Búið að ná „sögulegu“ samkomulagi um kjarnorkumál Írana

h_52054386-1.jpg
Auglýsing

Búið er að ná sam­komu­lagi um tak­mörkun á kjarn­orku­á­ætlun Írana eftir margra ára samn­inga­við­ræð­ur. Kjarn­orku­eft­ir­lits­menn frá Sam­ein­uðu þjóð­unum munu fá víð­tækan aðgang að Íran sam­kvæmt sam­komu­lag­inu og í stað­inn verður ein­hverjum alþjóð­legum við­skipta­þving­unum gegn land­inu aflétt. ­Samn­ing­ur­inn kveður á um að Íranar hægi á kjarn­orku­á­ætlun sinni, dragi úr auðgun úrans og lofi að smíða ekki kjarn­orku­sprengj­ur.

Búist er við því að greint verði frekar frá inni­haldi sam­komu­lags­ins síðar í dag.

Utan­rík­is­mála­stjóri Evr­ópu­sam­bands­ins, Feder­ica Mog­her­ini, segir sam­komu­lagið vera von­ar­glætu fyrir allan heim­inn. „Þetta er ákvörðun sem getur opnað nýjan kafla í alþjóða­sam­skipt­u­m.“ Ut­an­rík­is­ráð­herra Írans, Mohammad Javad Zarif, tók í sama streng, sagði að nú opn­að­ist nýr kafli vonar og að sam­komu­lagið sé sögu­legt. Ban Ki-moon, fram­kvæmda­stjóri Sam­ein­uðu þjóð­anna, fagn­aði sam­komu­lag­inu líka. Hann von­ist til þess og trúi því að þetta sam­komu­lag muni hafa jákvæð áhrif á sam­skipti og örygg­is­mál í Mið­aust­ur­lönd­um. Þetta gæti því orðið mik­il­vægt inn­legg til að tryggja frið og stöð­ug­leika. Barack Obama Banda­ríkja­for­seti mun tjá sig um málið klukkan 11 að íslenskum tíma.

Auglýsing

Benja­min Net­anja­hú, for­sæt­is­ráð­herra Ísra­els, hefur for­dæmt sam­komu­lagið og segir það slæmt á sögu­legan mæli­kvarða. Nú fái Íranir auð­velda leið til þess að fara að fram­leiða kjarn­orku­vopn og það muni fjár­magn flæða inn til lands­ins. Hann hefur hins vegar fengið á sig gagn­rýni inn­an­lands fyrir að hafa mis­tek­ist algjör­lega í sínum sam­skiptum og samn­inga­við­ræð­um.

Íranar hafa alltaf sagt að kjarn­orku­á­ætlun þeirra sé frið­sömu og ekki til þess að smíða kjarn­orku­sprengj­ur.

Samn­inga­við­ræð­urnar milli Banda­ríkj­anna, Bret­lands, Frakk­lands, Kína, Rúss­lands og Þýska­lands ann­ars vegar og Írans hins vegar hófust árið 2006.

 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Gunnþór B. Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar.
Samherja-blokkin bætir enn við sig kvóta – heldur nú á 17,5 prósent
Útgerð í eigu Síldarvinnslunnar hefur keypt aðra útgerð sem heldur á 0,36 prósent af heildarkvóta. Við það eykst aflahlutdeild þeirra útgerðarfyrirtækja sem tengjast Samherjasamstæðunni um sama hlutfall.
Kjarninn 26. október 2020
Björn Gunnar Ólafsson
Uppskrift að verðbólgu
Kjarninn 26. október 2020
Flóttafólk mótmælti í mars á síðasta ári.
Flóttafólk lýsir slæmum aðstæðum í búðunum á Ásbrú
Flóttafólk segir Útlendingastofnun hafa skert réttindi sín og frelsi með sóttvarnaaðgerðum. Stofnunin segir þetta misskilning og að sótt­varna­ráð­staf­anir mæl­ist eðli­lega mis­vel fyrir. Hún geri sitt besta til að leiðrétta allan misskilning.
Kjarninn 26. október 2020
Aðalbygging Háskóla Íslands
Sögulegur fjöldi nemenda í HÍ
Skráðum nemendum í Háskóla Íslands fjölgaði um tæplega 2 þúsund á einu ári. Aldrei hafa jafnmargir verið skráðir við skólann frá stofnun hans.
Kjarninn 26. október 2020
Frystitogarinn Júlíus Geirmundsson. Einnig kallaður Júllinn.
Lögreglurannsókn hafin vegna COVID-smita á frystitogaranum
Ákveðið hefur verið að hefja lögreglurannsókn vegna atburða í kjölfar smitanna á Júlíusi Geirmundssyni. Enginn hefur stöðu sakbornings þessa stundina.
Kjarninn 26. október 2020
Kristbjörn Árnason
Þetta er ekki bara harka og grimmd, heldur sérstök heimska.
Leslistinn 26. október 2020
Heiðar Guðjónsson forstjóri Sýnar
Sýn vill ekki upplýsa um hugsanlega kaupendur farsímainnviða
Fjarskiptafyrirtækið segir að trúnaður ríki yfir samningaviðræðum um kaup á óvirkum farsímainnviðum kerfisins en að frekari upplýsingar verði gefnar fljótlega.
Kjarninn 26. október 2020
Þórður Snær Júlíusson
Þegar samfélagslegt skaðræði skreytir sig með samfélagslegri ábyrgð
Kjarninn 26. október 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None