Búið að ná „sögulegu“ samkomulagi um kjarnorkumál Írana

h_52054386-1.jpg
Auglýsing

Búið er að ná sam­komu­lagi um tak­mörkun á kjarn­orku­á­ætlun Írana eftir margra ára samn­inga­við­ræð­ur. Kjarn­orku­eft­ir­lits­menn frá Sam­ein­uðu þjóð­unum munu fá víð­tækan aðgang að Íran sam­kvæmt sam­komu­lag­inu og í stað­inn verður ein­hverjum alþjóð­legum við­skipta­þving­unum gegn land­inu aflétt. ­Samn­ing­ur­inn kveður á um að Íranar hægi á kjarn­orku­á­ætlun sinni, dragi úr auðgun úrans og lofi að smíða ekki kjarn­orku­sprengj­ur.

Búist er við því að greint verði frekar frá inni­haldi sam­komu­lags­ins síðar í dag.

Utan­rík­is­mála­stjóri Evr­ópu­sam­bands­ins, Feder­ica Mog­her­ini, segir sam­komu­lagið vera von­ar­glætu fyrir allan heim­inn. „Þetta er ákvörðun sem getur opnað nýjan kafla í alþjóða­sam­skipt­u­m.“ Ut­an­rík­is­ráð­herra Írans, Mohammad Javad Zarif, tók í sama streng, sagði að nú opn­að­ist nýr kafli vonar og að sam­komu­lagið sé sögu­legt. Ban Ki-moon, fram­kvæmda­stjóri Sam­ein­uðu þjóð­anna, fagn­aði sam­komu­lag­inu líka. Hann von­ist til þess og trúi því að þetta sam­komu­lag muni hafa jákvæð áhrif á sam­skipti og örygg­is­mál í Mið­aust­ur­lönd­um. Þetta gæti því orðið mik­il­vægt inn­legg til að tryggja frið og stöð­ug­leika. Barack Obama Banda­ríkja­for­seti mun tjá sig um málið klukkan 11 að íslenskum tíma.

Auglýsing

Benja­min Net­anja­hú, for­sæt­is­ráð­herra Ísra­els, hefur for­dæmt sam­komu­lagið og segir það slæmt á sögu­legan mæli­kvarða. Nú fái Íranir auð­velda leið til þess að fara að fram­leiða kjarn­orku­vopn og það muni fjár­magn flæða inn til lands­ins. Hann hefur hins vegar fengið á sig gagn­rýni inn­an­lands fyrir að hafa mis­tek­ist algjör­lega í sínum sam­skiptum og samn­inga­við­ræð­um.

Íranar hafa alltaf sagt að kjarn­orku­á­ætlun þeirra sé frið­sömu og ekki til þess að smíða kjarn­orku­sprengj­ur.

Samn­inga­við­ræð­urnar milli Banda­ríkj­anna, Bret­lands, Frakk­lands, Kína, Rúss­lands og Þýska­lands ann­ars vegar og Írans hins vegar hófust árið 2006.

 

Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Veiran skekur markaði
Ótti við að kórónaveiran muni valda miklum efnahagslegum vandamálum, eins og hún hefur nú þegar gert í Kína, virðist hræða markaði um allan heim. Þeir einkenndust af röðum tölum lækkunar í dag.
Kjarninn 24. febrúar 2020
Harvey Weinstein
Harvey Weinstein fundinn sekur
Kviðdómur í New York hefur sakfellt Harvey Weinstein fyrir kynferðisbrot.
Kjarninn 24. febrúar 2020
Rauður dagur í kauphöllinni – Icelandair féll um tæp níu prósent
Heildarvirði félaga sem skráð eru á íslenskan hlutabréfamarkað dróst saman um tugi milljarða í dag.
Kjarninn 24. febrúar 2020
Guðmundur Guðmundsson
Ef ekki núna, hvenær þá?
Kjarninn 24. febrúar 2020
Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn samþykkja verkfall
Meirihluti félagsmanna í Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hefur samþykkt boðun verkfallsaðgerða.
Kjarninn 24. febrúar 2020
Ísland áfram á gráa listanum eftir febrúarfund FATF – Getum næst losnað í júní
Ísland losnaði ekki af gráum lista samtakanna FATF um þau ríki sem eru með ónógar varnir gegn peningaþvætti, þegar aðildarríki þeirra funduðu í lok síðustu viku. Næsta tækifæri til að losna af listanum er í júní.
Kjarninn 24. febrúar 2020
Samninganefnd Eflingar
Samninganefnd Eflingar segist reiðubúin að ganga nú þegar til viðræðna
Samninganefnd Eflingar lýsir sig reiðubúna til að ganga nú þegar til viðræðna við samninganefnd Reykjavíkurborgar á „þeim breyttu forsendum sem Efling telur að opinberar yfirlýsingar borgarinnar fyrir helgi hafi skapað.“
Kjarninn 24. febrúar 2020
Telur að rannsókn á fjárfestingarleið verði að vera „ítarleg og heildstæð“
Skattrannsóknarstjóri gat ekki rannsakað gögn sem embættið fékk fyrir um fjórum árum um þá sem nýttu sér fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands með tæmandi hætti. Ástæðan var mannekla og annir við önnur verkefni.
Kjarninn 24. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None