Karolina Fund: Lára Rúnars hættir aldrei að leita að því besta í sér

6e8f8d2c407fa162ce118e02d466be92.jpg
Auglýsing

Tón­list­ar­konan Láru Rún­ars er að vinna að útgáfu sinnar fimmtu plötu Þel. Fyrstu plöt­una gaf hún út rúm­lega tví­tug og segir sjálf að ýmis­legt hafi breyst síð­an. „Núna er til­veran full af skríkj­andi börnum og óhreinu taui en stundum er hún flókin eins og hún var þegar ég var tví­tug. Maður er alltaf að takast á við alls­konar krefj­andi hluti og sem betur fer hættir maður aldrei að leita að því besta í sjálfum sér. Á þess­ari plötu held ég áfram að leita og á stöku stað finn ég eitt­hvað en svo heldur ferða­lagið áfram.“

b393c6455a17bd2454a579728d28d875

Hvernig mynd­irðu lýsa tón­list­inni þinni?

Auglýsing

"Þessi plata er alveg sér­stök og ólík fyrri verk­um. Hún er draum­kennd og ævin­týra­leg. Lögin eru til­finn­inga­þrungin en björt. Við Stefán Örn, sem vann hana með mér, lögðum upp með að gera ein­falda plötu en hún end­aði ein­fald­lega marg­slung­in. Það er mikið af fal­legum blást­urs útsetn­ingum á henni og oft byrja lögin rólega en enda í flug­elda­sýn­ingu. Þegar ég sem lög þá er það alltaf lag­línan með ég leita uppi, síðan kemur allt hitt. Tón­listin mín er þannig ævin­týra­lega til­rauna­kennd popptón­list sem gætir áhrifa úr ýmsum átt­um. Það er hægt að tryggja sér ein­tak í for­sölu eða miða á útgáfu­tón­leik­ana mina í Frí­kirkj­unni 4. júní inni á hóp­fjár­mögn­un­ar­síð­unni karolina­fund.com. Þar er ég að safna fyrir útgáf­unni á plöt­unni og eru aðeins 2 dagar eftir og ég verð að ná 100% til að verk­efnið fari af stað."

https://soundclou­d.com/l­ararun­ar­s/rosir

 

Semur í fyrstu per­sónuHvaðan færðu inn­blást­ur?"Inn­blást­ur­inn kemur aðal­lega frá fólki, hvernig það getur haft áhrif á mig. Ég sem oft­ast í fyrstu per­sónu því mér sjálfri finnst per­sónu­leg lög betri en lög sem segja sögu af ein­hverjum öðr­um. En ann­ars sæki ég inn­blástur frá nátt­úr­unni, fjöl­skyld­unni, virð­ing­unni og von­inni. Þegar ég var að semja þessa plötu var ég bæði í kenn­ara­námi í jóga­fræðum og að læra kynja­fræði þannig að ég sótti inn­blástur frá þessum tveimur frá­bæru en ólíku þekk­ing­ar­heim­um."

9548ca9080db9b53740bf62f93d87ea8

Hvaðan kemur nafnið Þel?

"Þel er innsti kjarni og mér fannst það lýsa verk­inu vel. Þetta er fyrsta platan mín sem er ein­göngu sungin á íslensku en árið 2006 gaf ég út plöt­una Þögn, sem var næstum öll sungin á íslensku. Þel og Þögn, Þagn­ar­innar Þel, Þels­ins Þögn. Þetta bara spilar vel sam­an."

Hægt er að skoða verk­efnið nánar og leggja því lið hér.

https://soundclou­d.com/l­ararun­ar­s/l­ararun­ars­svefn­geng­ill

 

 

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur undirritað reglugerð sem markar fyrstu viðbrögð íslenskra stjórnvalda við hinu svokallað Ómíkrón-afbrigði veirunnar.
Síðasta kórónuveiruverk Svandísar að bregðast við „Ómíkrón“
Á sunnudag tekur gildi reglugerð sem felur í sér að þeir sem koma til landsins frá skilgreindum hááhættusvæðum þurfa að fara í tvö PCR-próf með sóttkví á milli. Ómíkrón-afbrigðið veldur áhyggjum víða um heim og líka hjá sóttvarnalækni.
Kjarninn 27. nóvember 2021
Vinstri græn fá sjávarútvegsmálin og Framsókn sest í heilbrigðisráðuneytið
Miklar breytingar verða gerðar á stjórnarráði Íslands, ný ráðuneyti verða til og málaflokkar færðir. Ráðherrarnir verða tólf og sá sem bætist við fellur Framsóknarflokknum í skaut. Vinstri græn stýra sjávarútvegs- og landbúnaðarmálum.
Kjarninn 27. nóvember 2021
Hjalti Hrafn Hafþórsson
Það sem ekki var talað um á COP26
Kjarninn 27. nóvember 2021
Bankastjórar þriggja stærstu banka landsins.
Útlán til heimila hafa aukist en útlán til fyrirtækja dregist saman það sem af er ári
Bankarnir nýttu svigrúm sem var gefið til að takast á við efnahagslegar afleiðingar kórónuveirunnar til að stórauka útlán til íbúðarkaupa. Útlán til fyrirtækja hafa hins vegar dregist saman.
Kjarninn 27. nóvember 2021
Lerbjergskógurinn er nú kominn í eigu og umsjá Danska náttúrusjóðsins.
Danir gripnir kaupæði – „Við stöndum frammi fyrir krísu“
Lerbjergskógurinn mun héðan í frá fá að dafna án mannlegra athafna. Hann er hluti þess lands sem Danir hafa keypt saman til að auka líffræðilegan fjölbreytileika og draga úr áhrifum loftslagsbreytinga.
Kjarninn 27. nóvember 2021
Þolendur kynfæralimlestinga, nauðgana, ofbeldis og fordóma sendir til baka til Grikklands
Tvær sómalskar konur standa nú frammi fyrir því að verða sendar til Grikklands af íslenskum stjórnvöldum og bíða þær brottfarardags. Þær eru báðar þolendur grimmilegs ofbeldis og þarfnast sárlega aðstoðar fagfólks til að vinna í sínum málum.
Kjarninn 27. nóvember 2021
Undirbúa sókn fjárfesta í flesta innviði samfélagsins „til að létta undir með hinu opinbera“
Í nýlegri kynningu vegna fyrirhugaðrar stofnunar á 20 milljarða innviðasjóði er lagt upp með að fjölmörg tækifæri séu í fjárfestingu á innviðum á Íslandi. Það eru ekki einungis hagrænir innviðir heldur líka félagslegir.
Kjarninn 27. nóvember 2021
Bækur spila stórt hlutverk í lífi margra um jólahátíðina.
Rýnt í bækur og stjörnur
Bókahúsið er hlaðvarpsþáttur þar sem rætt er við rithöfunda og ýmsa sem koma að bókaútgáfu. Í sjötta þætti er spjallað um himingeiminn, ný skáldverk og ljóðabækur.
Kjarninn 27. nóvember 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None