Flestir tilbúnir að skipta á lottómiðum

lotto_merki_rgb.jpg
Auglýsing

Hvernig bregst fólk við þegar það er beðið um að skipta á lottó-mið­um? Út á það gekk til­raunin í síð­asta þætti af Ferð til fjár á RÚV. Haukur Freyr Gylfa­son aðjúnkt við Háskól­ann í Reykja­vík og sér­legur til­raun­ar­maður Ferðar til fjár, hélt í Happa­húsið í Kringl­unni og bað fólk um að skipta á lottómiða sem það hafði keypt skömmu áður á öðrum eins miða – nema með öðrum tölum auð­vit­að.

Haukur Freyr Gylfason, aðjúnkt við HR. Haukur Freyr Gylfa­son, aðjúnkt við HR.

Til­raunin varpar ljósi á hvort fólk hugsi mikið um þá eft­ir­sjá sem gæti fylgt því að skipta á vinn­ings­miða. Fram kom í þætt­inum að þeir sem láta hræðslu og eft­ir­sjá hafa mikil áhrif á sig bregð­ast seinna við en aðr­ir. Það getur til dæmis haft áhrif í hluta­bréfa­við­skipt­um.

Auglýsing

Viltu skipta?

Við­brögð miða-­eig­enda voru mis­jöfn þegar við báðum þá um að skipta á miðum við okk­ur. Flestir sögðu þó já, en örfáir vildu hrein­lega ekki taka séns­inn. Það gæti tekið á ef við myndum vinna á mið­ann þeirra.Árna Hjart­ar­syni, lottó-­kaup­anda í Kringl­unni, fannst til að mynda ekk­ert mál að skipta um miða. „Ég sé að þú hefur ekki trú á þessum miða. Þá verð ég að láta þig hafa annan sem er betri,“ sagði hann. Aðrir sögðu nei, það yrði sárt að sjá vinn­ing­inn fara annað á mið­ann sem þau höfðu í hönd­un­um.Nið­ur­stöður þess­arar fjórðu til­raunar Ferðar til fjár eru þær að sumir forð­ast eft­ir­sjá eins og heitan eld­inn og vildu alls ekki skipta, á meðan öðrum fannst það lítið mál. Hugsa flestir Íslend­ingar lítið um mögu­lega eft­ir­sjá og bregð­ast skjótt við aðstæð­um?Fyrri til­raun­ir:Verð­vit­und ábóta­vant.Syk­ur­púða­til­raunin.Hefur hegðun ann­arra áhrif á hegðun þína?Kjarn­inn og Stofnun um fjár­mála­læsi hafa tekið höndum saman og munu fjalla ítar­lega um heim­il­is­fjár­mál sam­hliða þátt­unum Ferð til fjár, sem sýndir verða á RÚV næstu vik­ur. Mark­mið­ið: Að stuðla að betra fjár­mála­læsi hjá lands­mönn­um! Næsti þáttur er á dag­skrá fimmtu­dag­inn 12. febr­ú­ar. Fylgstu með á Face­book-­síðu Ferðar til fjár.ferd-til-fjar_bordi

Íslendingar eyddu minna erlendis
Í júlí var mesti samdráttur í kortaveltu Íslendinga erlendis síðan í október 2009, alls dróst veltan saman um 5,3 prósent. Færri brottfarir Íslendinga í kjölfar falls WOW air skýra að hluta til samdráttinn.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Stefán Ólafsson
Verðbólguskot gengur yfir
Kjarninn 22. ágúst 2019
Pólverjar rjúfa 20 þúsund íbúa múrinn á Íslandi
Pólskum ríkisborgurum fjölgaði hér á landi um 5 prósent á átta mánuðum.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Hörður Arnarson
Hið rétta um raforkuverð til stórnotenda
Kjarninn 22. ágúst 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Leggur til að Bretland gerist tímabundið aðili að EES-samningnum
Formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra telur að Bretar muni blómstra eftir útgöngu úr Evrópusambandinu.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Vilja koma í veg fyrir að almannaheillafélög verði misnotuð
Nýr fræðslubæklingur hefur verið gefinn út sem beinist að því að fræða almannaheillafélög um góða stjórnarhætti til að koma í veg fyrir að starfsemi þeirra sé misnotuð.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Raunlækkun á fasteignaverði síðustu 12 mánuði
Tólf mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu náði rúmlega átta ára lágmarki í júlí þegar hún mældist einungis 2,93 prósent. Á sama tíma mældist tólf mánaða verðbólga 3,1 prósent.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Hreiðar Már Sigurðsson við meðferð CLN-málsins í héraði í sumar. Þar voru allir sakborningar sýknaðir.
CLN-málinu áfrýjað til Landsréttar
Hinu svokallaða CLN-máli gegn æðstu stjórnendum Kaupþings hefur verið áfrýjað til Landsréttar. Málið hefur flækst fram og til baka í dómskerfinu árum saman og búið er að greiða til baka hluta þeirra fjármuna sem taldir voru tapaðir.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiFréttir
None