Bandarískir hagfræðingar treysta ekki hagtölum frá Kína

hlutabref_kina_july.jpg
Auglýsing

Skoð­ana­könnum meðal hag­fræð­inga í Banda­ríkj­un­um, sem Wall Street Journal vitnar til í umfjöllun sinni, sýnir að þeir trúa alls ekki hag­tölum frá Kína, og ótt­ast að kín­versk stjórn­völd séu sífellt að fegra stöðu efna­hags­mála með því að senda út falskar hag­töl­ur.

Hag­vöxtur mæld­ist um sjö pró­sent í Kína á fyrri helm­ingi árs­ins, sam­kvæmt opin­berum hag­tölum stjórn­valda. Skoð­ana­könnun á meðal 64 hag­fræð­inga sem gegna ábyrgð­ar­stöðum í Banda­ríkj­unum sýndi að 96 pró­sent aðspurðra voru á því að þetta væru ekki réttar töl­ur. Hag­vöxt­ur­inn væri mun minni, og mun­aði lík­lega á bil­inu eins til tveggja pró­sentu­stiga. Þegar Kína er ann­ars vegar þá er hvert pró­sentu­stig í hag­vexti gríð­ar­lega mikil hag­stærð, svo það er óhætt að segja að þessi hag­fræð­ingar treysti ekki stjórn­völdum í Kína.

Nýj­ustu opin­beru hag­tölur í Kína, sem hafa ekki verið véfengdar með jafn afger­andi hætti og hag­vaxt­ar­töl­urn­ar, sýna aug­ljósa breyt­ingu í kín­verska hag­kerf­inu, en útflutn­ingur hefur dreg­ist 5,5 pró­sent á þessu ári miðað við árið á und­an, og inn­flutn­ingur um fjórtán pró­sent.

Auglýsing

Willem Buiter, aðal­hag­fræð­ingur Citi­bank, er einn þeirra hag­fræð­inga sem segir allt benda til þess að kín­verskar hag­tölur séu ekki nægi­lega áreið­an­legar, og að djúp nið­ur­sveifla í Kína á næstu miss­erum sé óhjá­kvæmi­leg.Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Jón Baldvin Hannibalsson
Varist hræðsluáróður – Handbók um endurheimt þjóðareignar
Kjarninn 4. júní 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Hálfur milljarður í þróun á bóluefni frá Íslandi
Framlag Íslands skiptist þannig að 250 milljónir króna fara til bólusetningarbandalagsins Gavi og sama upphæð til CEPI sem er samstarfsvettvangur fyrirtækja og opinberra aðila um viðbúnað gegn farsóttum.
Kjarninn 4. júní 2020
Jenný Ruth Hrafnsdóttir
Hverjir eru þínir bakverðir?
Kjarninn 4. júní 2020
Fosshótel Hellnar er hluti af Íslandshótelum.
722 samtals sagt upp hjá tveimur hótelum og Bláa lóninu
Samtals var 722 starfsmönnum sagt upp í þremur stærstu hópuppsögnum maímánaðar; hjá Bláa lóninu, Flugleiðahóteli og Íslandshóteli. Vinnumálastofnun bárust 23 tilkynningar um hópuppsagnir í maí.
Kjarninn 4. júní 2020
Reynt að brjótast inn í tölvukerfi Reiknistofu bankanna
Brotist var inn í ysta netlag og eru engar vísbendingar um að komist hafi verið inn í kerfi Reiknistofu bankanna og viðskiptavina.
Kjarninn 4. júní 2020
Kristbjörn Árnason
Núverandi ríkisstjórn er ein alvarlegustu mistök stjórnmálanna hin síðustu ár
Leslistinn 4. júní 2020
Kóralrifið mikla hefur fölnað mikið á undanförnum árum.
Kóralrifið mikla heldur áfram að fölna
Fölnun Kóralrifsins mikla í mars síðastliðnum er sú umfangsmesta hingað til. Febrúar síðastliðinn var heitasti mánuður á svæðinu síðan mælingar hófust.
Kjarninn 4. júní 2020
Náttúrufegurð Færeyja er eitt helsta aðdráttarafl eyjanna.
Færeyingar opna landamærin „sérstaklega fyrir Íslendinga“
„Kæru frændur, nú er rétti tíminn til að heimsækja Færeyjar,“ stendur í skilaboðum frá færeyska flugfélaginu Atlantic Airways til íslensku þjóðarinnar.
Kjarninn 4. júní 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None