Enn ein skotárásin á skóla í Bandaríkjunum - Einn látinn og þrír særðir

h_51830580-1.jpg
Auglýsing

Einn er lát­inn og þrír særðir eftir skotárás á Háskól­ann í Arizona, en í honum eru 25 þús­und nem­end­ur. Deilur milli tveggja hópa innan skól­ans stig­mögn­uð­ust, á bíl­stæði á háskóla­svæð­inu, þar til átján ára gam­all piltur dró upp byssu, skaut einn til bana og særði þrjá. Lög­regla hand­tók hann skömmu síð­ar, eftir að hann gafst upp þar sem  hann var umkringdur lög­reglu­mönn­um.

For­seti skól­ans, Rita Cheng, segir að til­vikið sé ein­angrað og að skóla­hald verði áfram eins og ekk­ert hafi í skorist.  Sorg sé í hjörtum allra þeirra sem séu í skól­an­um, segir í frétta breska rík­is­út­varps­ins BBC.

Í síð­ustu viku skaut byssu­maður níu til bana í skól­an­um Umpqua Comm­unity Col­lege í Oregon ríki áður en hann tók líf sitt, eftir skot­bar­daga við lög­reglu. Hann hafði lengi glímt við geð­sjúk­dóma en átti safn af byssum, sem hann hafði orðið sér út um með lög­legum hætti.

Auglýsing

Barack Obama, for­seti Banda­ríkj­anna, hyggst heim­sækja skóla­svæðið í Oregon á næst­unni, en hann hefur kallað eftir því, að byssu­lög­gjöf­inni verði breytt í Banda­ríkj­un­um, til þess að vinna gegnum ótrú­legum fjölda skotárása.

https://www.youtu­be.com/watch?v=6wHrpspY9xI

Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Eigið fé Landsvirkjunar aukist um 34 milljarða á þremur árum
Samanlagt eigið fé þriggja stærstu ríkisfyrirtækjanna nemur nú um 700,7 milljörðum króna.
Kjarninn 28. febrúar 2020
EVE Fanfest frestað vegna COVID-19 veirunnar
Hátíðin hefur verið lykilatburður í markaðsstarfi CCP undanfarin ár.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Stefán Jón Hafstein
Elliðaárdalur: Góð tillaga
Kjarninn 28. febrúar 2020
Þórður Snær og Magnús Halldórsson
Þórður Snær og Magnús tilnefndir til Blaðamannaverðlauna Íslands
Dómnefnd Blaðamannaverðlauna hefur ákveðið tilnefningar sínar í öllum fjórum flokkum verðlaunanna en þau verða afhent eftir viku.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Fyrsta tilfelli COVID-19 kórónuveiru greinist á Íslandi
Íslenskur karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið færður í einangrun á Landspítala eftir að sýni úr honum reyndist jákvætt fyrir nýju kórónuveirunni, COVID-19.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Skipa sérstakan stýrihóp um samfélagsleg og hagræn viðbrögð við Covid-19 veirunni
Stýrihópurinn mun leggja mat á stöðuna og nauðsynleg samfélagsleg og efnahagsleg viðbrögð á hverjum tíma.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Landsvirkjun hagnaðist um 13,6 milljarða króna í fyrra
Lágt álverð á heimsmarkaði, sem tryggir minni tekjur af raforkusölu til stærsta viðskiptavinar Landsvirkjunar, og stöðvum á kerskála Rio Tinto í Straumsvík, drógu úr hagnaði Landsvirkjunar í fyrra. Eigið fé ríkisfyrirtækisins er um 271 milljarður króna.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Hjördís Björk Hákonardóttir
Málsvörn dómskerfis – sjálfstæði dómstóla og traust til þeirra
Kjarninn 28. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None