„Við neytum of mikils, notum of mikla orku, kaupum of mikið af hlutum og endurvinnum ekki nóg“
                Blaðamaður Kjarnans sat morgunverðarfund með Sönnu Marin forsætisráðherra Finnlands á dögunum ásamt öðrum norrænum blaðamönnum og ræddi hún norrænt samstarf, loftslagsmál og viðbrögð við kórónuveirunni.
                
                    
                    17. nóvember 2021
                
            
              
            
                
              
            
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
              
          


