Búið að ná „sögulegu“ samkomulagi um kjarnorkumál Írana

h_52054386-1.jpg
Auglýsing

Búið er að ná sam­komu­lagi um tak­mörkun á kjarn­orku­á­ætlun Írana eftir margra ára samn­inga­við­ræð­ur. Kjarn­orku­eft­ir­lits­menn frá Sam­ein­uðu þjóð­unum munu fá víð­tækan aðgang að Íran sam­kvæmt sam­komu­lag­inu og í stað­inn verður ein­hverjum alþjóð­legum við­skipta­þving­unum gegn land­inu aflétt. ­Samn­ing­ur­inn kveður á um að Íranar hægi á kjarn­orku­á­ætlun sinni, dragi úr auðgun úrans og lofi að smíða ekki kjarn­orku­sprengj­ur.

Búist er við því að greint verði frekar frá inni­haldi sam­komu­lags­ins síðar í dag.

Utan­rík­is­mála­stjóri Evr­ópu­sam­bands­ins, Feder­ica Mog­her­ini, segir sam­komu­lagið vera von­ar­glætu fyrir allan heim­inn. „Þetta er ákvörðun sem getur opnað nýjan kafla í alþjóða­sam­skipt­u­m.“ Ut­an­rík­is­ráð­herra Írans, Mohammad Javad Zarif, tók í sama streng, sagði að nú opn­að­ist nýr kafli vonar og að sam­komu­lagið sé sögu­legt. Ban Ki-moon, fram­kvæmda­stjóri Sam­ein­uðu þjóð­anna, fagn­aði sam­komu­lag­inu líka. Hann von­ist til þess og trúi því að þetta sam­komu­lag muni hafa jákvæð áhrif á sam­skipti og örygg­is­mál í Mið­aust­ur­lönd­um. Þetta gæti því orðið mik­il­vægt inn­legg til að tryggja frið og stöð­ug­leika. Barack Obama Banda­ríkja­for­seti mun tjá sig um málið klukkan 11 að íslenskum tíma.

Auglýsing

Benja­min Net­anja­hú, for­sæt­is­ráð­herra Ísra­els, hefur for­dæmt sam­komu­lagið og segir það slæmt á sögu­legan mæli­kvarða. Nú fái Íranir auð­velda leið til þess að fara að fram­leiða kjarn­orku­vopn og það muni fjár­magn flæða inn til lands­ins. Hann hefur hins vegar fengið á sig gagn­rýni inn­an­lands fyrir að hafa mis­tek­ist algjör­lega í sínum sam­skiptum og samn­inga­við­ræð­um.

Íranar hafa alltaf sagt að kjarn­orku­á­ætlun þeirra sé frið­sömu og ekki til þess að smíða kjarn­orku­sprengj­ur.

Samn­inga­við­ræð­urnar milli Banda­ríkj­anna, Bret­lands, Frakk­lands, Kína, Rúss­lands og Þýska­lands ann­ars vegar og Írans hins vegar hófust árið 2006.

 

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Sacky Shanghala var dómsmálaráðherra Namibíu þar til á miðvikudag, þegar hann sagði af sér vegna Samherjamálsins.
Bankareikningar mútuþega í Samherjamálinu í Namibíu frystir
Yfirvöld í Namibíu eru búin að frysta bankareikninga í eigu tveggja lykilmanna í Samherja-málinu. Annar þeirra var dómsmálaráðherra landsins og hinn er tengdasonur fyrrverandi sjávarútvegsráðherra.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Mikið velti á áhættudreifingu lífeyrissjóðanna
Breytt aldurssamsetning þjóða og áhrif hennar á lífeyrissjóðakerfið eru á meðal þess sem fjallað er um í nýrri skýrslu framtíðarnefndar forsætisráðherra. Að mati nefndarinnar er mikilvægt að íslenskum lífeyrissjóðum takist vel til í áhættudreifingu.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Gefa út bókina „Ekkert að fela“ um Samherjamálið á morgun
Teymið sem vann Kveiks-þáttinn um Samherja og viðskiptahætti fyrirtækisins í Afríku hefur skrifað bók um málið. Hún kemur út á morgun.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Talnastuð
Safnað fyrir jólaspilaverkefninu í ár á Karolína fund.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Jósep Ó.Blöndal
Uppsagnir – A la Sopranos
Kjarninn 17. nóvember 2019
Flosi Þorgeirsson
Maður er nefndur Jack Parsons
Kjarninn 17. nóvember 2019
Fræða ferðamenn um góða sjúkdómsstöðu íslenskra búfjárstofna
Landbúnaðarráðherra telur mikilvægt að ferðamenn fái fræðslu um góða sjúk­dóma­stöðu íslenskra búfjár­stofna og hversu við­kvæmir þeir eru fyrir nýju smit­i. Því verða sett upp veggspjöld með þeim upplýsingum á helstu komustöðum til landsins.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra.
Sjávarútvegsráðherra boðaður á fund atvinnuveganefndar
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, hefur óskað eftir því að sjávarútvegsráðherra komi fyrir atvinnuveganefnd og ræði meðal annars afleiðingar Samherjamálsins á önnur íslensk fyrirtæki og greinina í heild sinni.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None