Forsætisráðherra segir skattahækkanir koma til greina til að spyrna gegn verðbólgu

15377657853_2d6e3e826f_c.jpg
Auglýsing

Sig­mundur Davíð Gunn­laugs­son, for­sæt­is­ráð­herra, segir koma til greina að ráð­ast í skatta­hækk­anir á almenn­ing og fyr­ir­tæki í land­inu til að spyrna gegn þenslu og verð­bólgu. Þetta sagði for­sæt­is­ráð­herra í útvarps­þætt­inum Sprengisandi á Bylgj­unni í dag. Skatta­hækk­anir séu ein af fáum aðgerðum stjórn­valda ­sem hægt sé að grípa til ef veru­legar launa­hækk­anir ógna stöð­ug­leik­an­um.

„Ég er ekki að boða þetta, ég er bara að segja að ef við horfum fram á veru­lega verð­bólgu þá mun auð­vitað þurfa að bæta kjör öryrkja, það þarf að auka bætur til sam­ræmis við verð­lags­þró­un. [...] Ef verð­bólga fer af stað þá felur það í sér auk­inn kostnað hjá rík­inu í mjög stórum liðum eins og í almanna­trygg­inga­kerf­inu, sem þýðir ein­fald­lega að ríkið þarf meiri tekj­ur,“ sagði Sig­mundur Davíð í útvarps­við­tal­in­u. „Um leið þarf ríkið að hafa hamlandi áhrif á verð­bólg­una, frekar en að ýta frekar undir hana.“

Sig­mundur Davíð ítrek­aði að þetta væri ein­ung­is ein af þeim aðgerðum sem væri til skoð­unar hjá stjórn­völd­um. „Þetta er bara ein af þeim aðgerðum sem menn líta til og hafa gert í gegnum tíð­ina til að bregð­ast við þenslu. Seðla­bank­inn seg­ist muna þurfa hækka vexti, hlut­verk rík­is­valds­ins að öðru leyti við þessar aðstæður hefur yfir­leitt verið að hækka skatta og gjöld frekar en hitt til að ná jafn­vægi aftur í hag­kerf­in­u.“

Auglýsing

Þá sagði for­sæt­is­ráð­herra að lok­um: „Ég er ekki að boða þetta og ég vona svo sann­ar­lega að það verði samið á þann hátt að aðkoma rík­is­ins geti falist í því að auka enn á ráð­stöf­un­ar­tekjur og auka enn á kaup­mátt­inn, en ein af fáum leiðum sem stjórn­völd hafa til að bregð­ast við þenslu í efna­hags­líf­inu eru skatta­hækk­an­ir.“

Seðlabankafólk ræddi um Facebook gjaldmiðilinn
Seðlabankastjóri Bandaríkjanna, Jerome Powell, segir að rafmyntin sem Facebook ætlar að setja í loftið á næsta ári hafi komið til umræðu innan Seðlabanka Bandaríkjanna.
Kjarninn 19. júní 2019
Raunhækkun fasteigna lítil sem engin þessi misserin
Vorið 2017 mældist fasteignaverðshækkun 23,5 prósent.
Kjarninn 19. júní 2019
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata.
Heildarendurskoðun lögræðislaga samþykkt
Þingsályktunartilllaga þar sem mælst er til að heild­ar­end­ur­skoðun lög­ræð­islaga fari fram og að kosin verði til þess sér­nefnd þing­manna hefur verið samþykkt á Alþingi. Þingflokksformaður Pírata getur ekki beðið eftir því að hefjast handa.
Kjarninn 19. júní 2019
Höfuðstöðvar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna eru í Húsi verslunarinnar.
Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna segir vexti hafa verið orðna „óeðlilega“ lága
Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna segist það ekki samræmast skyldu sinni að taka hagsmuni 3.700 lántaka með breytileg verðtryggð lán fram yfir hagsmuni allra sjóðsfélaga. Hún segir yfirlýsingar um einvörðungu hækkun vaxta byggja á veikum grunni.
Kjarninn 19. júní 2019
FME minnir á kröfur sem gerðar eru til lífeyrissjóða
VR hyggst gera breytingar á skipan stjórnar Lífeyrissjóðs verslunarmanna.
Kjarninn 19. júní 2019
Jafnréttisnefnd KÍ mótmælir málflutningi kennara
Jafnréttisnefnd Kennarasambands Íslands hefur sent frá sér ályktun þar sem málflutningi grunnskólakennara um falskar ásakanir nemenda um meint ofbeldi kennara er mótmælt.
Kjarninn 19. júní 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson
Að breyta samfélagi
Kjarninn 19. júní 2019
Sarkozy ákærður fyrir spillingu og mútuþægni
Fyrrum forseti Frakklands er ákærður fyrir að hafa þegið fjármagn frá Gaddafi, fyrrum forseta Líbíu.
Kjarninn 19. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None