Megum engan tíma missa

Loftslags- og öryggismál voru áberandi í ræðu utanríkisráðherra á þingi Norðurlandaráðs fyrr í dag.

Utanríkisráðherra hélt ræðu á þingi Norðurlandaráðs í dag.
Utanríkisráðherra hélt ræðu á þingi Norðurlandaráðs í dag.
Auglýsing

Guð­laugur Þór Þórð­ar­son utan­rík­is­ráð­herra segir að Norð­ur­löndin verði að bregð­ast við áskor­unum í lofts­lags­málum og breyttu lands­lagi í örygg­is­málum „af fullum þunga“. Aðgerðir kalli á inn­leið­ingu til­lagna skýrslu Björns Bjarna­son­ar, sem kom út í fyrra, í æðstu stjórn­sýslu, bæði hjá fagráðu­neytum og utan­rík­is­ráðu­neyt­um. Þær þurfi einnig að sam­þætta sam­starfi þjóð­anna við alþjóða­stofn­anir og önnur ríki.

Þetta kom fram í máli ráð­herr­ans í dag á þingi Norð­ur­landa­ráðs sem nú stendur yfir í Kaup­manna­höfn.

„Nor­rænt sam­starf er ein­stakt og sem ríkja­hópur eiga Norð­ur­löndin sterka rödd á alþjóða­vett­vangi sem gerir þeim kleift að hafa umtals­verð áhrif í fjöl­þjóð­legu sam­starf­i,“ sagði hann.

Auglýsing

Árangur næst ein­ungis með öfl­ugri sam­vinnu

Vitn­aði Guð­laugur Þór, eins og áður seg­ir, í skýrslu Björns Bjarna­sonar sem kom út á síð­asta ári og sagði hann skýrsl­una varpar ljósi „á nýjan kafla í nor­rænu sam­starfi þar sem sam­vinna í örygg­is- og utan­rík­is­málum þarf í auknum mæli að taka mið af breyttu örygg­is­um­hverfi og þeim áskor­unum sem blasa við okkur í dag“.

„­Loft­lags­breyt­ingar og fjöl­þáttaógnir á borð við netárásir og upp­lýs­inga­óreiðu grafa nú undan þeim stöð­ug­leika sem við höfum búið við og ekk­ert ríki getur eitt og sér tekið á þeim áskor­un­um. Árangur næst ein­ungis með öfl­ugri sam­vinnu og því er mik­il­vægt að við sam­einum krafta okkar og byggjum á sterkum stoðum nor­rænnar sam­vinnu.

Við eigum þegar far­sælt sam­starf á mörgum mál­efna­sviðum sem til­lögur skýrsl­unnar fjalla um, en það má efla enn frekar með ýmsum hætti. Við getum til að mynda lagt enn meira af mörkum á sviði lofts­lags­mála, til dæmis með auknu sam­ráði á sviði haf­rann­sókna og útflutn­ingi á grænum lausnum,“ sagði hann.

Ákall á ríki heims að þau sýni auk­inn metnað í lofts­lags­að­gerðum

Ráð­herr­ann hélt áfram að tala um skýrslu Björns Bjarna­son­ar. „Auk lofts­lags­mála, fjalla til­lög­urnar um lofts­lags­ör­yggi og þró­un­ar­mál, við­búnað vegna heims­far­aldra, sam­starf um utan­rík­is­þjón­ustu og rann­sóknir á sviði utan­rík­is- og örygg­is­mála, svo fátt eitt sé nefnt. Allt eru þetta mik­il­væg mál­efni þar sem nor­ræn sam­vinna getur reynst dýr­mæt eins og reynsla síð­ast­lið­inna sjö ára­tuga hefur sýnt okk­ur.“

Vék hann máli sínu að lofts­lags­ráð­stefnu Sam­ein­uðu þjóð­anna sem nú stendur yfir.

„Vænt­ingar til útkomu hennar eru miklar og ákall er á ríki heims að þau sýni auk­inn metnað í lofts­lags­að­gerð­um. Einnig má merkja nýjar áherslur í starfi Nor­rænu ráð­herra­nefnd­ar­innar og almennt í nor­rænu sam­starfi. Bjarna­son skýrslan er mik­il­vægt tól í þessu sam­hengi og ég vil að lokum und­ir­strika þýð­ingu hennar fyrir nor­rænt sam­starf.

Við megum þó engan tíma missa,“ sagði Guð­laugur Þór að lok­um.

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Seðlabankinn hafnar því að aflétta leynd um ESÍ á grundvelli almannahagsmuna
Árið 2019 var ákvæði bætt við lög um Seðlabanka Íslands sem veitir bankanum heimild til að víkja frá þagnarskylduákvæði ef hagsmunir almennings af birtingu gagna vega þyngra en hagsmunir sem mæla með leynd.
Kjarninn 6. október 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Komdu í leirkerið 请君入瓮
Kjarninn 6. október 2022
Jón Björnsson, forstjóri Origo.
Eigið fé Origo margfaldast við söluna í Tempo fyrir 28 milljarða króna
Árið 2009 stofnuðu starfsmenn TM Software lítið hugbúnaðarfyrirtæki, sem nefnt var Tempo. Í dag er það metið á 85,4 milljarða króna og Origo var að selja hlut sinn í því á 28 milljarða króna. Við það fer eigið fé Origo úr níu milljörðum í 31 milljarða.
Kjarninn 6. október 2022
Kjartan Magnússon borgarfulltrúi bar tillöguna fram í borgarstjórn.
Borgarhverfi framtíðarinnar eða loftslagsskógur á Geldinganesi?
Tillögu sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur um að skipuleggja Geldinganes undir íbúabyggð var hafnað á fundi borgarstjórnar á þriðjudag. Afar mismunandi sjónarmið komu fram um það hvernig skyldi nýta nesið til framtíðar.
Kjarninn 5. október 2022
Jón Daníelsson
Ósvífinn endurupptökudómur
Kjarninn 5. október 2022
Samkeppniseftirlitinu falið að kortleggja stjórnunar- og eignatengsl í sjávarútvegi
Matvælaráðuneytið mun fá skýrslu um stjórnunar- og eignatengsl í sjávarútvegi afhenta fyrir lok næsta árs. Þar verða eignatengsl sjávarútvegsfyrirtækja sem hafa fengið ákveðið umfang aflaheimilda úthlutað, og áhrifavald eigenda þeirra, kortlögð.
Kjarninn 5. október 2022
Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur og formaður Sósíaldemókrataflokksins.
Kosið til þings í Danmörku 1. nóvember – Frederiksen vill mynda breiða ríkisstjórn
Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur tilkynnti á blaðamannafundi í morgun að þingkosningar yrðu haldnar í landinu 1. nóvember, eða eftir tæpar fjórar vikur.
Kjarninn 5. október 2022
Heiðrún Jónsdóttir.
Heiðrún ráðin framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja
Katrín Júlíusdóttir hætti skyndilega sem framkvæmdastjóri SFF um síðustu mánaðamót. Nú hefur nýr framkvæmdastjóri verið ráðinn og hún hefur þegar hafið störf.
Kjarninn 5. október 2022
Meira úr sama flokkiErlent