Kína og Norður-Kórea opna viðskiptastöð á landamærum sínum

kina_nordurkorea.jpg
Auglýsing

Nágranna­ríkin Kína og Norð­ur­-Kórea ætla að opna við­skipta­stöð syðst á landa­mærum sínum í hafn­ar­borg­inni Dandong. Þetta hefur Reuters eftir rík­is­frétta­miðlum í Kína í dag.

Opnun við­skipta­stöðvar milli land­anna er meðal nýj­ustu aðgerða ríkj­anna til að efla efna­hags­leg tengsl þrátt fyrir aukna spennu milli landana að und­an­förnu. Við­skipta­hlið­inu er ætlað að opna í októ­ber en áætl­unin hefur þegar verið sam­þykkt af borg­ar­yf­ir­völdum í Dandong.

„Íbúar á innan við 20 kíló­metra svæði frá landa­mær­unum verður gert kleift að versla toll­frjálst við íbúa í Norð­ur­-Kóreu. Hámarks­dags­verslun eru 8.000 kín­versk júan [um 170.000 íslenskar krón­ur],“ segir í frétt kín­verskrar frétta­veitu.

Auglýsing

Kína er helsta við­skipta­land Norð­ur­-Kóreu sem er ann­ars mjög ein­angrað á alþjóða­vett­vangi. Komm­ún­ista­stjórnin í Sov­ét­ríkj­unum studdi ávallt vel við félaga sína í Norð­ur­-Kóreu en eftir fall Sov­ét­ríkj­anna árið 1990 hefur komm­ún­ista­flokk­ur­inn í Noð­ur­-Kóreu helst leitað til Kína.

Sam­band Kína og Norð­ur­-Kóreu hefur hins vegar stirðnað und­an­farin ár eða síðan Kóreu­menn hófu að gera til­raunir með kjarna­vopn. Sam­ein­uðu þjóð­irnar hafa for­dæmt til­raun­irnar og aðild­ar­lönd hert við­skipta­þving­anir á Norð­ur­-Kóreu. Á sama tíma hefur Kína styrkt tengsl sín við Suð­ur­-Kóreu, sem er fjóprða stærsta hag­svæði í Asíu.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Stjórnmálamenn ræddu um sóttvarnaráðstafanir á þingi í gær.
„Sóttvarnareglur ríkisins eru þunglamalegar og dýrar“
Sjálfstæðisflokkurinn deilir þeim orðum Sigríðar Á. Andersen að opinberar sóttvarnareglur séu „þunglamalegar og dýrar“ á meðan að einstaklingsbundnar sóttvarnir séu áhrifaríkar. Líftölfræðingur segir einstaklingsbundnar aðgerðir ekki duga einar og sér.
Kjarninn 20. október 2020
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri.
Höfuðborgarsvæðið á viðkvæmum tíma í faraldrinum
Íþróttakennsla í skólum á höfuðborgarsvæðinu verður utandyra og verða íþróttahús, sundlaugar og söfn lokuð. Ákvörðunin verður endurskoðuð að viku liðinni.
Kjarninn 20. október 2020
Jóhannes Þór Skúlason er framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar og skrifar undir umsögn þeirra.
Segja forsendur fjárlaga að óbreyttu þegar brostnar vegna landamæraskimunar
Hagsmunasamtök aðila í ferðaþjónustu segja að ef núverandi reglur um tvöfalda skimun á landamærum verði áfram í gildi muni fjöldi erlendra ferðamanna sem heimsæki Ísland árið 2021 aldrei ná að verða 900 þúsund, líkt og forsendur fjárlaga geri ráð fyrir.
Kjarninn 20. október 2020
Sighvatur Björgvinsson
Stjórnarskrárgjafinn – og þú sjálfur
Kjarninn 20. október 2020
Spáir 8,5 prósenta samdrætti í ár
Landsbankinn spáir meiri samdrætti í ár heldur en Seðlabankinn og Hagstofan en býst þó við að viðspyrnan verði meiri á næstu árum.
Kjarninn 20. október 2020
Nichole Leigh Mosty
Hvað er COVID skömm og er það til á Íslandi?
Leslistinn 20. október 2020
Forseti Kína, Xi Jinping.
Hvers vegna gengur svona vel í Kína?
Nýjustu efnahagstölur sýna fram á mikinn hagvöxt í Kína og búist er við að hann muni aukast á næstunni. Hvernig má það vera að svona vel gangi í upprunalandi kórónuveirunnar á meðan flest önnur ríki heimsins eru í djúpri kreppu vegna hennar?
Kjarninn 19. október 2020
Karna Sigurðardóttir
BRAS – ÞORA! VERA! GERA!
Kjarninn 19. október 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None