90838835639e94f8879c665057829303.jpg
Auglýsing

Til stendur að setja upp enska upp­setn­ingu á verð­launa­út­varps­leik­rit­inu ‘Spor’ eftir Starra Hauks­son, undir nafn­inu ‘Moments’. Teymið sam­anstendur af þeim Sindra Swan, Völu Fann­el, Sigga Hólm, Braga Árna­syni og Aroni Trausta og Maya Lindh. Kjarn­inn hitti Sindra Swan og tók hann tali.

1. Um hvað fjallar verkið ‘Moments'?

'Moments’ fjallar um Andra sem í kjöl­far þungs missis hefur lokað sig af og að því er virð­ist misst allan lífs­vilja. Verkið snertir á þáttum eins og fjöl­skyldu, missi og fyr­ir­gefn­ingu um leið og það afhjúpar varn­ar­leysi sál­ar­innar sem og óstöð­ug­leika til­finn­inga­lífs­ins. Engu að síður er það leitt áfram af und­ir­báru vonar og vænt­um­þykju.

Auglýsing

2. Hvernig varð þessi leik­hópur til?

Af ein­beittum vilja til að skapa list. Leik­list­ar­heim­ur­inn er ekki stór og oft lítið um bita­stæð verk­efni, svo við sköpum okkar eig­in. Einnig þjá­umst við af gríð­ar­legri for­vitni um mann­legt eðli og þar af leið­andi spyrjum við margra spurn­inga með þeim til­gangi að skapa leik­verk sem eru ekki bara skemmti­efni heldur eitt­hvað sem skipt getur sköpum í lífi áhorf­and­ans.Moments | Tea­ser from Simple Life Prod­uct­ions on Vimeo.

Við í Moments-teym­inu erum mest­megnis Íslend­ing­ar, en leik­stjór­inn í þessu verk­efni er sænsk. Við eigum það öll sam­eig­in­legt að við lærðum bæði leik­list og leik­stjórn í sama skól­anum hér erlend­is, The Kogan Academy of Dramatic Arts og mynd­uðum með okkur sterk tengsl á meðan þeim tíma stóð. Leik­hóp­ur­inn sam­anstendur af Step­byStep Prod­uct­ions rekið af Völu Fann­ell Simple Life Prod­uct­ions rekið af Maya Lindh og Sigga Hólm. Verk­efnið kom til þegar Aron Trausti var að leita sér að leik­verk­efni og ‘Spor' eftir Starra Hauks­son kom upp á borð­ið. Hann lagði strax í að þýða það.

3. Hvers vegna London?

London er aðeins sú borg sem það vill svo til að við erum öll í á þessum tíma­punkti - Hér er mikil blanda mis­mun­andi menn­ing­ar­heima og þar af leið­andi mikið af fjöl­breytum tæki­færum í boði fyrir þá sem eru reiðu­búnir að vinna fyrir því. En öll viljum við bæði starfa á heima­slóð sem á erlendri grundu!

4. Verkið tekur á ýmsum til­finn­ing­um. Var eitt­hvað sem kom ykkur á óvart í upp­færsl­unni?

Það sem verkið ber mjög skýrt fram er að það eru alltaf tvær hliðar á öllum mál­um, stundum þrjár. Það er ekk­ert fórn­ar­lamb, það er eng­inn blóra­bög­ull. Við verðum öll að bera ábyrgð á okkar hlut í hvaða máli sem gæti komið upp. Allir gera mis­tök. Eftir það er það bara spurn­ing hvort við getum fyr­ir­gefið öðrum og ekki síð­ur, fyr­ir­gefið sjálfum okk­ur.Verk­efnið er að finna hér.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Málsmeðferð kærunefndar fær falleinkunn hjá Héraðsdómi Reykjavíkur
Kærunefnd útboðsmála er sögð hafa farið á svig við lög og stuðst við vafasama útreikninga er hún komst að þeirri niðurstöðu að rétt væri að óvirkja samning Orku náttúrunnar við Reykjavíkurborg um hraðhleðslustöðvar.
Kjarninn 27. nóvember 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur undirritað reglugerð sem markar fyrstu viðbrögð íslenskra stjórnvalda við hinu svokallað Ómíkrón-afbrigði veirunnar.
Síðasta kórónuveiruverk Svandísar að bregðast við „Ómíkrón“
Á sunnudag tekur gildi reglugerð sem felur í sér að þeir sem koma til landsins frá skilgreindum hááhættusvæðum þurfa að fara í tvö PCR-próf með sóttkví á milli. Ómíkrón-afbrigðið veldur áhyggjum víða um heim og líka hjá sóttvarnalækni.
Kjarninn 27. nóvember 2021
Vinstri græn fá sjávarútvegsmálin og Framsókn sest í heilbrigðisráðuneytið
Miklar breytingar verða gerðar á stjórnarráði Íslands, ný ráðuneyti verða til og málaflokkar færðir. Ráðherrarnir verða tólf og sá sem bætist við fellur Framsóknarflokknum í skaut. Vinstri græn stýra sjávarútvegs- og landbúnaðarmálum.
Kjarninn 27. nóvember 2021
Hjalti Hrafn Hafþórsson
Það sem ekki var talað um á COP26
Kjarninn 27. nóvember 2021
Bankastjórar þriggja stærstu banka landsins.
Útlán til heimila hafa aukist en útlán til fyrirtækja dregist saman það sem af er ári
Bankarnir nýttu svigrúm sem var gefið til að takast á við efnahagslegar afleiðingar kórónuveirunnar til að stórauka útlán til íbúðarkaupa. Útlán til fyrirtækja hafa hins vegar dregist saman.
Kjarninn 27. nóvember 2021
Lerbjergskógurinn er nú kominn í eigu og umsjá Danska náttúrusjóðsins.
Danir gripnir kaupæði – „Við stöndum frammi fyrir krísu“
Lerbjergskógurinn mun héðan í frá fá að dafna án mannlegra athafna. Hann er hluti þess lands sem Danir hafa keypt saman til að auka líffræðilegan fjölbreytileika og draga úr áhrifum loftslagsbreytinga.
Kjarninn 27. nóvember 2021
Þolendur kynfæralimlestinga, nauðgana, ofbeldis og fordóma sendir til baka til Grikklands
Tvær sómalskar konur standa nú frammi fyrir því að verða sendar til Grikklands af íslenskum stjórnvöldum og bíða þær brottfarardags. Þær eru báðar þolendur grimmilegs ofbeldis og þarfnast sárlega aðstoðar fagfólks til að vinna í sínum málum.
Kjarninn 27. nóvember 2021
Undirbúa sókn fjárfesta í flesta innviði samfélagsins „til að létta undir með hinu opinbera“
Í nýlegri kynningu vegna fyrirhugaðrar stofnunar á 20 milljarða innviðasjóði er lagt upp með að fjölmörg tækifæri séu í fjárfestingu á innviðum á Íslandi. Það eru ekki einungis hagrænir innviðir heldur líka félagslegir.
Kjarninn 27. nóvember 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None