Segir algjöran skort hafa verið á samtali

Halldór Benjamín Þorbergsson sagði í Silfrinu í morgun að verkalýðshreyfingin hefði hafnað því að eiga í samtali um útfærsluatriði Lífskjarasamnings. Kosning fyrirtækja innan SA um afstöðu til uppsagnar kjarasamninga hefst á morgun.

Halldór Benjamín var gestur í Silfrinu í dag.
Halldór Benjamín var gestur í Silfrinu í dag.
Auglýsing

Hall­dór Benja­mín Þor­bergs­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka atvinnu­lífs­ins, segir að skortur hafi verið á sam­tali milli SA og verka­lýðs­hreyf­ing­ar­innar um for­sendur Lífs­kjara­samn­ings og ýmis útfærslu­at­riði. Þetta kom fram í máli Hall­dórs í Silfr­inu í morgun en þar ræddi hann fyrst og fremst um samn­ing­inn. SA hefur haldið því fram í vik­unni að for­sendur samn­ings­ins séu brostnar en verka­lýðs­hreyf­ingin segir for­sendur halda. Í þætt­inum sagði Hall­dór að hann hefði lagt til ýmsar lausnir sem gætu tryggt að samn­ing­ur­inn standi, í því efna­hags­á­standi sem nú er uppi. Meðal hug­mynda hans og SA er að fresta launa­hækk­unum en efna kjara­samn­ing­inn að öðru leyti að fullu. Þá hafi SA lagt til að dregið yrði tíma­bundið úr mót­fram­lagi atvinnu­rek­enda inn í líf­eyr­is­sjóð. Þar að auki væri hægt að bíða og sjá hvernig efna­hags­horf­urnar væru eftir tvo mán­uði eða svo. Hann sagði ekk­ert sam­tal hafa átt sér stað um hug­mynd­irnar og þeim ein­fald­lega hafn­að.Auglýsing

Útfærslu­at­riðin kalli á sam­tal

„Ég er til í að skoða allar útfærsl­ur. Vanda­málið er að mót­að­il­inn seg­ir: „Við ætlum ekki að ræða þetta við þig.“ Þetta eru atriði sem þurfa að þroskast í ein­hvers konar sam­tali. Þegar mót­að­il­inn okkar hafnar því að eiga sam­talið þá erum við í dálitlum vanda,“ sagði Hall­dór í þætt­in­um. Hann sagði að það hefði verið for­gangs­mál á síð­ast­liðnum 20 árum, bæði hjá SA og verka­lýðs­hreyf­ing­unni, að við­halda litlu atvinnu­leysi jafn­vel þó það þýddi að draga hafi þurft úr launa­hækk­un­um. „Nú er búið að snúa þessu við og verka­lýðs­hreyf­ingin vill tryggja launa­hækk­anir þeirra sem hafa vinnu jafn­vel þó það séu 20 þús­und manns sem ekki hafa vinn­u,“ sagði Hall­dór.Atkvæða­greiðsla innan SA hefst á morgun

Á morgun hefst atkvæða­greiðsla hjá fyr­ir­tækjum innan vébanda SA um afstöðu þeirra til upp­sagnar kjara­samn­inga. Í beinu fram­haldi mun fram­kvæmda­stjórn SA taka ákvörðun um hvert fram­haldið verð­ur.„Minn fyrsti kostur er alltaf sá að semja um nið­ur­stöðu og ég tel að við höfum gert allt sem í okkar valdi stendur til þess. En ég held að Bubbi Morthens orði þetta best; Bar­átt­an, Fann­ey, hún er von­laus þegar miðin eru dauð,“ voru loka­orð Hall­dórs í þætt­in­um.Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þórður Snær Júlíusson
Þegar samfélagslegt skaðræði skreytir sig með samfélagslegri ábyrgð
Kjarninn 26. október 2020
Arnar Gunnar Hilmarsson, háseti á Júlíusi Geirmundssyni, sagði frá aðbúnaðinum um borð í viðtali við RÚV.
Frásögn hásetans „alveg í takt“ við upplifun annarra háseta
Varaformaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga segist ekki vita hvað yfirvélstjóranum á Júlíusi Geirmundssyni gangi til með því að segja það „bull“ sem hásetarnir upplifðu um borð.
Kjarninn 26. október 2020
Framlag úr fortíðinni skipti sköpum í baráttunni fyrir nýrri stjórnarskrá
Stjórnarskrárfélagið safnaði nýverið yfir 43 þúsund undirskriftum þar sem Alþingi var hvatt til að klára samþykkt á nýju stjórnarskránni. Átakið vakti víða athygli og var mjög sýnilegt. Kjarninn hefur fengið aðgang að bókhaldi þess.
Kjarninn 26. október 2020
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Guðni Th.: Armbeygjur eru ekki verri á grasi en plastdýnu
Í síðustu viku braut Guðni Th. Jóhannesson forseti þá reglu sína um að læka ekki efni á samfélagsmiðlum. Það var líksamræktarstöðin Hress í Hafnarfirði sem fékk lækið.
Kjarninn 26. október 2020
Daði Már Kristófersson
Enn til varnar málamiðlun í gjaldeyrismálum
Kjarninn 26. október 2020
Bankastjórar þriggja stærstu banka landsins.
Ný lán til fyrirtækja í ár minna en tíu prósent af því sem var lánað 2018
Aðgengi íslenskra fyrirtækja að lánsfjármagni hjá bönkum virðist vera torveldara en áður. Ástæðan er aukin áhætta sem endurspeglast í hækkandi vaxtaálagi fyrirtækjaútlána bankanna.
Kjarninn 26. október 2020
Órangútanar eru greindir og hafa hafst við í frumskógunum sem  nú er verið að eyða í þúsundir ára.
Kraftaverkaolía með ýmislegt á samviskunni
Við eldum úr henni, böðum okkur í henni og burstum jafnvel tennurnar með henni. Sérfræðingar telja pálmaolíu vera í um helmingi allra mat- og snyrtivara sem finna má í verslunum á Vesturlöndum.
Kjarninn 25. október 2020
Klezmer-partývél úr látúni
Hljómsveitin Látún safnar fyrir framleiðslu á fyrstu plötu sinni. Það er gert með hópfjármögnun á Karolina Fund.
Kjarninn 25. október 2020
Meira úr sama flokkiInnlent