Órói mælist á Reykjanesi

Eldgos er mögulega að hefjast á Reykjanesi. Það myndi ekki ógna byggð né vegasamgöngum. Óróapúls byrjaði að mælast kl. 14:20, en slíkir púlsar margra smárra jarðskjálfta mælast gjarnan í aðdraganda eldgosa. Síðast gaus á Reykjanesi á 13. öld.

Óróapúlsinn mælist við Litla Hrút, suður af Keili.
Óróapúlsinn mælist við Litla Hrút, suður af Keili.
Auglýsing

Klukkan um 14:20 í dag mæld­ist óró­apúls á jarð­skjálfta­mælum á suð­vest­ur­horn­inu. Púls­inn er stað­settur suður af Keili, við Litla Hrút. Óró­apúlsar mæl­ast í aðdrag­anda eld­gosa, en enn hefur ekki verið stað­fest að eld­gos sé hafið á Reykja­nes­i.

Fram kom í máli Krist­ínar Jóns­dóttur hóp­stjóra nátt­úru­vár hjá Veð­ur­stofu Íslands í útvarps­fréttum RÚV kl. 15 að hugs­an­legt væri að eld­gos væri að hefj­ast. Við­bún­að­ar­stig vegna flug­um­ferðar á suð­vest­ur­horn­inu hefur verið hækkað upp í app­el­sínugult. Búið er að boða til blaða­manna­fundar á vegum Almanna­varna og Veð­ur­stof­unnar kl. 16.

Vika er síðan að öflug skjálfta­hrina hófst á Reykja­nesskaga með skjálfta af stærð­inni 5,7, sem enn er stærsti skjálfti hrin­unn­ar. Ekki er talið lík­legt að gos á þeim stað sem óró­inn mælist myndi ógna byggð eða vega­sam­göng­um.

Þrjú gos­tíma­bil á Reykja­nesi frá land­námi

Frá land­­námi hefur þrisvar sinnum gosið á Reykja­­nesi, síð­­­ast á árunum 1211-1240. Þeir atburð­ir eru ­kall­aðir Reykja­­nes­eld­­ar. Á því tíma­bili gaus nokkrum sinn­um, þar af urðu þrjú ­gos í eld­­stöðvakerfi sem kennt er við Svarts­eng­i. Eld­­gosin voru hraun­­gos á 1-10 kíló­­metra löngum gossprung­­um.

Í Reykja­­nes­eldum urðu sam­an­lagt minnst sex gos með hléum og vörðu frá tveimur til tólf ára. Gos­­virknin hófst í eld­­stöðvakerf­inu Reykja­­nes­i og færð­ist svo í átt til Svarts­engis á seinni stigum eld­anna. Á Reykja­­nes­i ­mynd­að­ist eitt hraun en þrjú við Svarts­engi.

Auglýsing

Athuga­semd rit­stjórn­ar: Fyr­ir­sögn frétt­ar­innar hefur verið breytt. Áður var talað um „gos­óróa“ en sér­fræð­ingar Veð­ur­stof­unnar hafa bent á að óró­inn geti vart talist gos­órói fyrr en ljóst er að eld­gos sé haf­ið.Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þolendur kynfæralimlestinga, nauðgana, ofbeldis og fordóma sendir til baka til Grikklands
Tvær sómalskar konur standa nú frammi fyrir því að verða sendar til Grikklands af íslenskum stjórnvöldum og bíða þær brottfarardags. Þær eru báðar þolendur grimmilegs ofbeldis og þarfnast sárlega aðstoðar fagfólks til að vinna í sínum málum.
Kjarninn 27. nóvember 2021
Undirbúa sókn fjárfesta í flesta innviði samfélagsins „til að létta undir með hinu opinbera“
Í nýlegri kynningu vegna fyrirhugaðrar stofnunar á 20 milljarða innviðasjóði er lagt upp með að fjölmörg tækifæri séu í fjárfestingu á innviðum á Íslandi. Það eru ekki einungis hagrænir innviðir heldur líka félagslegir.
Kjarninn 27. nóvember 2021
Bækur spila stórt hlutverk í lífi margra um jólahátíðina.
Rýnt í bækur og stjörnur
Bókahúsið er hlaðvarpsþáttur þar sem rætt er við rithöfunda og ýmsa sem koma að bókaútgáfu. Í sjötta þætti er spjallað um himingeiminn, ný skáldverk og ljóðabækur.
Kjarninn 27. nóvember 2021
Teikning af mögulegri framtíðarsýn fyrir svæði Háskóla Íslands.
Fólk og mannlíf í forgangi í framtíðarsýn Háskóla Íslands
Háskóli Ísland og Reykjavíkurborg hafa í sameiningu dregið upp mynd af svæði HÍ til framtíðar með tilliti til legu Borgarlínu. Suðurgata breytist úr hraðbraut í borgargötu og gert er ráð fyrir að bílastæði færist í miðlæg bílastæðahús.
Kjarninn 26. nóvember 2021
Unnþór Jónsson
Upplýsingaóreiða er vandamál
Kjarninn 26. nóvember 2021
Nýtt COVID-afbrigði orsakar svartan föstudag í Kauphöllinni
Fjárfestar um allan heim brugðust illa við fréttum af nýju afbrigði kórónuveirunnar í morgun. Ekkert félag á aðalmarkaði hækkaði í virði við lokun markaða, en hlutabréfaverð í Icelandair og Play lækkaði um rúm 4 prósent yfir daginn.
Kjarninn 26. nóvember 2021
Vínbúðin stefnir nú út á Granda, þar sem fjöldi stórmarkaða er staðsettur.
Vínbúðin stefnir á Fiskislóð
ÁTVR segist ætla að ganga til samninga við eigendur húsnæðis að Fiskislóð 10 á Granda um leigu á plássi undir nýja Vínbúð. Ekki er búið að taka endanlega ákvörðun um lokun Vínbúðar í Austurstræti.
Kjarninn 26. nóvember 2021
Margrethe Vestager, yfirmaður stafrænnar vegferðar Evrópusambandsins
ESB vill fjárfesta beint í nýsköpunarfyrirtækjum
Nýkynntur nýsköpunarhraðall Evrópusambandsins felur í sér stefnubreytingu í opinberri fjármögnun til tæknifyrirtækja í álfunni, en með honum getur sambandið keypt beina eignarhluti í sprotafyrirtækjum fyrir allt að 2,2 milljarða króna.
Kjarninn 26. nóvember 2021
Meira úr sama flokkiInnlent