Tröllefldir kraftar hrista hinn trygga Keili
                Hann er svo einstakur. Svo formfagur. Líkur konungsstól í salnum, líkt og Kiljan orti. Keilir hefur staðið keikur í mörg þúsund ár en nú gæti ein „höfuðskepnan“ – eldurinn – farið að hvæsa í hans næsta nágrenni.
                
                    
                    3. október 2021