Bjarni og Gunnar Bragi árið 2013: ESB-viðræðum ekki slitið án þingsins

gbsbb.png
Auglýsing

Bæði Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra og Gunnar Bragi Sveins­son utan­rík­is­ráð­herra sögðu í fjöl­miðlum haustið 2013 að bera ætti slit á aðild­ar­við­ræðum við Evr­ópu­sam­bandið undir Alþingi.

Haustið 2013 lét Gunnar Bragi taka saman álits­gerð um bind­andi áhrif ­þings­á­lykt­ana, vegna ákvörð­unar rík­is­stjórn­ar­innar um að gera hlé á aðild­ar­við­ræð­um. Sam­kvæmt þeirri álits­gerð binda þings­á­lykt­anir stjórn­völd ekki umfram það sem af þing­ræð­is­venju leið­ir.

Utan­rík­is­ráð­herra sagði í kjöl­far álits­gerð­ar­innar að rík­is­stjórnin væri því ekki bundin af því að fylgja ályktun þings­ins eft­ir. Mikil umræða skap­að­ist um mál­ið, og Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra kom í við­tal við RÚV og sagði að ef slíta eigi aðild­ar­við­ræðum við Evr­ópu­sam­bandið þurfi að bera þá ákvörðun undir þing­ið. Hann sagði málið þurfa að koma til kasta þings­ins á end­an­um. „Mér finnst það vera hluti af því sem er framundan hjá okkur í þing­inu. Næsta skref eigi að vera þetta.“ Hann var þá spurður sér­stak­lega um við­ræðu­slit og sagði „þú ert þá að tala um ef við­ræð­unum yrði end­an­lega slit­ið. Ég tel að það væri ákvörðun sem þyrfti að bera undir þing­ið.“ Hann sagði jafn­framt að málið væri þess eðlis að þjóðin verði að fá að hafa á því skoð­un.

Auglýsing

Tveimur dögum síðar kom Gunnar Bragi fram á ný og sagð­ist vera sam­mála Bjarna um að bera eigi slit á aðild­ar­við­ræðum við Evr­ópu­sam­bandið undir Alþingi. „Ég hef aldrei mót­mælt því að þingið þurfi að taka end­an­lega ákvörð­un. Það sem ég hef hins vegar sagt er að það megi lesa það út úr álit­inu að þess þurfi ekki. Ég hef líka sagt að ég muni ekki eiga frum­kvæði að því að leggja það til að svo verði gert. Því get ég tekið undir með Bjarna Bene­dikts­syni að það sé eðli­leg­ast að þingið taki þessa ákvörð­un,“ sagði Gunnar Bragi í við­tali við Morg­un­blað­ið. 

 

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Climate Strikes and Societal Responsibility
Kjarninn 22. október 2019
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Women in prison
Kjarninn 21. október 2019
Curio hlaut Nýsköpunarverðlaunin
Elliði Hreinsson er framkvæmdastjóri og stofnandi Curio.
Kjarninn 21. október 2019
Ef ég væri VG þá myndi ég láta mig hverfa
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, gagnrýndi stjórnvöld fyrir stefnuleysi í málefnum fjármálakerfisins og mögulega sölu á eignarhlutum í ríkisbönkunum.
Kjarninn 21. október 2019
Samkvæmisleikur að geta til um stefnu stjórnvalda í bankamálum
Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, var málshefjandi umræðu um sölu á ríkisbönkunum. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, minnti hana á að hún hefði mælt fyrir frumvarpi sem ráðherra um sölu á bönkum.
Kjarninn 21. október 2019
Jón Grétar Guðjónsson
Ekki láta góða kreppu fara til spillis – nýttu hana sem tækifæri
Kjarninn 21. október 2019
Þórður Snær Júlíusson
Það er ekki ósmekklegt að segja satt
Kjarninn 21. október 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson
„Sárt og óþolandi að vera bendlaður við þessi spillingarmál“
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sést bregða fyrir í nýrri kvikmynd um Panamaskjölin og lögfræðistofuna Mossack Fonseca. Hann segir að eins og honum þyki það sárt og óþolandi að vera bendlaður við þessi spillingarmál þá verði myndinni vart breytt.
Kjarninn 21. október 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None