágúst 2019
Ekki eru öll meðaltöl eins
Eiríkur Ragnarsson fjallar um meðaltöl en hann bendir á að ekki séu allir sáttir við þau og að sumir leiti að meðaltölum sem henti hverju sinni.
27. júlí 2019
Markaðurinn spáir í spilin: Á Hatari séns í kvöld?
Eiríkur Ragnarsson fjallar um hverjar líkurnar séu á því að Hatari nái markmiðum sínum í kvöld, að vinna Eurovision og knésetja kapítalismann.
18. maí 2019
Stríðshetja, áhrifamikill hagfræðingur og krókódílaveiðimaður – eða vaxtarræktarmógúll?
Eiríkur Ragnarsson fjallar um hógværa mikilmennið Bill Phillips en nafn hans er hægt og rólega að falla í gleymskunnar dá.
11. apríl 2019
Hata hagfræðingar jörðina sína?
Eikonomics segir að of mikil áhersla sé lögð á hagvöxt. En segir það rangt að hagfræðistéttin sé full af drulluhölum sem pæli í engu öðru en beinhörðum peningum.
17. mars 2019
Máttur leiðindanna
Eikonomics segir að ef almenningur nær betri tökum á hagfræði þá gæti hann mögulega komið í veg fyrir vöxt popúlista. Og þar með bjargað heiminum.
2. mars 2019
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Lygar, bölvaðar lygar og tölfræði
25. febrúar 2019
Hvað skuldar Procar?
Það eru ansi margir að hugsa um hvað Procar græddi á því að skrúfa niður kílómetramæla á bílum sínum og selja þá sem minna ekna. Eikonomics reiknaði það einfaldlega út. Svona nokkurn veginn.
21. febrúar 2019
Hvalveiðiskýrsla Hagfræðistofnunar: Hvorki hinn heilagi sannleikur né samsæri Hvals hf.
Eikonomics rýnir í umdeilda hvalveiðiskýrslu. Og sest á grindverkið hvað varðar palladóma um hana.
17. febrúar 2019
Ólafur Margeirsson og Eiríkur Ragnarsson
Hverjum þykir sinn fugl fagur
Eiríkur Ragnarsson og Ólafur Margeirsson fjalla um kjarabaráttuna og benda á að í dag séu tvö lobbý við lýði. Eitt vill að stærri hlut kökunnar fari til vinnandi fólks, hitt vill sjá stærri hlut fara til eigenda fyrirtækja.
12. febrúar 2019
Ólafur Margeirsson
Hvað er „modern monetary theory“?
4. febrúar 2019
Eru strákarnir okkar ungir og litlir?
Er Ísland stórasta land í heimi? Eða erum við bara huggulega meðalstór?
28. janúar 2019
Af hverju er Monopoly svona leiðinlegt spil?
Eiríkur Ragnarsson útskýrir hvernig Monopoly hafi aldrei verið hannað til að skemmta fólki, heldur til að sýna hvað einokun sé ömurleg.
7. janúar 2019
Bækur og hagfræðin: Kosta langar skáldsögur jafn mikið og stuttar?
Eiríkur Ragnarsson fjallar hér í annað sinn um bækur og verðlagningu en nú skoðar hann hvort stuttar skáldsögur séu jafn dýrar og þær löngu.
23. desember 2018
Bækur og hagfræðin: Hvers vegna kosta langar skáldsögur jafn mikið og stuttar?
Eiríkur Ragnarsson mun fjalla um verðlagningu bóka í nokkrum pistlum sem birtast munu á næstu vikum á Kjarnanum. Hann segir meðal annars í þessum fyrsta pistli að kostnaðurinn skipti máli en að hegðun neytenda og greiðsluvilji þeirra sé oft mikilvægari.
11. desember 2018
Væri gáfulegast að sleppa því að gefa makanum jólapakka í ár?
Eiríkur Ragnarsson veltir því fyrir sér hvort það sé þess virði að gefa gjafir á jólunum eða ekki.
4. desember 2018
Stundum fara hagsmunir fyrirtækja og einstaklinga hönd í hönd
Eiríkur Ragnarsson telur að staðreyndin sé sú að stöðugur og stór gjaldmiðill geti komið sér vel fyrir bísnesskalla og almenning – á sama tíma – en engin lausn sé auðvitað fullkomin.
6. nóvember 2018
Ein lausn á loftslagsvandanum er að giftast grænmetisætum
Eiríkur Ragnarsson fjallar um „jákvæð ytri áhrif“ þess að vera giftur grænmetisætu.
13. október 2018
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur.
Fjárfestir ríkið nógu mikið í nýsköpun?
Nýsköpun er vinsælt hugtak meðal stjórnmálamanna, en opinber framlög í þann málaflokk hafa breyst mikið á undanförnum árum. Hvert er hlutverk ríkisins í fjárfestingu í nýsköpun og hvernig mun ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur sinna því?
30. september 2018
Enn ein ástæðan til þess að ganga í ESB og taka upp evruna
Eiríkur Ragnarsson segir að evran sé ekki fullkomin, en persónulega kunni hann vel að meta hana og Evrópu.
2. september 2018
Stjórnmálamenn sem tala um tölur vita stundum ekkert hvað þeir eru að tala um
Eiríkur Ragnarsson, Eikonomics, fjallar um ást hagfræðinga á tölfræði og hvað gerist þegar hagtölur lenda í röngum höndum.
14. júlí 2018
Ef mjólk er góð hvers vegna sektaði þá Samkeppniseftirlitið MS um 440 miljónir?
Eru sérhagsmunir 600 kúabænda yfir hagsmuni 350.000 neytenda hafin?
17. júní 2018
Rekstrarhagfræðingur ≠ Rekstrarhagfræðingur
Eiríkur Ragnarsson útskýrir muninn á míkró- og makró-hagfræði.
4. júní 2018
Hagfræði Sjampósins: Svar hagfræðings við spurningum Loga Bergmanns
Eikonimics bendir á að sundlaugar borgarinnar eru líka sjampó.
19. maí 2018
Aserbaídsjan 12 stig, Ísland núll stig
Eikonomics rýnir í stjórnmálin og stigagjafarsamsærin í Eurovision.
4. maí 2018
Katrín og Bjarni: Ekki nota kolefnisgjaldið til að borga bensínreikninginn hans Ásmundar
Eru ráðamenn að falla á prófinu hans Pigou?
21. apríl 2018
Hvers vegna drekkum við landa?
Er það þannig að þegar verð á áfengi hækkar, og laun fólks lækka, þá drekki það meiri landa?
6. apríl 2018
Ríkidæmi Jóakims Aðalandar
Hvað á Jóakim Aðalönd mikið af peningum? Geymir hann hluta þeirra í skúffufyrirtækjum á aflandseyjum? Hvað kemst eiginlega mikið af skildingum fyrir í peningageyminum hans? Eikonomics svarar þessum spurningum.
16. mars 2018
Strætó er bjargvættur bílsins
Eiríkur Ragnarsson segir að strætó eigi eftir að koma til með bæta líf farþega, létta líf fjölda annara ökumanna og þar með vera bjargvættur bílsins. Hann er einfaldlega búinn að reikna það út.
17. febrúar 2018
Hagfræðingar óska eftir konum
Eiríkur Ragnarsson segir að fjölgun kvenna í stétt hagfræðinga myndi leysa mörg vandamál. Og fækka lélegum hagfræðingum.
12. janúar 2018
Af hverju gaf ég konunni minni ryksugu í jólagjöf?
Eiríkur Ragnarsson útskýrir af hverju það var frábær hugmynd að gefa konunni sinni þrifvélmenni í jólagjöf.
27. desember 2017
Þórólfur Matthíasson
Ferðamannahagfræði fyrir byrjendur
28. desember 2016