Flestir tilbúnir að skipta á lottómiðum

lotto_merki_rgb.jpg
Auglýsing

Hvernig bregst fólk við þegar það er beðið um að skipta á lottó-mið­um? Út á það gekk til­raunin í síð­asta þætti af Ferð til fjár á RÚV. Haukur Freyr Gylfa­son aðjúnkt við Háskól­ann í Reykja­vík og sér­legur til­raun­ar­maður Ferðar til fjár, hélt í Happa­húsið í Kringl­unni og bað fólk um að skipta á lottómiða sem það hafði keypt skömmu áður á öðrum eins miða – nema með öðrum tölum auð­vit­að.

Haukur Freyr Gylfason, aðjúnkt við HR. Haukur Freyr Gylfa­son, aðjúnkt við HR.

Til­raunin varpar ljósi á hvort fólk hugsi mikið um þá eft­ir­sjá sem gæti fylgt því að skipta á vinn­ings­miða. Fram kom í þætt­inum að þeir sem láta hræðslu og eft­ir­sjá hafa mikil áhrif á sig bregð­ast seinna við en aðr­ir. Það getur til dæmis haft áhrif í hluta­bréfa­við­skipt­um.

Auglýsing

Viltu skipta?

Við­brögð miða-­eig­enda voru mis­jöfn þegar við báðum þá um að skipta á miðum við okk­ur. Flestir sögðu þó já, en örfáir vildu hrein­lega ekki taka séns­inn. Það gæti tekið á ef við myndum vinna á mið­ann þeirra.Árna Hjart­ar­syni, lottó-­kaup­anda í Kringl­unni, fannst til að mynda ekk­ert mál að skipta um miða. „Ég sé að þú hefur ekki trú á þessum miða. Þá verð ég að láta þig hafa annan sem er betri,“ sagði hann. Aðrir sögðu nei, það yrði sárt að sjá vinn­ing­inn fara annað á mið­ann sem þau höfðu í hönd­un­um.Nið­ur­stöður þess­arar fjórðu til­raunar Ferðar til fjár eru þær að sumir forð­ast eft­ir­sjá eins og heitan eld­inn og vildu alls ekki skipta, á meðan öðrum fannst það lítið mál. Hugsa flestir Íslend­ingar lítið um mögu­lega eft­ir­sjá og bregð­ast skjótt við aðstæð­um?Fyrri til­raun­ir:Verð­vit­und ábóta­vant.Syk­ur­púða­til­raunin.Hefur hegðun ann­arra áhrif á hegðun þína?Kjarn­inn og Stofnun um fjár­mála­læsi hafa tekið höndum saman og munu fjalla ítar­lega um heim­il­is­fjár­mál sam­hliða þátt­unum Ferð til fjár, sem sýndir verða á RÚV næstu vik­ur. Mark­mið­ið: Að stuðla að betra fjár­mála­læsi hjá lands­mönn­um! Næsti þáttur er á dag­skrá fimmtu­dag­inn 12. febr­ú­ar. Fylgstu með á Face­book-­síðu Ferðar til fjár.ferd-til-fjar_bordi

Höskuldur H. Ólafsson hringir bjöllunni frægu við upphaf viðskipta með bréf í Arion banka fyrir einu ári.
Fyrir einu ári síðan: Arion banki skráður á markað
Á þessum degi fyrir einu ári síðan, þann 15. júní 2018, voru bréf í Arion banka tekin til viðskipta í Kauphöll Íslands. Hann varð þar með fyrsti íslenski bankinn til að verða skráður á markað eftir bankahrunið í október 2008.
Kjarninn 15. júní 2019
Sigurður Hlöðversson
Makríll á leið í kvóta – Eftir höfðinu dansa limirnir
Kjarninn 15. júní 2019
Margrét Tryggvadóttir
Hver skapaði skrímslið?
Leslistinn 15. júní 2019
Tíðavörur loks viðurkenndar sem nauðsyn
Alþingi samþykkti á dögunum að lækka virðisaukaskatt á tíðavörum úr efra skattþrepi í neðra. Ákvörðunin kemur í kjölfar þess að konur hafa á síðustu árum vakið athygli á því að það skjóti skökku við að skattleggja ekki tíðavörur sem nauðsynjavörur.
Kjarninn 15. júní 2019
Órói í stjórnmálum haggar varla fylgi stjórnmálablokka
Meirihluti stjórnarandstöðunnar mælist nú með meira fylgi en stjórnarflokkarnir þrír, frjálslyndu miðjuflokkarnir hafa sýnt mikinn stöðugleika í könnunum um langt skeið og fylgi Miðflokksins haggast varla þrátt fyrir mikla fyrirferð.
Kjarninn 15. júní 2019
Wikileaks: Blaðamennska í almannaþágu eða glæpur?
Julian Assange, stofnandi Wikileaks, á í hættu á að vera framseldur til Bandaríkjanna þar sem hann gæti átt yfir höfði sér 175 ár í fangelsi verði hann fundinn sekur.
Kjarninn 15. júní 2019
Segir forystu Sjálfstæðisflokksins vera sama um vilja flokksmanna
Stríð Davíðs Oddssonar og Morgunblaðsins sem hann stýrir við Sjálfstæðisflokkinn heldur áfram á síðum blaðsins í dag. Þar gagnrýnir hann forystu flokksins harkalega og bætir í gagnrýni sína vegna þriðja orkupakkans.
Kjarninn 15. júní 2019
Nýliðunarbrestur veldur Hafró áhyggjum
Hlýnun sjávar í íslenskri lögsögu er einn áhrifaþátturinn sem Hafró fylgist grannt með.
Kjarninn 14. júní 2019
Meira úr sama flokkiFréttir
None