Enn ein skotárásin á skóla í Bandaríkjunum - Einn látinn og þrír særðir

h_51830580-1.jpg
Auglýsing

Einn er lát­inn og þrír særðir eftir skotárás á Háskól­ann í Arizona, en í honum eru 25 þús­und nem­end­ur. Deilur milli tveggja hópa innan skól­ans stig­mögn­uð­ust, á bíl­stæði á háskóla­svæð­inu, þar til átján ára gam­all piltur dró upp byssu, skaut einn til bana og særði þrjá. Lög­regla hand­tók hann skömmu síð­ar, eftir að hann gafst upp þar sem  hann var umkringdur lög­reglu­mönn­um.

For­seti skól­ans, Rita Cheng, segir að til­vikið sé ein­angrað og að skóla­hald verði áfram eins og ekk­ert hafi í skorist.  Sorg sé í hjörtum allra þeirra sem séu í skól­an­um, segir í frétta breska rík­is­út­varps­ins BBC.

Í síð­ustu viku skaut byssu­maður níu til bana í skól­an­um Umpqua Comm­unity Col­lege í Oregon ríki áður en hann tók líf sitt, eftir skot­bar­daga við lög­reglu. Hann hafði lengi glímt við geð­sjúk­dóma en átti safn af byssum, sem hann hafði orðið sér út um með lög­legum hætti.

Auglýsing

Barack Obama, for­seti Banda­ríkj­anna, hyggst heim­sækja skóla­svæðið í Oregon á næst­unni, en hann hefur kallað eftir því, að byssu­lög­gjöf­inni verði breytt í Banda­ríkj­un­um, til þess að vinna gegnum ótrú­legum fjölda skotárása.

https://www.youtu­be.com/watch?v=6wHrpspY9xI

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þórólfur Matthíasson
Af sykurpúðum
Kjarninn 6. ágúst 2020
Alma Möller, landlæknir.
Alma: Tækifærið er núna
Hópsýkingar munu halda áfram að koma upp hér á landi. „Við verðum að vera undir það búin að horfa upp á þetta næstu mánuði alla vega,“ segir sóttvarnalæknir. Landlæknir sagði að núna væri tækifærið til að kveða niður það smit sem hér er í gangi.
Kjarninn 6. ágúst 2020
Þórólfur Guðnason og Alma Möller.
„Þannig mun okkur takast að koma okkur út úr þessu COVID-fári“
Sóttvarnalæknir hefur sent heilbrigðisráðherra minnisblað þar sem hann leggur til að landamæraskimun verði haldið áfram með sama hætti og verið hefur. Hann ítrekar mikilvægi persónulegra sóttvarna, skimunar og að beita einangrun og sóttkví.
Kjarninn 6. ágúst 2020
Fordæma aðgerðir Icelandair í kjaraviðræðum
Norræna flutningamannasambandið sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem það fordæmir aðgerðir Icelandair í nýlegum kjarasamningaviðræðum. Samtökin segja þrýsting á stéttarfélög í formi hótana ekki leysa rekstrarvandann sem upp er kominn vegna COVID-19.
Kjarninn 6. ágúst 2020
Rannsóknir hafa sýnt, án nokkurs vafa, að andlitsgrímur geta komið í veg fyrir COVID-19-smit á milli einstaklinga. Grímurnar gera þó mest gagn við ákveðnar aðstæður og þær þarf að nota á réttan hátt.
„Stutta svarið er já“ – grímur geta komið í veg fyrir smit
Rannsóknir hafa sýnt, án nokkurs vafa, að andlitsgrímur geta komið í veg fyrir COVID-19-smit á milli einstaklinga. Þetta skrifar Jón Magnús Jóhannesson, deildarlæknir á Landspítala, í nýju svari á Vísindavefnum.
Kjarninn 6. ágúst 2020
Smitum fjölgar enn – 97 í einangrun
Fjögur ný innanlandssmit af kórónuveirunni greindust hér á landi í gær og 97 manns eru nú með COVID-19 og í einangrun.
Kjarninn 6. ágúst 2020
Þórður Snær Júlíusson
Það er komið að pólitíkinni
Kjarninn 6. ágúst 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – Naratímabilið 2: Keisaraynjan ósigrandi
Kjarninn 6. ágúst 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None