Norður-Kórea þróar langdrægari flugskeyti

kjarnorka_nordur-korea.jpg
Auglýsing

Geim­ferða­stof­unun Norð­ur­-Kóreu er að byggja nýja gervi­hnetti og und­ir­búa geimskot, að sögn rík­is­fjöl­miðla þar í landi. Þetta er mögu­lega vís­bend­ing um að Norð­ur­-Kóreu­menn hafi náð fram­förum í smíði eld­flauga og að þær séu nú lang­drægn­ari og geti borið þyngri farm en áður. Reuters er meðal þeirra sem greina frá þessu.

Gert er ráð fyrir að Norð­ur­-Kórea sendi af stað lang­dregna flaug 10. októ­ber á stofndegi komm­ún­ista­flokks­ins sem öllu ræður þar í landi. Slíkt skot mun að öllum lík­indum brjóta gegn alþjóða­sam­þykkt­um. Haft var eftir yfir­manni geim­ferða­stofn­un­ar­innar að nú væri síð­asta skrefið hafið í þróun gervi­hnattar sem getur kannað yfir­borð jarð­ar.

Bæði Suð­ur­-Kórea og Banda­ríkin hafa brugð­ist við yfir­lýs­ingum norð­an­manna og sagt allar til­raunir þeirra með lang­dregnar flaugar brjóta gegn sam­þykktum Örygg­is­ráðs Sam­ein­uðu þjóð­anna. Eft­ir­lit þess­ara þjóða með grun­sam­legum stöðum í Norð­ur­-Kóreu hefur ekki leitt í ljós neitt óvenju­legt og því óvíst hvort full­yrð­ing­arnar séu sann­ar.

Auglýsing

Shin In-kyun, yfir­maður óháðu stofn­un­inni Örygg­is­net Kóreu (e. Korea Defence Network), segir að til­raunir Norð­ur­-Kóreu með eld­flaugar miði annað hvort að því að gera þær lang­dregn­ari eða bera meiri þyngd, hvort sem það er með vopn eða geim­bún­að. „Það yrði ekki góðs viti ef flaugar þeirra geta borið kjarn­orku­vopn, um það bil 1,3 tonn, því það setur vest­ur­strönd Banda­ríkj­anna í skotsvið­ið,“ sagði Shin.

Stjórn­völd í Norð­ur­-Kóreu þver­taka fyrir það að vera að útbúa lang­drægar skot­flaugar til nota í hern­aði. Heldur sé verið að und­ir­búa lög­mæta geim­ferða­á­ætlun sem miðar að því að því að koma gervi­tunglum á braut um jörðu. Banda­ríksk og suð­ur­-kóresk yfir­völd telja hins vegar að þetta teng­ist kjarn­orku­til­raunum norðan landamær­anna á Kóreu­skaga.

NORTH KOREA CARTER Jimmy Carter, fyrr­ver­andi for­seti Banda­ríkj­anna, heim­sótti Pjongj­ang árið 1994 og ræddi við Kim il-Sung. Í kjöl­farið hætti Norð­ur­-Kórea kjarn­orku­til­raunum í átta ár.

 

 

Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Stefán Eiríksson tekur við starfi útvarpsstjóra 1. mars næstkomandi.
Stjórnmálamenn verði að senda skilaboð um hvað ætti að skera niður hjá RÚV
Verðandi útvarpsstjóri segir að ef það eigi að setja takmarkanir á getu RÚV til að afla sér auglýsingatekna, sem eru yfir tveir milljarðar króna á ári, þá þurfi stjórnmálamenn að segja hvað eigi að láta undan í rekstrinum í staðinn.
Kjarninn 24. febrúar 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir
Á konudaginn: Nokkur orð um vinnu-konur vegna orða borgarstjóra um heimsreisur
Kjarninn 23. febrúar 2020
Flugferðum var aflýst í stórum stíl á mörgum Kanarí-eyjanna í dag.
Hví er sandbylur á Kanarí?
Mikil röskun á flugi. Viðburðum aflýst og skólum lokað. Skyggni lítið. Hvað er eiginlega að gerast á Kanarí-eyjum?
Kjarninn 23. febrúar 2020
Eftir sex daga verkfall mátti sjá í miðbæ Reykjavíkurborgar yfirfullar ruslatunnur.
Áhrifa verkfalls farið að gæta í miðborginni – Rusl flæðir úr tunnum
Verkfall Eflingar hefur ekki einungis áhrif á velferðarþjónustu í Reykjavíkurborg heldur má sjá, eftir vikuverkfall, að sorp er farið að safnast upp á götum borgarinnar.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Kristbjörn Árnason
Efling sýnir klærnar og boðar samúðarverkföll
Leslistinn 23. febrúar 2020
Ilmbanki íslenskra jurta
Safnað fyrir uppsetningu Ilmsýningar Nordic angan í Álafosskvos á Karolina fund.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Auður Jónsdóttir og Auður Laxness.
Samtvinnuð örlög kynslóða
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Auður og Auður, sýningu eftir Auði Jónsdóttur sem sýnd er í Landnámssetrinu.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Bjarni Bendiktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni um bankasöluna: Þetta er algjörlega rakið mál
Fjármálaráðherra hefur áhyggjur af stöðu stóriðjufyrirtækja á Íslandi, flest eigi þau í miklum rekstrarvandræðum. Hann segir ekkert hafa verið rætt að selja Landsbankann enda sé talið mikilvægt að ríkið eigi kerfislega mikilvægan banka.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None