Karolina Fund: Safnað fyrir bættu aðgengi fyrir fólk í hjólastólum að bíói

6b000730437a8f0120d465644124ce51.jpg
Auglýsing

Bíó Para­dís vill bæta aðgengi fólks í hjóla­stólum að bíó­in­u. Kjarn­inn ræddi við Hrönn Sveins­dótt­ur, fram­kvæmda­stjóra Bíó Paradís, um söfnun fyrir hinu bættu aðgengi sem nú stendur yfir á Karol­ina Fund. Og ýmis­legt fleira tengt bíó­inu.

Hver er hug­mynda­fræðin á bak­við Bíó Paradís? 

"Bíó Para­dís – Heim­ili kvik­mynd­anna var stofnað árið 2010 af fag­fé­lög­unum í kvik­mynda­gerð og rekur fyrsta og eina kvik­mynda­húsið á menn­ing­ar­legum for­sendum á Íslandi. Til­gangur félags­ins er að efla og styðja við kvik­mynda­menn­ingu og kvik­mynda­fræðslu á Íslandi. Félagið er rekið án hagn­að­ar­sjón­ar­miða, öll stjórn­ar­störf eru unnin í sjálf­boða­vinnu og fjöl­margir kvik­mynda­gerð­ar­menn koma að starfi bíós­ins í sjálf­boða­vinn­u."

Auglýsing

e3f9cb083f5b153803f6197b34da213a

Hvernig bíó­myndir eruð þið að sýna?

"Bíó Para­dís sýnir list­rænar kvik­myndir frá öllum heims­horn­um, klass­ískar mynd­ir, költ mynd­ir, heim­ilda­myndir og stutt­mynd­ir. Bíóið er mjög mik­il­vægur vett­vangur fyrir íslenskt kvik­mynda­efni sem ratar ekki í hin hefð­bundnu afþrey­ing­ar­bíó, einsog heim­ilda­mynd­ir, stutt­mynd­ir, til­rauna­verk og fleira. Einnig sýnir Bíó Para­dís allar íslenskar kvik­myndir með enskum texta. Bíó Para­dís er einnig vett­vangur fyrir kvik­mynda­við­burði á vegum erlendra sendi­ráða, menn­ing­ar­stofn­ana og áhuga­manna­sam­taka.

Húsið hýsir reglu­lega kvik­mynda­dag­skrá í tengslum við ýmsa við­burði í Reykja­vík og félagið rekur tvær kvik­mynda­há­tíð­ir, Alþjóð­lega barna­kvik­mynda­há­tíð og Stock­fish kvik­mynda­há­tíð­ina. Við leggjum líka mikla áherslu á fræðslu og Bíó Para­dís býður uppá kennslu í kvik­mynda­fræðslu fyrir alla grunn­skóla og fram­halds­skóla borg­ar­innar auk fyr­ir­lestra, spurt og svarað og örnám­skeiða með fag­fólki í grein­inn­i. ­Yfir 22.000 leik,- grunn- og fram­halds­skóla­nemar hafa komið í Bíó Para­dís í kvik­mynda­fræðslu."

d94d2339a4d56dcaa3bb59307a085b02

Hver er ykkar helsti mark­hóp­ur?

"Það eru í raun­inni allir lands­menn, því hóp­arnir eru jafn margir og mynd­irnar sem við erum að sýna. Við sögðum einu sinni að bíóið væri fyrir alla á höf­uð­borg­ar­svæð­inu en nú erum við farin að taka fær­an­lega sýn­ing­ar­bún­að­inn okkar hring­inn um landið á vorin og halda bíó­sýn­ing­ar, svo að það hafa fleiri lands­menn tæki­færi til að upp­lifa Bíó Paradís, kvik­mynda­fræðslu og mynd­irnar sem við erum að sýna. Bíó Para­dís er ekki bara list­rænt bíó heldur líka öðru­vísi og skemmti­legt bíó, og við viljum að allir finn­ist þeir vel­komnir og hafi eitt­hvað að sækja í Bíó Para­dís."

ef5d00fb815d6bd00a964ffdedfb6358

Þið voruð að hleypa af stað verk­efni á Karol­ina Fund að bæta aðgengi fatl­aðra að bíó­inu, hvaða hópur stendur að verk­efn­inu og hvernig lýsir það sér?

"Þeir fjöl­mörgu kvik­mynda­gerð­ar­menn sem koma að stjórn og starf­semi bíós­ins í sjálf­boða­vinnu standa á bak við verk­efn­ið, auk vel­gjörð­ar­að­ila eins og verk­fræði­stof­unnar Mann­vits sem hefur aðstoðað okkur við útfærsl­una á þessu. Við erum að vinna í húsi sem er engan veg­inn hannað með aðgengi fatl­aðra í huga, og við höfum lengi vitað að við þyrftum að fara í kostn­að­ar­samar aðgerðir til að breyta því.

Við höfum unnið með fag­að­ilum til þess að gera áætl­anir um að gera húsið aðgengi­legt öll­um, óháð hreyfi­hömlun og höfum stofnað til söfn­unar á Karol­ina fund síð­unni til að fjá­magna þessar breyt­ing­ar. Við vonum að sem flestir geti lagt okkur lið og gert kosta­kaup í leið­inni, því við lofum áfram frá­bærri og fjöl­breyttri dag­skrá í Bíó Para­dís. Það er til dæmis hægt að kaupa bara tvo venju­lega bíómiða á 2.250 kr, klippikort á 4.500 kr. eða árskort á 13.500 kr og styðja þannig verk­efn­ið. Eða þá ger­ast bak­hjarl og vera sér­stakur heið­urs­gestur okk­ar! Það eru mjög góð kaup í þessu og það ættu allir að geta fundið sér skemmti­lega við­burði við sitt hæfi hjá okkur í vet­ur."

Verk­efnið á Karol­ina fund.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Málsmeðferð kærunefndar fær falleinkunn hjá Héraðsdómi Reykjavíkur
Kærunefnd útboðsmála er sögð hafa farið á svig við lög og stuðst við vafasama útreikninga er hún komst að þeirri niðurstöðu að rétt væri að óvirkja samning Orku náttúrunnar við Reykjavíkurborg um hraðhleðslustöðvar.
Kjarninn 27. nóvember 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur undirritað reglugerð sem markar fyrstu viðbrögð íslenskra stjórnvalda við hinu svokallað Ómíkrón-afbrigði veirunnar.
Síðasta kórónuveiruverk Svandísar að bregðast við „Ómíkrón“
Á sunnudag tekur gildi reglugerð sem felur í sér að þeir sem koma til landsins frá skilgreindum hááhættusvæðum þurfa að fara í tvö PCR-próf með sóttkví á milli. Ómíkrón-afbrigðið veldur áhyggjum víða um heim og líka hjá sóttvarnalækni.
Kjarninn 27. nóvember 2021
Vinstri græn fá sjávarútvegsmálin og Framsókn sest í heilbrigðisráðuneytið
Miklar breytingar verða gerðar á stjórnarráði Íslands, ný ráðuneyti verða til og málaflokkar færðir. Ráðherrarnir verða tólf og sá sem bætist við fellur Framsóknarflokknum í skaut. Vinstri græn stýra sjávarútvegs- og landbúnaðarmálum.
Kjarninn 27. nóvember 2021
Hjalti Hrafn Hafþórsson
Það sem ekki var talað um á COP26
Kjarninn 27. nóvember 2021
Bankastjórar þriggja stærstu banka landsins.
Útlán til heimila hafa aukist en útlán til fyrirtækja dregist saman það sem af er ári
Bankarnir nýttu svigrúm sem var gefið til að takast á við efnahagslegar afleiðingar kórónuveirunnar til að stórauka útlán til íbúðarkaupa. Útlán til fyrirtækja hafa hins vegar dregist saman.
Kjarninn 27. nóvember 2021
Lerbjergskógurinn er nú kominn í eigu og umsjá Danska náttúrusjóðsins.
Danir gripnir kaupæði – „Við stöndum frammi fyrir krísu“
Lerbjergskógurinn mun héðan í frá fá að dafna án mannlegra athafna. Hann er hluti þess lands sem Danir hafa keypt saman til að auka líffræðilegan fjölbreytileika og draga úr áhrifum loftslagsbreytinga.
Kjarninn 27. nóvember 2021
Þolendur kynfæralimlestinga, nauðgana, ofbeldis og fordóma sendir til baka til Grikklands
Tvær sómalskar konur standa nú frammi fyrir því að verða sendar til Grikklands af íslenskum stjórnvöldum og bíða þær brottfarardags. Þær eru báðar þolendur grimmilegs ofbeldis og þarfnast sárlega aðstoðar fagfólks til að vinna í sínum málum.
Kjarninn 27. nóvember 2021
Undirbúa sókn fjárfesta í flesta innviði samfélagsins „til að létta undir með hinu opinbera“
Í nýlegri kynningu vegna fyrirhugaðrar stofnunar á 20 milljarða innviðasjóði er lagt upp með að fjölmörg tækifæri séu í fjárfestingu á innviðum á Íslandi. Það eru ekki einungis hagrænir innviðir heldur líka félagslegir.
Kjarninn 27. nóvember 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None