Smitið á hjartadeildinni: Öll sýni neikvæð til þessa

Búið er að skima um 180 manns fyrir COVID-19 eftir að eitt smit greindist hjá sjúklingi sem hafði legið inni á hjartadeild Landspítala í gær. Yfir 130 niðurstöður hafa þegar borist og enginn hefur reynst smitaður af veirunni.

Bráðum innlögnum hjartasjúklinga er í dag sinnt á öðrum legudeildum spítalans og öllum valkvæðum aðgerðum og göngudeildarheimsóknum á hjartadeild í dag hefur verið frestað.
Bráðum innlögnum hjartasjúklinga er í dag sinnt á öðrum legudeildum spítalans og öllum valkvæðum aðgerðum og göngudeildarheimsóknum á hjartadeild í dag hefur verið frestað.
Auglýsing

Ekk­ert smit hefur greinst á Land­spít­ala til við­bótar við það eina sem greind­ist síð­degis í gær, hjá sjúk­lingi sem hafði verið inniliggj­andi á hjarta­deild. Allir inniliggj­andi sjúk­ling­ar, 32 tals­ins, reynd­ust ekki með COVID-19 og einnig hafa nið­ur­stöður lið­lega 100 starfs­manna spít­al­ans reynst nei­kvæð­ar. Þetta kemur fram í nýrri til­kynn­ingu frá Land­spít­ala.

Enn er beðið eftir ein­hverjum nið­ur­stöðum frá starfs­mönn­um, en allt í allt þurfti að skima lið­lega 180 ein­stak­linga fyrir veirunni eftir að smitið greind­ist í gær. Hjarta­deild­inni þar sem sjúk­ling­ur­inn lá inni var lokað fyrir nýjum inn­lögn­um. Bráðum inn­lögnum hjarta­sjúk­linga er í dag sinnt á öðrum legu­deildum spít­al­ans og öllum val­kvæðum aðgerðum og göngu­deild­ar­heim­sóknum á hjarta­deild í dag hefur verið frestað.

Auglýsing


Fyrir liggur að sjúk­ling­ur­inn sem greind­ist smit­aður í gær smit­að­ist inni á deild­inni. Í til­kynn­ingu sem Land­spít­al­inn sendi frá sér í gær­kvöldi sagði að sótt­varna­læknir hefði verið upp­lýstur um málið og unnið væri að smitrakn­ingu inn­an­húss og meðal þeirra sem tengd­ust starf­semi hjarta­deild­ar­innar eftir atvik­um.Í til­­kynn­ing­unni voru nefndar ýmsar mög­u­­legar útskýr­ingar á því að COVID-19 smit hefði komið upp á deild­inni, jafn­­vel þótt ítr­­ustu sótt­­varna og fyllstu var­úðar og öryggis sjúk­l­inga væri gætt. Bent var á að mik­ill fjöldi starfs­­manna starfi á deild­inni sem séu virkir upp að vissu marki í sam­­fé­l­ag­inu. Einnig bætti spít­­al­inn við að heim­­sóknir aðstand­enda væru leyfðar upp að vissu marki.Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Alls störfuðu um 130 manns hjá SaltPay hér á landi áður en til uppsagna dagsins kom.
Hópuppsögn hjá SaltPay
SaltPay segir upp tugum starfsmanna hér á landi í dag, aðallega starfsmönnum sem hafa starfað við að þróa og viðhalda eldra greiðslukerfi Borgunar. SaltPay keypti Borgun síðasta sumar.
Kjarninn 19. apríl 2021
Samfylking sé tilbúin með frumvarp sem skyldar komufarþega til að dvelja í sóttvarnahúsi
Formaður Samfylkingar spurði forsætisráðherra hvort til stæði að breyta sóttvarnalögum í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag. Ekki við núverandi fyrirkomulag að sakast að mati forsætisráðherra, heldur við þá sem fylgja ekki reglum.
Kjarninn 19. apríl 2021
Sigríður Ólafsdóttir verður í öðru sæti listans og Eiríkur Björn í því fyrsta.
Eiríkur Björn og Sigríður leiða Viðreisn í Norðausturkjördæmi
Fyrrverandi bæjarstjóri á Fljótsdalshéraði og Akureyri verður oddviti Viðreisnar í Norðausturkjördæmi í komandi kosningum.
Kjarninn 19. apríl 2021
Harpa opnaði árið 2011. Kostnaður við rekstur fasteignarinnar og uppsafnað viðhald er að skapa alvarlega stöðu.
„Alvarleg staða“ hjá Hörpu vegna skorts á fjármagni til að sinna viðhaldi
Alls hafa eigendur Hörpu, ríki og borg, lagt húsinu til 14,4 milljarða króna í formi greiðslna af lánum vegna byggingu þess og rekstrarframlaga. Í fyrra nam rekstrarframlag þeirra 728 milljónum króna. Mikill vandi framundan vegna uppsafnaðs viðhalds.
Kjarninn 19. apríl 2021
Víðir Reynisson, Þórólfur Guðnason og Alma Möller á upplýsingafundi dagsins.
44 smit um helgina – Breytingar orðið í niðurstöðum landamæraskimanna
„Atburðir helgarinnar eru vissulega vonbrigði og við höfum fengið nú staðfest svo um munar að breska afbrigðið er til staðar í samfélaginu,“ segir Alma Möller landlæknir.
Kjarninn 19. apríl 2021
Styrkir til að hjálpa fyrirtækjum í ferðaþjónustu að rifta ráðningarsambandi við starfsfólk sitt hafa staðið til boða frá því í maí 2020.
Fyrirtæki tengd Icelandair Group hafa fengið 4,7 milljarða króna í uppsagnarstyrki
Alls hafa 17 fyrirtæki hafa fengið meira en 100 milljónir króna í uppsagnarstyrki úr ríkissjóði frá því í maí í fyrra. Næstum 40 prósent upphæðarinnar hafa farið til fyrirtækja sem tengjast Icelandair Group.
Kjarninn 19. apríl 2021
Á þriðja tug smita greindust í gær
Í fyrsta sinn frá því í nóvember 2020 greindust fleiri en 20 COVID-19 smit á Íslandi á einum degi. Fjöldinn sem greindist í gær er meiri en sá sem greindist síðast þegar aðgerðir voru hertar.
Kjarninn 19. apríl 2021
Eiríkur Ragnarsson
Hvaða frelsi er yndislegt?
Kjarninn 19. apríl 2021
Meira úr sama flokkiInnlent