Karolina Fund: Safnað fyrir bættu aðgengi fyrir fólk í hjólastólum að bíói

6b000730437a8f0120d465644124ce51.jpg
Auglýsing

Bíó Para­dís vill bæta aðgengi fólks í hjóla­stólum að bíó­in­u. Kjarn­inn ræddi við Hrönn Sveins­dótt­ur, fram­kvæmda­stjóra Bíó Paradís, um söfnun fyrir hinu bættu aðgengi sem nú stendur yfir á Karol­ina Fund. Og ýmis­legt fleira tengt bíó­inu.

Hver er hug­mynda­fræðin á bak­við Bíó Paradís? 

"Bíó Para­dís – Heim­ili kvik­mynd­anna var stofnað árið 2010 af fag­fé­lög­unum í kvik­mynda­gerð og rekur fyrsta og eina kvik­mynda­húsið á menn­ing­ar­legum for­sendum á Íslandi. Til­gangur félags­ins er að efla og styðja við kvik­mynda­menn­ingu og kvik­mynda­fræðslu á Íslandi. Félagið er rekið án hagn­að­ar­sjón­ar­miða, öll stjórn­ar­störf eru unnin í sjálf­boða­vinnu og fjöl­margir kvik­mynda­gerð­ar­menn koma að starfi bíós­ins í sjálf­boða­vinn­u."

Auglýsing

e3f9cb083f5b153803f6197b34da213a

Hvernig bíó­myndir eruð þið að sýna?

"Bíó Para­dís sýnir list­rænar kvik­myndir frá öllum heims­horn­um, klass­ískar mynd­ir, költ mynd­ir, heim­ilda­myndir og stutt­mynd­ir. Bíóið er mjög mik­il­vægur vett­vangur fyrir íslenskt kvik­mynda­efni sem ratar ekki í hin hefð­bundnu afþrey­ing­ar­bíó, einsog heim­ilda­mynd­ir, stutt­mynd­ir, til­rauna­verk og fleira. Einnig sýnir Bíó Para­dís allar íslenskar kvik­myndir með enskum texta. Bíó Para­dís er einnig vett­vangur fyrir kvik­mynda­við­burði á vegum erlendra sendi­ráða, menn­ing­ar­stofn­ana og áhuga­manna­sam­taka.

Húsið hýsir reglu­lega kvik­mynda­dag­skrá í tengslum við ýmsa við­burði í Reykja­vík og félagið rekur tvær kvik­mynda­há­tíð­ir, Alþjóð­lega barna­kvik­mynda­há­tíð og Stock­fish kvik­mynda­há­tíð­ina. Við leggjum líka mikla áherslu á fræðslu og Bíó Para­dís býður uppá kennslu í kvik­mynda­fræðslu fyrir alla grunn­skóla og fram­halds­skóla borg­ar­innar auk fyr­ir­lestra, spurt og svarað og örnám­skeiða með fag­fólki í grein­inn­i. ­Yfir 22.000 leik,- grunn- og fram­halds­skóla­nemar hafa komið í Bíó Para­dís í kvik­mynda­fræðslu."

d94d2339a4d56dcaa3bb59307a085b02

Hver er ykkar helsti mark­hóp­ur?

"Það eru í raun­inni allir lands­menn, því hóp­arnir eru jafn margir og mynd­irnar sem við erum að sýna. Við sögðum einu sinni að bíóið væri fyrir alla á höf­uð­borg­ar­svæð­inu en nú erum við farin að taka fær­an­lega sýn­ing­ar­bún­að­inn okkar hring­inn um landið á vorin og halda bíó­sýn­ing­ar, svo að það hafa fleiri lands­menn tæki­færi til að upp­lifa Bíó Paradís, kvik­mynda­fræðslu og mynd­irnar sem við erum að sýna. Bíó Para­dís er ekki bara list­rænt bíó heldur líka öðru­vísi og skemmti­legt bíó, og við viljum að allir finn­ist þeir vel­komnir og hafi eitt­hvað að sækja í Bíó Para­dís."

ef5d00fb815d6bd00a964ffdedfb6358

Þið voruð að hleypa af stað verk­efni á Karol­ina Fund að bæta aðgengi fatl­aðra að bíó­inu, hvaða hópur stendur að verk­efn­inu og hvernig lýsir það sér?

"Þeir fjöl­mörgu kvik­mynda­gerð­ar­menn sem koma að stjórn og starf­semi bíós­ins í sjálf­boða­vinnu standa á bak við verk­efn­ið, auk vel­gjörð­ar­að­ila eins og verk­fræði­stof­unnar Mann­vits sem hefur aðstoðað okkur við útfærsl­una á þessu. Við erum að vinna í húsi sem er engan veg­inn hannað með aðgengi fatl­aðra í huga, og við höfum lengi vitað að við þyrftum að fara í kostn­að­ar­samar aðgerðir til að breyta því.

Við höfum unnið með fag­að­ilum til þess að gera áætl­anir um að gera húsið aðgengi­legt öll­um, óháð hreyfi­hömlun og höfum stofnað til söfn­unar á Karol­ina fund síð­unni til að fjá­magna þessar breyt­ing­ar. Við vonum að sem flestir geti lagt okkur lið og gert kosta­kaup í leið­inni, því við lofum áfram frá­bærri og fjöl­breyttri dag­skrá í Bíó Para­dís. Það er til dæmis hægt að kaupa bara tvo venju­lega bíómiða á 2.250 kr, klippikort á 4.500 kr. eða árskort á 13.500 kr og styðja þannig verk­efn­ið. Eða þá ger­ast bak­hjarl og vera sér­stakur heið­urs­gestur okk­ar! Það eru mjög góð kaup í þessu og það ættu allir að geta fundið sér skemmti­lega við­burði við sitt hæfi hjá okkur í vet­ur."

Verk­efnið á Karol­ina fund.

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þorbjörn Guðmundsson
Er íslenska velferðarkerfið ekki lengur griðarstaður þeirra sem minnst hafa?
Kjarninn 11. janúar 2023
Takk fyrir og sjáumst á nýjum miðli á föstudag
Bréf frá ritstjóra Kjarnans vegna sameiningar við Stundina og þess að nýr framsækinn fréttamiðill verður til í lok viku.
Kjarninn 11. janúar 2023
Sverrir Albertsson
Vatn á myllu kölska
Kjarninn 11. janúar 2023
Lögreglumenn standa vörð um gröfurnar í námunni.
Berjast fyrir þorpi á barmi hengiflugs
Lítið þorp í Rínarlöndum Þýskalands er allt komið í eigu kolarisa. Fyrirtækið ætlar sér að mylja niður húsin og stækka kolanámu sína sem þegar þekur um 80 ferkílómetra. Þetta þykir mörgum skjóta skökku við í heimi sem berst við loftslagsbreytingar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu.
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Kjarninn 10. janúar 2023
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
Viðræðum slitið og Efling undirbýr verkfallsaðgerðir
Samtök atvinnulífsins hafa hafnað gagntilboði Eflingar um skammtímakjarasamning, sem kvað á um meiri launahækkanir en SA hefur samið um við aðra hópa á almennum vinnumarkaði til þessa. Efling undirbýr nú verkfallsaðgerðir.
Kjarninn 10. janúar 2023
Palestínski fáninn á lofti í mótmælum í Reykjavík. Ísraelskri lögreglu hefur nú verið fyrirskipað að rífa fánann niður á almannafæri.
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
Kjarninn 10. janúar 2023
Gríðarlega mikil dæling á sandi á sér stað í Landeyjahöfn á hverju ári. Markarfljótið ber hundruð þúsunda tonna af jarðefnum út í sjó og það á til að safnast upp í mynni hafnarinnar.
Vilja sjúga sand af hafsbotni í stórum stíl og flytja út
Eftirspurn eftir íslenskum jarðefnum er gríðarleg ef marka má framkomin áform erlendra stórfyrirtækja um nýtingu þeirra. Vinsældir hafnarinnar í Þorlákshöfn eru samhliða mjög miklar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Meira úr sama flokkiInnlent
None